Þjóðólfur - 04.07.1865, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 04.07.1865, Blaðsíða 8
— 146 — hans staíi J>t'r?>r kamnierrá?) Gndmnndsen, og komust svo málin um sítiir aí), 27. þ. mán., því eigi gátu hinir settu dómendrnir komií) fyr. J»n yflrdórnari semr, ritar og nndir- skrifar sjálfr máissóknarskjul sín, en lætr Pál Meisteí) mæta fyrir sig í rfettinum ug leggja þau fram. Bæarfógetinn, er var stefndr „ab standa til rfettar", mnn þegar hafa sætt ó- hlífnum rfettarkrófum í þá stefnu, og mætti hann sjálfr fyrir sig, og eius Jón Gufemundsson; þeir fengu máriabarfrest til svara, eþr til 24. þí mán. __ Herskipií) Pandora kom hfer vestan af Dýraflrþi og Patriksflrtíi 23, f. mán. — Herskipi?) Fylla kom 29. f. mán. vestan af ísaflrþi, og liafti farií) áþr víís vegar um hafnir á Breifcaflrþi og vestr til Dýrafjarílar, Patreksfjaríiar og Isaljaríiar; cptirþvísem oss er skrifaþ í brfefum vestan frá Broihatírþi 21., og Ísafiríli 27.f. nrán., lieflr vflrforiuginn lierra Schultz áunnií) sfer rnikla hylli og tiltrú þar vestra. — 26. f. mán. koin hfer Brigskip Anna Jans 80% I., skipst. L. P. Malm meu steiukol frá Englandi til Kochs & Hendersons, póstskipsreiþaranna. __ Prestvígsla í dómkirkjunni, 18. f. mán., kandid. ísleifr Gíslason til Keldna- og Stórólfshvols safnaíia; Dr. P. Pjetursson vígþi, í staþ biskups, sakir viíivarandi lasleika hans og elliburlfca. AUGLÝSÍNGAIV. J. J. L e v i n, Östergade No. 38 i Kjöbenhavn anbefaler til videre Forliandling og Forbrug alle Artikler henhörende til couleurt l.roderi saasom et stort Udvalg af paabegyndte Uroderier og Gjenstande af Saffian, Ted, & til Indfatning af af Brodericr Zephyr og Tæppegarn i alle Chatteringer; Silke til Broderi Ilækling og Strikning Cannevas og Stramai i alle Farver og Fiinheder, couleurte Broderimönstre; Engelske og Tydske Uldgarner i alle Farver til Strikning og llækling Uldgarn til Yævning i alle Farver, Glas og Metal Perler &. Orders udföres prompte og paa det líilligste, Ilandlende erholde Rabat. — Á svo nefndum Eyðasandi í Djallastaðaþíng- há innan Norður-AIúlasýslu rak nú í vetr bát ára- lausan úr álmtré, með 63/4 ál. laungum kjöl, 8 ál. lángan á borð, 2 ál. 19 þuml. breiðan um miðju með þremur þóptum, merktum innan á efstu gafl- fjöl með gulum lit: Skrifstofa »þjóðólfs« er í Aðalslrccti J!£6. — ROYALTAR LERWICK John Pottir->3Cl Eigandi þessa vogreks innkallast þvi hérmeð,sam- kvæmt 2. grein í opnu bréfi 4. Alaí 1778 § 1, til þess að sanna eignarrétt sinn fyrir amtmanninum í Norðr og Austramtinu, áðr enn ár og dagr sé liðinn frá því auglýsíng þessi er lesin í hinum konúnglega íslenzka landsyfirrétti. Skrifstofu Norí)r og Austramtsins, 18. Apríl 18G5. IJavstein. Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. PxeutaUr í preutsniftju íslairds. E. pórbarson. — Ut er komið á prent frá prentsmiðjunni í Reykjavík: ÚTSIíÝRÍNG um trú lcalóhku Tiirlcj- unnar i peim trúaratriðum, þar sem ágreiníngr er tnilli hcnnar og mótmœlandao. Utgefendr: hinir katólsku prestar i Reykjavík, 1865. Stórt 12 bl. brot, 1.—260 bls., auk forinála og yfirlits efnisins I—XVI. — Yerð í kápu 48 sk. Fæst í Reykjavík hjá Egli Jónssvni, og von bráðar einnig í flestum öðrum kaupstöðum landsins. — Ilérmeð innkallast, samkvæmt opnu bréfi 4. Janúarm. 1861. allir þeir sem til skuida telja hjá dánarbúi eptir Thorstein bónda Thorsteinsen, sem 8 Des. síðastl. týndist ásamt fleirum i legu- ferð frá heimili sínu Æðey hér í sýslu til innan 6 mánaða, frá birtíngu þessarar innköllunar, að gefa sig fram fyrir skiptsréttinum í Isafjarðarsýslu, og sanna þar kröfur sínar. Skrifstofu Isafjarbarsýslu, 15. Jiíuí 1865. Stefán Bjarnarsson. — pjólfcólfur er beþinn aþ auglýsa eptirskrifaþar kindr, sem virtar og seldar vorii á nœatl. hausti í Selvogi, og engi hefir enn lýst sig eiganda at): l.svórt gimbr vetrgómul mark: heil- rífat) hægra, sneitt apt. vinstra biti framau undir; undir hennj var hvítkollott lamb met) sama marki. 2. hvíthyrnd gimbr vetr- gömul, mark: sneitt aptan hægra, sneitt framan vinstra, og hornmark vinstra, eptir því sem sýnist granngjórþ snéitirifa, peir sem eiga kynni, snúa sfer til undirskrifafes meí) borgnn a«5 frádregnnm löglegum kostnaíli. Bartakoti 9. Júní 1865. Guðmundr Ólafsson. — Oskila foli blágrár mark: sneitt aptan hægra, biti apt. vinstra, er nú í Iiirtíingu í Höfn í Melasvoit; eigandirin má vitja hans, ef borgní) er hirbíng og þossi auglýsíug, og. þaí) er gjört fyrir Agústmánabar byrjuu næstk. ella verlfcr1 hann Beldr vit) opinhert nppbo?). Skarbskoti í Leirársvoit, 23. Júní 1865. G. ísahsson. — Vasaúhr meí) gyltum kant krotutium, heldr lítits, týndist 1. þ. m. á leibinni af Öskjuhlíb uppí Seljadal, og er bebib aí) halda til skila á skrifstofu „pjótiólfs" gegn fundarlaunum. — Næsta blat): laugard. 22. þ. ináu.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.