Þjóðólfur - 06.01.1872, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 06.01.1872, Blaðsíða 8
40 Fr. tók.þeim tiimæiam vel, en taldi tvísýnu á aí) betri sætta- bo?) myndi nást en þau er M. J. bauþ, kallabi því næst þá 16 á fund og sarndist þaí), aí) bjóba mætti ákveþin privat- sættaboþ; en fuiltriíarnir og hinir gengU þá viþstiiílulaust aí> þeim boþnm 29. f. mán., þótt eigi væri undirskrifuþ og dagsett fyren 30.; en 6 af þeim 16 hafþi verib birt 6Ítt sættafyrirkallií) hvorjum þeirra frá fuiltrúunum og skyldiþeir ailir mæta laugard. 30., sinri á hverri stundu dags., en full- trúarnir aptrkillluþu þær kærur allar 29. og gjóríiu hinum öllum aþvart om. — Privat-sættin var á þessa leií): „aþ þeir 16 „j á t n í> u“ ab þeir mefe mótmælaskjalinu 7. Jan. f. árs „enganveginu hafl æ t 1 a í> aþ meiþa í neimi p e r- sónulega mannorí) hinna velnefudu mótparta; og „lof- u 6 u, til þess aí) friþr gæti haldizt, og til þess aí> fyrir- byggja leibinlegt máiaþras. ab gefa í sameiriingu 20 rd. ein- hverju bágstöddu heiruili". „Bæarfniltrúairiir kvábust gjöra sig áuægba meb sættargjörb þessa, og lofubu a?) máli þessu skyldi hérmeb alveg lokib af sinni hálfu1'. Svona er sætt þessi, hér om bil alveg hin sama sem sú, er herra Magnús frá Brábræbi bauí) '/i mánubi fyr, en þeir 4 vildu þá eigi þiggja, eg hofbi þeiin sannariega verib sæmra, ab ganga þá þegar ab þeim sættabobum, er Jóu Gubmundsson baub þeim á sættafundinnm 14. Febr. f. á. Og hvab um þab, nió t m æ la s k j a I þeirra 23 borgara 7. Jan. f. á. steridr enn óraskab, ólirakib, óaptrkallab, og þá ekki síbr hitt mótmæiaskjalib frá 35 kosningarbærum tómthús- möurinm dagsett og fram lagt fyrir sama kosriirigarfundinn sama dag, stabfest og helgab meb atkvæbi allra 109 tómt- húsmauua, sr þá höfbu atkvæbisrétt, meb því engi þeirra kom og greiddi atkvæbi á þeim fundi, svó ab ekki varb þá neiun tómthiisniannafulltrói kosinn. þessi tvenn mótuiæii ebr „prótest" hins lögfasta atkvæbisréttar Reykvíkinga, frá yfirborbi allra þeirra bæarbúa sem löglegan atkvæbisrett hafa., þetta „protest11 kjósanda og skattgjaldanda bæarius hafa þeir sjálfir sömu 4 eldri fnlltrúamir abliylzt, bafa tekib þab gott og gilt, hafa lotib því hátíblega, fríviljuglega og opiuber- lega; því einmitt sakir þessa „protests" hafa þeir krafiztab fá lausn, fyrst í Septbr. 1870, aptr i' Jau. 1871. Stiptamtib kvebst engan lagarett hafa til ab „veita þeim lausn“. En 6ýni þá stiptamtib þau lög eba lagarétt, er heimili því ab hafa ab engu hinn lögfulla atkvæbisrétt frjálsra borgara; er heimili ab ónýta frjálst sanikomuiag, irinari laganna takmarka, milli þeirra er kusu og hínna er kosnir voru; er hoimili, ab brjóta á bak aptr hvab ofan í armab yflrlýstan vilja og ósk þeirra 4 bæarfulltrúa ab leggja nibr starfa sinn, er heimili ab kyrrsetja þá í bæarstjórriinni í móti viija sjálfra þeirra og þvert ofan í yflrlýst „protest" frá meira hluta ebr yflrborbi allra kosningarbærra manna í Reykjavík. En bæarstjórn eins og þessi er vér nú höfiun, sem ein- ungis á tilveru sína ab rekja til valdsboba og maktarorba yflrvaldsins — og svo lieignlskapar sjálfra þeírra er iáta kyrr- setja sig meb vaidshobi, þá bæarstjórn iýsum vír óhikab í móti lögum, — alt ab einu þó ab nú á mánudaginn kemr 8. þ. mán. hvort heldr fleiri ebr færri tómthúsmeon ganga nú í sig aptr og kjúsa nýan fulltrúa úr þeirra flokki til næstu 6 ára. AUGLÝSINGAR. — I3AZAR. sá og TOMBOLA er getið var í þjóðólfi 9. f. mán. verðr frestað tii fimtudagsim Afgreiðslustofa J>jóðólfs: Aðalstræti Jd 6. — 18. þ. mán. verðrhún þann dag og næstu dagana þar á eptir, í húsum herra 0. V. Möllers. Yili nokkrir af staðarbúurn eða utanbæar styrkja þetta fyrirtæki með því að gefa þar til ýmsa smámuni, verðr því þakklátlega veitt móttaka af undirskrifuðum. Reykjavík, 4. Jan. 1872. Ragnheiðr Stephensen. Rannveig Siverlsen. Jenny fíjering. I.ouise Zimsen. Andrea Fischer. Margret Knudsen. H. A. Sivertsen. J. Steffemen. Th. Stephemen. — Eg skal ekki láta hjá líða að gjöra mönnum kunnugt, að verzlun sú, sem eg veiti forstöðu, er vel byrg af mat og annari nauðsynjavöru, sem stendr til boða hér á staðnum hverjum sem hafa vill fyrir peninga út í hönd. Eg skal geta þess að aðra vöru en kornvöru kann eg að selja við lítið vægara verði en viðgengst. Keflavík, 30. des. 1871. H. Siemsen. — Oútgcngin bréf á afgreibslustofu þjóbólfs síban Norbaripóstr var hér á feib í Nóvember f. á.: I. „Ungr mabr Sigurbur Gubmundssoní Reykjavík". 2. „S. T. Uugfrú M. M a g n ú s d ó 11 i r I Reykjavík". Af því ýngisstúlka ein: M(argrét) Magnúsdóttir viidi og gat leitt sig ab þessu bréfl svo framt þab væri úr því hérabi er hún nefndi, þá var bréf þetta opnab hér á skrifstofunni nndir votta, — síban lakkab samstundis aptr er nefud stúlka hafbi fortekib ab þab gæti til síii verib. Inn í bréflnu era peuingar milli 3 marka og dals ab upphæb. — Rautt mertryppi, vetrgamait, mark: stig framan hægra, var um byrjuu þessa mánabar selt i óskilum í Kjósarhr., og getr réttr eigandi vitjab andvirbis til undirskrifabs, ab frá dregnum kostnabi, til næstkomandi fardaga. Laxárnesi, 18. Desember 1871. þ. Guðinundsson. — Hestr, Ijósgrár qm skrokkinn, uokkub dökkgrárri á fótum, á ab gizka 14 vctra, aijárnabr, mark: blabstýft fram. hægra sýlt vinstra og lögg aptan, hvarf hér úr högum snemma í haust, og er hver sá sem kann ab hitta þenna hest, bebinu ab hirba hann og koma honnm til slrila mút sanngjarnri borg- un til mín, ab Kotvogi í Höfnum Ií. Iíetilsson. , PRESTAKÖLL. Oveitt: Kálfafellstabr í Subrsveit (Austr-Skapta- fellssýsln), metinu 223 rd. 16 sk., auglýstr 27. f. mán. Prest- setrinu er lýst svo, ab þab hafl stúr túu, en engjat fremr litlar og liggja þær undir landbrotum, beit er afnotalítil sum- ar og vetr; í mebalári ber þab 5 kýr, 10 hross og 150 fjár; eptirgjald eptir kirkjujarbir er 160 pnnd af túlg, 70 pund af uli, 30 pund smjörs og 60 ál. í skipsáróbrum ; tíuudir era 88 áln , dagsverk 8, lambsfóbr 35, offr ekkert; sóknarmeuu eru 255 ab töln. — Næsta blab : þribjudag 23. þ. m. Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentabr í preiitsmibju íslauds. Eiuar þórbarsou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.