Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 62

Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 62
Fugliitogunilirnnr á Islamli eru fáar, og [)ó íleiri, enn menn skylriu lniast við, svo noröarlega sem lanriið liggur, og bætist fæð fteirra enn frentur upp af [)eim ógnargrúa, sem [)ar finnst af einstaklingunum í suntum fegundum, svo sem svartfugli, rjúpum, æðarfugli og nokkrum öðrum. Fjöltli tegunria og einstaklinga er bjer, eins og alstaðar, kontinn unriir [ivi, hvað mikið finnst af [)eim hlutum, sem [)eim eru ætlaðir til viðurværis. Jannig finnast fáar teg- unriir á Islanrii af fuglum, sem Iifa á flugum og skorkvik- inrium; og [)eir, sem [)að gjöra, ílytja sig allir á haustin, urn [>að leytið kvikindin fara að grafa sig í jörö eða rieyja. Sama er að segja um f>á fugla, sem lifa á fræi og smá- grösum. 5eir fata allir burtu, nema snjótitlingurinn, sem unir sjer við moðið og tínir punt og annað fræ afstráum, sem ná upp úr fönninni. En fuglar, sem lifa á skelfiski og öðrum fjörumat, eru kyrrir allan veturinn, af [)ví [)á brestur ekki viðurværi. Jáess vegna er J)að líka, að svo fáir skóg- fuglar koma til Islands á vorin; ef þar væru hnetur og skógarber hanria [)eim, og vunnar að byggja hreiðrin í eða háar limar að hengja þau á — eins og [>eir gjöra suniir — |)á mundi fara að fjölga heima; [>ví varla helri jeg nokkur fugl væri lengi að telja eptir sjer tveggja eða þriggja riaga ferð, til að geta búið í svo faliegu og skemmti- legu lanrii; jeg þekki fugla, sem hafa ekki horft í [>aö, og heldur unnið til að lifa á loxia serinus (scopoli), sem þýzkir kalla; og það voru þó kai lar, sem ekki fara norðar, enn til Sveitzaralands, og vilja ekki skarn-nýta, að luía í rniðri Norðurálfunni. A Islanrii hafa, það jeg veit, náðzt 87 eöa 88 fugla- tegundir, sem hafa þekkzt, svo menn geti sagt, hverjar þær sjeu, og varla munu vera inargar tegunriir ófunrinar, sízt af fuglum, sem eiga þar heima að staðalriri; en veriö getur, að útlenzkir fuglar flækist þangað enrirum og sinnum, og náist eða sjáist, svo menn þekki þá, og úr því er þeim hætt við töluna. jþess konar gestir 7 eða 8 eru nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.