Norðurfari - 01.01.1849, Side 82

Norðurfari - 01.01.1849, Side 82
84 NOllBURFARI. væri hin almenna skynsemi manna fnllkomlega nóg til að vinna þær, og það er ekki ncma heimska að ímynda sjer að hún nokk- urn tíma verði undir á endanum. Líti menn til Englands og Bandaríkjanna I í hinu fyrra landi eru að minnsta kosti eins mar- gir verksmiðjumenn og eins mikil fátækt eins og á Frakklandi, og þó þróast þar ei eða hræðist nokkur sameignarlærdóm — og hvers vegna ? Af því stjórnin er ei svo heimsk að ofsækja menn fyrir álit sitt, en er strav fús, til að rcyna að bæta úr því, sem skynsamlega er kvartað um. I Bandaríkjonum lagði Bobert Owen einu sinni fram frumvarp sitt til fjelags-skipunar manna meðal á þingráðinú i Washington, og ráðherrarnir tóku því vel eins og hverju öSru máli, og sýndu honum með alvöru vitleysurnar í því, svo hann tók þaS aptur; þeir hröktn orð meS orðum en ekki sverðum, og æptu ekki eins og Frakkar aS hjer væri kominn maður, sem hugsaði háskalega og ei mætti leyfa aS tala, en bezt væri að kasta strax í dýflissu. En um Pius páfa geta menn nú ei neitað því, aS hann átti örðugan starfa fyrir höndum, þar sem hann átti aS reyna að sætta skynsamlega stjórn viS klerkavalð, sem heldur cr henni fjærskylt. Sú stjórnarskrár mynd, sem hann hafði gefiS 14. Marz fullnægði mönnum heldur ei lengi, og einkuin bar á óánægju þegar hann skoraðist undan að segja Austurríki stríð á hendur eins og aðrir höfðingjar á Italíu. Hann varð þó þá að láta undan og velja sjer nýtt ráðaneyti 3. Maí, og voru helstir í því Mami- ani greifi og Galetti málafærstumaður, frjálslyndir menn; en um sama leiti sagði hann á leynilegri ráSstefnu, að strið væri öldungis á móti sannfæringu sinni, og þegar hann var svona veill gátu menn ei búist við góðu. Hið frjálslynda ráðaneyti hjelt sjer heldur ei lengi cptir að Austurríkismenn voru búnir að sigrast á Upp- Italíu, og 12 Agúst kom nýtt í þcss stað, og var höfuðmaðurinn í því Rossi greifi, vinur Guizot’s og illa liðinn yfir alla Italíu, því hann hafði átt þátt í svikaráðum Louis Philippe’s við Itali og Svyzverja. I Neapel hafSi Ferdinandur konungur líka orðið að láta undan í öllu, og jafnvel senda nokkuð al' liði sínu móti Austur- ríkismönnum og láta flota sinn sigla upp í Adríuhaf ásamt hinum sardinska. En eins og byltingarnar höfðu byrjaS í ríki hans, svo byrjaði þar nú líka apturhvarfið til hins verra. fiegar fyrsta þingið var sett 14. Maí neituðu margir aS samþykkja stjornarskrár frum- varpið eins og þaS væri, cn það heimti konungur af þeim; út úr þessu varS uppreisn, og vann konungur í henni, því hann hafði með fjegjöfum fengiS með sjer lazzarona (letingjana), sem nóg er til af í Neapel. J>á kallaði hann aptur herlið sitt úr Upp-Italíu til þess aS hafa þeim mun meira móti Kalabríu, sem líka hafði gcrt uppreisn, og þegar hann var búinn að bæla hana niður mátti heita hann væri orðinn einvaldur aptur. En áður enn þetta varS höfðu Síkileyingar sagt sig undan Ferdinandi, sem þeir kölluðu il re bombardatore (skotkonunginn), og allri Bourbon’s ætt, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.