Norðurfari - 01.01.1849, Síða 108

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 108
110 SORfiUM'ARI. þeim hver væri hinn almenni vilji landsmanna. “|>á sá eg segir maíur, sem viðstaddur var, “mesta mann Evrópu í fyrsta skipti búinn eins og sljettan og rjettan honved (landvarnarmann).” Daginn eptir kom fregnin um uppreisnina í Vínarborg og ílótta keisarans ásamt bo8onum um sigur Perzels og Görgey’s. jj<* tjáði ei lengur að bíða þess að keisarinn tæki sjer ráðaneyti, og |)ingið valdi strax nýja stjdrn til a8 stýra landinu í nafni hans; sú stjdrn var kölluð “Landvarnarnefnd,” og varð Kossuth forseti hennar. Undir eins og hann var búinn a8 taka við störfum ritaði hann ávarp til Magyara og kallaði enn alla til vopna. Hann segir öllum að rísa upp og safnast saman f Vezprims hjeraði eins og mannkynið allt eigi að safnast saman á ddmsdegi eptir upprisuna, og biður þá a8 eyða ei mörgum or8um en ala gremjuna í brjósti sínu þangað til að svikanna sje hefnt, og láta ei annan söng heyrast yfir allt Ungverjalanð enn hina alvarlegu og raunalegu hergöngu Ragoczi’s. Hann lýsir fyrir þeim hvað þeir eigi í vændum ef þeir nú ci verji sig sem menn: að þeir muni verða að vesælli þjóð, sem sje landflótta heima hjá sjálfri sjer og erlendir menn muni hafa sjer til gamans að siga hundum sínum á; sem allar konur múni for8ast eins og óhreint dýr, og börn þeirramuni bölva í vöggu; sem hvorki eigi von í þessu nje öðru lífi, því þeir hafi smánað sköpunarverk drottins, og sem guð sjálfur muni segja um: “eg yðrast eptir að eg skapaði þá.” jiegar hann er húinn að spá þeim þessu, ef þeir láti hugfallast, en annars hinu, “að af árásum Jellachichs á Ungverjaland skuli frelsi þess spretta”, ef menn muni eptir sjálfum sjer og taki vopn sín hver, sem þeim geti valdið — segir hann þessi undarlegu orð: “En milli Veszprim og Weissenbnrg skulu konur vorar á meðan taka mikla gröf, svo vjer megum þar annaS hvort grafa nafn Magyara, sóma þeirra og hina ungversku þjó8 — eða þá fjendur vora; og yfir gröfinni skal Ungverjum annaðhvort verða reist svívirðileg nfðstöng með þessn letri: ‘Svona hefnir gu8 sín á bleyðonum,’ eða hið eygræna frelsistrje skal gróa þar, og í laufi þess mun rödd drottins heyrast, eins og hún áður talaði til Moyses úrhinum brennanda þyrnirunn: ‘Staður sá, sem þú stendur á, er heilagur, svona launar guð hreystinni, frelsi, frægð, vellfðan og sæla veri eign Magyara.’” JiingiS ungverska ákvarðaði 10. Octóber, að Stefán crkihertogi skyldi vera afsettur frá öllum embættum sfnum og tign fyrst hann hefði sviksamlega strokið úr landi; og sama dag sendi það þinginu í Vfnarborg þau boð, að það Ijeti lið sitt reka Jellachich útfyrir landæmærin, en ekki skyldi það fara yfir þau nema VfnarþingiS skýlaust beiddi Ungverja hjálpar. Skömmu seirna fór Kossuth sjálfur upp eptir Dóná til þess að safna þar liði og vera sjálfur vi8 í herbúðonum, þvf yfirforingjarnir voru ei áreiðanlegir. Vjer verðum nú að víkja sögunni til Vínarborgar. Allur þorri manna þar hjclt mcð Ungverjnm, og gramdist þeim mjög afðferð stjórnarinnar. Einkum snjerist þó öll reiðin móti herstjór-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.