Þjóðólfur - 04.07.1865, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 04.07.1865, Blaðsíða 7
— 145 — SAKAMÁL FYRIR YFIRDÓMI. Innbrotsþjófnaðarsök Gunnars Kristjánssonar o. fl. innan þíngeyarsýslu. ^Ni'&riag frá bls. i2fi—7). Heratssdrtmrinn í sfdc þessari var npp kveíiinn a?) Iliísa- vík 1. Júlí 18B3, var Gnnnar Kristjánsson' (liemdr í 5 ára frelsistjrtn viu betrnnarbúsvirinn, þoir Kristján Ilallsson og Sigrbjörn Júhannsson til 3y<^27 vandarhagga hegníngar livor um sig; á Ilrtsu Indri&adóttur vorn dæmd 10 vandarhögg, en Jrtsep Gnnnlangsson frídæmdr af frekari srtknarákærnm. I endrgjald hinna stolnu muna skyldi Gunnar greicJa fifi rd. fi t sk. til Húsavíkr verzlunariunar, 20 sk. til ekkjunnar Nehomi Hyrtlfsdrtttnr, og 2 rd. 64 sk. Arna Jrtnssyni á Garbi; en af r.Ilum málskostnabiniiin skyldi hann grei&a ,8/24 (e&r %); þau Krjstján Hallsson, Iírtsa Indri&adóttir og Sigrbjörn Jrthansson skyldi greiba eitt fyrir iill og iill fyrir eitt 311 rd. 32 sk. til verzlnnarinnar á Húsavík; en í málskosnab: Kristján og Rrtsa (’/ii) eitt fyrir bæþi og bæi)i fyrir oitt, on þoir Jrtsep Guunlaugsson og Sigrbjörn Jrthannosson 2/21 hvor fyrir sig. Ilinir drtmfeldu Gunnar og Kristján skutu heraþsdrtmi þessuin fyrir yfirrött og áfrýabi háyfirvaldií) jafnframt fyrir þau öll, nema fyrir Jósep og kom því hvorlci sekt hans ne sýkna til fyrir yfirdrtmi. — 23. Mai f. á. gekk þar drtmr í sökinni, og var þarmeb staþfestr herabsdrtrariun aþ öllu leyti nema aþ þvi einu, ab Rrtsa Indribadrtttir var frídremd af frekari srtknarákærum, svo voru og dæmd sakarfærslulaun fyrir yflrdrtmi: Jrtni Guþraundssyni, er srtkti, í) rd.; en þeiin Páli Melsteþ talsinanni Gunnars, og l’itri Gnbjohnson organ- ista talsmanni hinna 3, fi rd. hvorum fyrir sig. DÓMR YFIRDÓMSINS í málinu: Guðni Guðnason, gegn Símoni Bjarna- syni. (Upp kvebinn 27. Marz lSfið. — Páll Molsteb varíii fyrir Gutina í héraibi en srtkti fyrir yfirdrtmi; fyrir hönd Símon- ar Bjarnasonar srtkti P. Gnþjohnsen í héraíii en Jrtn stú- dent Arriason varþi fyrir yllrdrtmi). »Með því réttfinn eigi getr álitið, að sætta- löggjöfinni í þessu rnáli hafi verið fullnægt, þarsem kæran til sáttanefndarinnar er birt 17. Desember 1862, en sáttatilraunin haldin 20. s. m., án þess að hinn stefndi mætti á sáttafundinum og réttrinn eigi heldr getr fallizt á það, er hinn stefndi fyrir yfirdóminum hefir farið fram á og staðhæft, að dómstólarnir hér á landi hafi staðfest það, sem bindandi réttarvenju, að í 23. gr. í tilskip. 20. janúarm. 1797, sem gefr 4 daga til sættamóls, sö neðskildir bæði stefnudagr og mótsdagr, auk þess •ið það leiðir af eöli slíkra laga, að þau eigi geta öreytzt við réttarvenju, þáhlýtr undirréttarins dómr þessu máli þegar af þessari áslæðu og án tillits il þess, að meðdómsmennirnir eigi hafa verið eknir í eið, ex officio að dæmast ómerkm. "því dæmist rétt að vera«. »Undirréttarins dómr í þessu máli á ómerkr að vera«. — |>að er bezt að segja svo hverja sögu sem hún er, ef maðr segir hana annars. það er þá fyrst af mér sjálfum að segja, að eg er orðinn aldraðr maðr, heilsulasinn og bilaðr, konan mín orðin gömul líka þreytt og liálf-upp- gefinn, svo það má með sanni segja, að við lijónin bæði erum orðin að sínu leyti eins og slitið fat, vil eg því bjóða og býð hérmeð heimajörðina Ylrahólm til ábúðar í næstu fardögum 1866, og eg vil helzt byggja hana kvíildalausa; því eg álít það betra fyrir ábúanda, að eiga skepnurnar sjálfr sem hann hefir, en láta jarðarskuldina til mín vera innifalda í landskuldinni, og mun liún ekki verða svo mikil að jarðeplagarðarnir hérna gefi ekki meira af sér í hverju meðalári ef rækt og liirðíng er góð á þeim höfð. f>arf því liver, sem vill fá hjá mér framanskrifaða jörð, að semja við mig um skilmála annaðhvort skriflega eða munn- lega, eða að fá einhvern fyrir sig; því þó að ein- hver fali af mér jörðina hérnálægt, þá lofaeghenni ekki algjört svo fljótt, þess vegna, ef einhver falaði hana lángtí burtu; því eg vildi helzt byggja liana þeim, sem væri duglegr og efnaðr og er það bæði jarðarinnar vegna og félagsins yfir höfuð, sem eg vona að mér verði ekki láð og ekki heldr það þó eg teli ekki fleiri orsakir til þess núna í þenna gánginn að eg vil fara í burtu; en vel mætti það vera síðar. En fremr vii eg selja eina hjáleiguna hérna í næstu fardögum 1866, og gæti hún þá fengizt til ábúðar með sama, ef einhver vildi kaupa eða gæti; býlið heitir Bimhufdi, og þyrfti þá sá sem vildi eða gæti kcypt þetta býli, semja um kaupin við mig fyrir næstu vetrnætr. Eg bið jþjóðólfs útgef- ara svo vel gjöra að taka þessar línur í dagblað sitt. Yrtrahrtlmi á Akranesi, 22. Júní 1865. Oddr Petr Ottesen. — Báíram málunum, er Jrtn yllrdrtmari Pjetursson höfh- a&i á heridr ritstjrtra pjrtijrtlfs, hefir hann nú áfrýah fyrir yfirdrtminn, eins og fyr var getií). þeim var stefnt pángah 22. Maí þ. á., en Clauscn sýslumahr, er stiptamti?) hafhi sett í staí) J. P. til ab dæma í málum þessurn, gat eigi mætt í réttinum fyren 29. s. mán. Hinn stefndi Jrtn Guhmunds- son hafbi hreift motmælum mrtti þvf, aí) Benodict yfirdrtmari héldi drtmarasætinn í þessum málum, þar sera hann hefþi sjálfr höfbau! eha látiþ höfþa mál á mrtti sér (J. G.) o. s. frv.; skaut hann því jalnframt undir álit og drengskap yfirdrtms- forsetans, iivort honum þækti allskostar eiga vib, a'b hann sæti og dæmdi þossi einkamál sjálfs embættisbrrtímr síns, er lieíþi veri?) meþdrtmari hans í yfirdrtmi milli 20—30 ára, en eigi kvahst J. G. beinlínis krefjast aí> hann viki. — Yflrdóm- endunum virtist ölium, aþ forsetinn ætti aí> halda sæti, en þeir Clausen gjörþu Bened. rækan úr rétti. fiá var settr í

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.