Norðanfari - 13.02.1865, Blaðsíða 2

Norðanfari - 13.02.1865, Blaðsíða 2
og rjettorMr sögumonnn eptiilæti Islendinga. Af pessnm kvæöa- og sagna-sjóbi l'ær&u þeir í letur hinar nafnfrægu sngur vorar, sem ílest- ar eru enn til. þessar sögur bera þessljósan vott hvab fjölfróbir Isiendingar voru og vand- virknir, hversu þeir virtu frægh, manr.dáb og rjettindi, en hötufu ódrengskap og áþján. þa;r vitua um þafe hversu annt íslendingnm var þá um a& vita sem mest af vifcburBum heimsins, og alit sem rjettast aö kostur var aö fá, þær vitna um snilii þeirra í ijðsum og einföldum htigsunum og máli. þetta var á frelsisöldutn Islendinga áönr land kom undir konuug og áöur enn klerkavaldiö katólskunnar kúgaÖi and- legt og líkamlegt frelsi þeirra. þ(5 mikiÖ væri þá eirinig til af hjátrúar- sögum, var minnst af þcim fært í letur, því íslendingar vii tu þá mest, þaö sem þeir trúöu væri satt. þegar Hák'on gamli Noregskonungur haföi dregiö fslendinga undir sig og merkustu og , menntuöustu ættir þeirra höföu drepist af eitri drottnunargirninnar og tvídrægninnar, sem liann 8áöi meöal þeirra. þá dofnaöi yfir sögu-and- anum og hann tdk aö breytast eptir því sem landsmenn rnisstu sjálfsforræöi sitt. Ef Islcnd- ingar heföi ekki rnisst fre'si sitt, er líklegt þeir befÖi haldiö áfram aÖ rita sarinar sögur, ekki einasta nm alla viöburÖi hjá sjer heldur og meöal erlcndra þjúöa, þá sem þeir gátu fengiö fregnir um, svo vjer hefÖum nú átt epfir þá eina hina beztu sögu miöaldanna, sjer í lagi um örlög og belztu athafnir þjúöanna í noiöurálfu og kririgum MiÖjarÖarhaf, ef ka- túiskan hefti þá ekki fært alla frjálsa anda ofan í galdramyrkur blindrar hjátrdar og heimsku, Hákon gamli, hinn óþjúÖIegasti maöur og mesti útlendinga ganti, sem nokkurn tíma bar kórónu í Noregi, byrjaÖi á því aö láta snara á norrænn snÖrænum ýkjn- og lygasögum Og tókti þær bráöuni aö þykja hin bczta skemmt- un. Konungarnir fóru ítö veröa fr.ábitnir þjóö- Iegum fræöum; og eptir þeim breyttu höfÖ- ingjar þeirra og síöan hinir smærri menn. þá var þaö og snemma aö höfÖingjar í Noi cgi fórn aö meta of lítils tungu feÖra sinna. Sást þess til aÖ mynda vottur þegar einn af þeim fjekk Laurentius bróÖur, er seinna varÖ bisk- upp á Hólum, til aö rita á Iatínu biö- Hsbrjef frændkontt konungsins, eins og nor- rænan væri henni ekki boöleg. fetta sama sögubragö og skortur á virö- irtgu fyrir móöurmálinu færöist brátt út hing- aö. Mcnn hættu aö rita saunar sögur, en færöu heldur f Ictur eitthvaö, sem ftillt var af hjátrú og ýkjutn. þ>á rituöu munkar sögur um helga meun, kraptaverk þeirra og kynja viöburöi, afskræmdu máliö og fylltu þaö meö tilgjörö og apalegri sjervizku. Konungsvaldiö norræna og sögustefnan þar, klerkavald og klaustraþvættirigur hjer á lundi og hjátrtíarvilla, breyttu nú algjörlega seinast á 13. öld og á næstu öldum eptir sögubragöi íslendinga og máli til hins verra. Iliö fagra og einfalda móöurmál þeirra tók ab blendast, menn gieymdu aö viröa mest sann- ar sögur og einfaldleik tungunnar. Sannindi, manndáö og hrevsti flýöi aÖ mestu af landi eptir því sem áþjánin jókst og laridsmenn hættu aÖ hugsa lengur unt sjálfsforræÖi sitt. þ>ó voru enn ritaöar sögur og ekki all- lítiö, söguástin Iiföi, en andi hinnar fögru og sönnu sögu var þegar koniinn í útlegÖ. þ>aö voru helzt lyga- og kynja sögur, scnt þá voru færöar í letur, miinnnm til skemmtunar, eins og lýöurinn bseri eigi lengur skyn á hvaÖ fag- urt væri og satt. Enn voru samt í Iandinu gevmdar og líklega lesnar meöfram hinar fögru fornsögur, og hefir þaö án efa veriÖ þvi aö I þakka, aÖ þó klaustramcnn rituöu flostir herfi- legar hjátrúarsögur á hraklegu máli, þá ritnÖu nokkrir alþýöu menn á 14. og 15. öld'skemmti- sögur meö lornaldar blæ og skipulegri íslenzku, cins og til aö mynda sögurnar af Örvar-Oddi Hrólfi Gautrekssyni og fleiri. Allt af hnignaöi sögu-andanum og ntálinu, eptir því sem Is- lendingar gleymdu meira sjálfum sjer, rjett- indum sfnum og máli; og á 16. og 17. öld mun varla nokkur saga hafa veriö frumrituö á Islandi. þ>á munu hafa veriÖ íslenzkaöar hinar hraklegu lygasögur, sem enn flækjast víöa svo sem af Vilhjálmi Sjóö, Bjefusi og Jósevæn og þvílíkar, sem sýna hvaÖ illa þá var komiÖ sögu andanum og málinu. Fræöi- menn, sem þá voru uppi stunduÖu flestir ann- aö en sagnafræÖi og rjett máh, þá nálgaöist helreiö hinna íslenzku sagna- fræÖa og rnáls. Kvaö svo ramt aö deyfb og dauöa sögn-andans hjá oss sneniina á næst- IiÖinni öld, ab landsmcnn lietu viögangast, aö hjeÖan væri flutt suöur f Danmörku rænt og ruplaö nálega allt sögu og fornrita-safn, sem var til hjer á landi frá fyrri tíöum og lög- maöurinn sjálfur Sveinn Sölvason fann svo lítiö bragö aÖ fornu og fögru máli íslendinga, aö hann ámælir fræöirnönnunum, sem þá voru uppi, fyrir þaÖ aÖ þeir „hángi svo fast viö sitt antiqvitet® og telur sjálfsagt aö mál vort eigi aÖ veröa aö dönskum þvættingi. „Svo sem vor efni í flestum hlutum dependera af þeim dönsku, því má þá ekki einnig vort tungumál vera söinu forlögum undirorpiÖ“ seg- ir hann í formálanum fyrir Týró júris. Slík örlög illra og erlendra norna voru þá komin yíir sögulíf og turigu vor íslendinga. Vjer eigum aö líta yfir þessi illu örlög í spegli söguunar, gremjast þeiin og varast sjálfskap- arvíti þeirra, sem_^yrir urfu. Langa stund hafbi höggum oröiö fegin hönd hinna illu vætta og #suddadrunga daufra anda, setn drógust gegnum íslandsIopt“ en nú leiÖ aö dómsdegi þeirra. A sömu öld er sögu og máls nrenjar gullaldar íslcndinga voru herleiddar, á sömu ökl og örvænt var um lengra líf tungu vorrar, þá brá upp Ijósgeislum í myrkri, svo einstöku menn fóru aÖ sjá „blygöun vors fat- leysis“. Eggeit frægi Olafsson kvaö og ritaÖi á fegra máli en þá var altítt, þó þaö væri nokltuö blendiö og ekki tilgjöröarlaust. Hann orti sögukvæöl Islands til aö vekja eptirtekt manna á prýði og lýtnm fornaldarinnar; hann orti kýmnis kvæöi um sótt og dauöa Islen?k- unnar og spáir þar etidurlífgun hennar. þaö helir og rætzt. Nokkrir ágætismenn tóltu þá samtffis og síbar í sama strenginn aö rjetta viÖ heiöur liintiar fögru sögufræöi Islendinga og laga máliö. Og þaö vildi til hamingju aö einstöku menn geymdu en merijar af sannri söguást og allur fjöldi manna í sveitum talaöi enn móöurmá! vort iiiö forna og fagra lítiö bjagaö. J>aö voru einkum hinir bóklæröu og heldri menn, sem töluöu og rituöu hraklegast. þab voru þeir sem einkum færöu inn í málib útlend orö, málsgreinir og hugsanir, og fá- vitrir búöaglópar hjálpuöu þeim til. því lengi var þaö, aÖ þeim sem þóttust alþýÖu fremri, þótti fremd í ng málskrúÖ aö blanda máliö útlendum glósum, eins og þeim fyndist þaö of alþýölegt ab tala þctta sveitamál. Margir af þeim kynntust og tíöura Dönum, sem lengi fyrirlitu oss og allt íslenzkt. Og þctta álit haföi læöst inn í huga þeirra og varö þar aö banvænu eitri voru þjóöerni. Á seinni hluta næstu aldar var fariö aö rita fjölda af fornsögum vorum, svo allir gátu Icsiö þær og sjeö hvernig máliö var oröiÖ bjagaÖ. Undir aldamótin og síöan tóku bók- vísir menn aö rita frásagnir um helztu viö- burÖi raeöal annara þjóöa. þetta færöi aptur lífsmörk í sögu-anda vorn og vakti nokkrar hugsanir um hag vorn og rjettindi. Hinn víöfrægi útlendingur Iíasmus Rask efldi í byrjun þessarar aldar manna mest heiÖ- ur vorrar lungu, svo flestir inenntaöir landar vorir fóru aö fiuna til þess, aö þaö var minnk- un aö tala og rita jafn illa og áÖur. Sögur og mál vort hiö fagra komst í nresta álit er- lendis og hvorutveggju var þegar runninn upp lrjer í landi morgunroÖi endurlífgunar dagsins. Á þessari öld hafa flestar fornsögur vor- ar og fræöi veriö prentaö, frjettir ritaöar og sögur nrerkra manna og máliÖ á hinu nýritaÖa optar vandaö síöan franun á leiö þessa öld. Nú eigum vjer því núkiö sögusafn, sem kost- ur er á aö lesa sjer til skemmtunar og fróö- leiks. Sögu-andinn er Iifnaöur viö og virö- ingin fyrir því, sem satt er og fagurt í sögu og rnáli. þó er þessi endurlifnun alls ekki almenn orÖin, sögu og fióöleiksástin ekki lík því setn hún var aÖ fornu. þá seildust fræÖi- mennirnir eptir sögum út um öll lönd, frá öllu því sem þar haföi boriö til, sögöu lönd- um sínum frá því og færöu þaö í letur. Nú eru liöin 100 ár síöan lýsti af end- buröar deigi sögunnar og málsins lijá oss, og þó hefir enginn af fræöiraönnum vorum oröiö til þess enn aÖ rita oss eina sögubók um merkustu atburöi mannkynsins um öll lönd þó nóg föng væri nú til þess, lijer í landi og erlendis; því síöur aö nokkur maÖur hafi ráöist í aÖ semja sögu vorrar þjóöar frá land- náma tíö. Erlendis hafa fræöimennirnir keppst hverjir viö aöra aÖ rita slíkar bækur. Hafa sumar af þeim, hinar fáoröustu, verib lesnar í skólanum hjer á iandi, en á útlendri tungu eios og tlestar aÖrar kennslubækur skólans1. Aö vísu varö einn af fræÖimönnum vorum hcrra Páil MelsteÖ til þess nú fyrir 20 árum aö rita oss stutt ágrip af mannkynssögunni eptir danskri bók og leysti þaÖ loflega af bendi. En hagurinn bannaöi honum aÖ bafa þaö nema stutt ágrip. þó liefir þessi lilla bók oröib mörgum til skcmmtunar og fróöieiks. Nú er hún orÖin torgæf; enda hefir þessi litla saga aldrei getaö náö miklu áliti hjá þcim scms betri sögur þekktu, því þar er sagt frá of lau, fljótt farib yfir allt og lítiö raktar orsakir og aíleiöingar atburÖanna. En dáöst hafa menn aö því hvaÖ máliö er sögulegt og fagurt. þaö sýndi aö þessi maöur var ub því leyti liarla vel fær um aö semja oss veraldarsögu,_sem fræddi menn um fleira og yndi væri aö lesa. þó nokkrir fræÖimenn vorir virÖist hafa átt hægra mefe, en þessi maöur, a& semja oss góöa og gilda veraldarsögu á voru máli, eptir sögum erlendra sagnafræÖinga, þá hefir eng- inn þeirra ráöist í þaÖ. Nú hefir einmitt sami maöur og áöur, byrjaö aö rita oss nýja veraldarsögu ekki alllítiö mál eptir heztu bókum, sem hann gat fengiö. Höfum vjer sjeö og lesiö fornaldarsöguna eptir hann prentaÖa í Reykjavík á þessu ári. þessi fyrsti parttir veraldarsögunnar sýnir aö hjer byrjar alltnikil og fróöleg mannkynssaga, sem veröur aÖ líkindum sexfalt meira mál, en þessi partur sem út er kominn. En þaö er ekki aöalkostur þessa parts veraldarsögunnar eptir Pái Mel- steÖ, aÖ hann er allinikiö mál og frá morgu 1) þaö er einn sorglegur vottur I>e*s hvaö ósjálfrátt oss hefir veriö og áhuginn lítill, aö efla hjer í landi lieiöiir vorrar tnngn, aÖ danskan skuli hafa veriö drottn- ing skóla vors nú nm langan tírna, danskan þossi (nauö) Ijóta og ianngetna dúítir hinuar forna Ganta- og Dana tungn. þaö v«r þó nokkru nær, sem áÖur var, ao latíu- an væri drottning skólans. Húu var þú hetjumál forn- aldarinnar fagurt og tignarlegt, líkt og vort moöutmál, þt» þaö sje heniii I mörgu fromra.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.