Þjóðólfur - 24.01.1878, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 24.01.1878, Blaðsíða 3
23 tans tveggja fyrstu útgefenda, híns andríka og findna sira ^einbjarnar Hallgrírnssonar, og bins þjóðkunna kjarkmanns, Se® síðan gaf bann lengst og bezt lít; en hitt, sem hefur ’úest eflt vöxt bans og viðgang, er það maunval her á landi, 8em í frá upphafi hefur haft umboð útgefendanna til að selja hann og halda í kaupendur hans. Án þess að vera fær um að velja sér hina beztu menn landsins fyrir styrktarmenn, er ^ér á landi hið mesta óráð að ætla sér að gefa út blað, og er það eins lof sem niðrun fyrir alþýðu vora: eginlegt skríl- ^lað þrífist hér aldrei, en meðal-mentað blaðgetur hér staðizt ^eðan allt fer með lagi, og um fram allt: í hfifi. Af þessu Þykir oss ekki ofgjört þótt blaðið við og við nefni í heiðurs- skyni þá sem bezt hafa styrkt að þjóðsæld þess, hver í sínu Þéraði, því vinsæld og álit blaða er einkum komið undir helztu öíönnum í hverri sveit, ekki sízt þeirra, sem sjálfir hafa út- sölu þess á hendi. Einn af fyrstu kaupendum og útsölumönnum fjóðólfs er °fannefndur heiðursmaður: Einar á þ>órisholti í Mýrdal, Síð- ^stliðin jól skrifaði hann oss og sendi (samkvæmt almennum fihnælum, er eitt sinn stóðu í blaði þessu), ágrip af æfisögu sinni, er vér setjum hér orðrétt, eptir hann: „Sjaldan linnst langt þogar liðið er. í þórisliolti í Mýrdal býr maður sá er Einar beitir Jóhannsson. fiann fæddist 7. desember 1796 að Berjaneskoti undir Eyjafjöllum 1802 fluttist hann með foreldrum sínum austur í Mýrdal, 1818 kvongað- ist hann Ilagnhildi Jónsdóttur að Keldudal í sömu sveit, hún fæddist 1. S(tptember 1792 að Höfðabreklcu, en fluttist 1795 með foreldrum sínum að Keldudal. 1827 fluttu hjón pessi að Breiðuhlíð í sömu svcit. 1886 fluttu j,au að pórisholti, er þau keyptu litlu síðar. Hinn 8. marz 1843 'ar Einari skipuð lireppstjórn í Dyrhólahreppi, og 13. febrúar 1846 var katxn skipaður í sáttanefnd í sama hreppi, og pjónar hann í hvorutveggju e»n. Kona hans Kagnhildur Varð yflrsetukona í Eoynissókn 1828 til þess lún var yfirhoyrð af landlækni og af amtinu skipuð yfirsotukona í Dyr- kólahrepp 17. júlí 1844 og tók við litlu síðar. pessum störfum hefur hún 8engt síðan, til þess hún fekk iausn frá þeim af amtinu fyrirrúmu ári; en þó gat sýslunefndin ei veitt henni eptirlaun, því amtið var ei búið a'5 skipta héraði því í tvennt sem hún hafði ein verið áður sett yfirl fljón þessi voru alltaf vel sjálfbjarga að fé. Börn þeirra Einars og Ragn- kildar voru 8 piltar og 1 stúlka, tveir þoirra dóu ungir og einn á tví- Ingu, hin 6 giptust frá þeim, 2 eru dáin síðan: nú lifa 4 bræður og barnabörn gömltt hjónanna, 20 piltar og 9 stúlkur. Síðan á 16 öld hefur ®tt Einars verið í betri röð alþýðu, en engir auðmenn, og föðurætt ftagnhildar mjög lík, en móðurætt fram í aldir höfðingjar og auðmenn. hafa þau lifað í hjónabandi 60 jól og áraskipti“. Við æfiágrip þetta höfum vér ekki öðru að bæta, en því sem aUir vita, að þau hjón bæði hafa alla æfi verið mestu sæmdar- fúenn sinnar sveitar og sinnar stéttar. fað er ekki einasta 8íaldgjæft að mcnn hafi bústjórn og hreppstjórn á hendi til sVo hárrar clli, heldur hitt ekki síður, að hjónum auðnist að lifa saman sitt GO. hjúskapar-afmæli. í útlöndum kallast Það demantsbrúðkaup, og er þá hvervetna (nema hér á landi) siður, að vinir, vandamenn og moðborgarar haldi viðkomcnd- ai11 eins og nýjan heiðursdag eða brúðkaup; getur varla hugs- ast fegurri dagur en sá, sem þannig táknar heiður langrar fi'annsæfi, og frið og náð hins farsælasta og lengsta hjúskap- arlífs. Á G ll I P reikningi sparisjóðs í Reykjavík, frá 11. júní til 11. des- ember 1876. 1. Tekjur. Eptirstöðvar 11. júní 1876: a> konungleg skuldabréf . . b> skuldabréf einstakra manna kr. a. a. c> peningar.................. fQnlög samlagsmanna .... ^extir af innlögum II. des. 1876 kr. 56300 » 77833 » 648 85 134781 85 41590 44 Ö17 1 16 ____,_ 43761 60 vsxtir af konunglegum skuldabréfum og lánum 3493 6 ijyGr 85 viðskiptabækur................... 28 5 Aúnnið við kaup konunglegra skuldabréfa . . 437 46 alls 182502 2 Útgjöld : kr. a. 1. Útborguð innlög . . : 21152 30 2. Af vöztum til 11. des. 1876 (alls 2199,56) útborg. 28 40 3. Vextir til 11. des. 1876, lagðir við höfnðstólinn 2171 16 4. Ýmisleg útgjöld 76 95 5. Eptirstöðvar 11. des. 1876: kr. a. a, konungleg sknldnbréf .... 61700 » b, skuldabréf einstakra manna . . 92878 » c, i peningum 4495 21 159073 21 alls 182502 2 í eptirsföðvunum 159073' 15T felast : kr. a. a, inniög og vextir 695 samlagsmanna 149334 44 b, varasjóður 5550 32 c, verðmunur á konungl. skuldabréfum 4188 45 159073 21 Á G R 1 I’ af reikningi sparisjóðs 1 Reykjavlk, frá 11. desember 18 176 til 11. júní 1877. Tekjur : kr. a. 1. Eptirstöðvar 11. desember 1876: kr. a. a, konungleg skuldabréf .... 61700 » b, skuldabréf einstakra manna . . 92878 » c, peningar 4495 21 159073 21 2. Innlög samlagsmanna .... 20184 57 Vextir af innlögum 11. júní 1877 2398 85 22583 42 3. Vextir af konunglegum skuldabréfum og lánum 3371 72 4. Fyrir 46 viðskiptabækur .... 15 18 alls 185043 53 Útgjðld: kr. a. 1. Útborguð innlög 25671 37 2. Af vöxtum til ll.júní 1877 (alls 2455,79) útborg. 56 94 3. Vextir til 11. júni 1877. lagðir við höfuðstól . 2398 85 4. Ýmisleg útgjöld 222 87 5. Eptirstöðvar 11. júní 1877 : kr. a. a, konungleg skuldabréf .... 61700 » b, skuldabréf einstakra manna . . 90163 » c, sent til Iímh. sem depositum . 2500 » d, í peningum 2330 50 156693 50 alls 185043 53 I eptirstöðvunum felast: 156693 50 kr. a. a, innlög og vextir 712 samlagsmanna 146246 49 b, varasjóður.................... 6258 56 c, verðmunnr á konungl. skuldabréfum 4188 4‘5 Reykjavlk 24. nóvember 1877. Á Thorsteinson. Ed. Siemsen. 0. P. Möller. H. GuSmundss. 156693 50 S K Ý R S L A um skipti á gjöfum úr Árnessýslu er undirskrifaður hefur veitt móttöku m. m. 1. Gjafir til Álptaness- Seltjarnarness- og Vatnsleysustrandar hreppa og Rcykjavíkurbæjar: Sauðir_ Ær ogvcturg, Löml). Vörur, 4VÍsanir kindur. og peningar. Úr Skeiðahrcppi .... 2 9 16 4kr. 51aur. — Hrunamannahreppi 5 12 10 58— 72 — — Gnúpverjahreppi . . )) 4 11 10- „- — Hraungerðishreppi . . 6 7 8 3- — Villingaholtshreppi 2 12 11 15— 96 — — Gaulverjabæjarhreppi ) ) 4 14 5- — Selvogshreppi í innskript . 60 kr. „ a. í peningum . 16— 2 ær, seldarfvrir 13 — 70— 89— 70 — Samtals 15 48 70 180 — 89 — Frá dragast, sem ekki komu og líkl.hafatap.áleiðinni )> )> 2 — kostnað. við að sækjafieð )J )) )) 96- „- Eptir 15 48 68 90 — 89 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.