Norðanfari - 13.02.1865, Blaðsíða 4

Norðanfari - 13.02.1865, Blaðsíða 4
kunhugra manna hinnl fyrstu ástæSu, sem Hallur byggir á útilegnmanna trú sína — þeirri ab landslagif) bendi til þess, ab þeir geti enn dulist norban eba austan vib Vatna- jiikul, og ab herra Björn Gunnlögsson hafi myndab þar jökul sem hann muni ekki vera. •— Ska! jeg síbar minnast á hina parta Klofa- jökuls, sem jeg hefi ekki tala& um. Lúiis- menn, Fljótsdælingar og Jökuldælingar þekkja jökulinn ab austan og norban, vestur til Kverk- fjalla, því þeir ganga ab hotium hvert haust Eptir skofeun þeirra og Iandslags lýsingu (sjdn- arvottanna) er eneinn kostur ab útileguþjúfar geti dulizt þar. Sttnnan í Vatnajökli frá Heinabergsjökli til Lúmagnúps mun engum dctta í hug, hvab hiátrúarmikill sem hann er, ab neinir þjúfadalir geti verib, því jökullinn liggur þar allstabar, vestur afc Núpstabaskúgi, npp meb Súlti, sem fellur í Núpsvötn hjá I.úmagnúp, ofan ab byggb, sumstabar ofan í byggb og heim ab bæjum — og hver aubur kymi er kannabur nærri daglega í smalaferb- um. hv^ab þá í söfnum á haustnm. Breiba- merkurfjall afrjettarland Öræfinga, sem Breiba- merkurfalljökull er nú fallinn nibur fyrir, er sá eini blettnr upp í jöltlinum, sem menn hafa getab deilt ab aubur sje, enda stendur þab lægra en allur jökullinn fyrir norban og vestan. Ábur en jeg fer lengra vestur meb jöklinum ab sunnan verb jeg aö snúa aptur snöggvast, því ieg gleymdi Víbidal á fiöllum, sem Hallur nefnir. þab sem hann sogir um hann lýsir eins og annab, sem hann skrifar um þetta, ab hann er ramúkunnugur ogeins sögumenn hans. Sá VíÖidalur, scm hann á vib, mun þú reyndar vera sá sem liggur sub- ur meb Kollumúla ab au=tan, en ekki Víbidalur á Fjölluin (Fjalli) milli Möbrudals og Gríms- sfaöa, þú hinn S’e enan fraroar „austur af FljútsdaP en þessi. því Víbidalur hiá Kollu- múla er subur af suöurdal í Fljútsdal. Eng- ar sljettur eru austur af Fljútsdal heldur hraun- garbar ekki breibir austur ab Axarvegi f Beru- fjörb. Subaustur af Fljútsdal er og hraun- garbur (Svibinhornahraun) subnr í Hamarsbæt- nr efst í Hamarsdal (Svibhornadal sem Flosi fúr). Ekki er langt úr Fljútsdal, satt er þab, í Víbidal tæp þingmannaleib. Fyrir fám ár- um gekk röskur mabur á vormorgni trá bæ- arkofnm, scm Stefán nokkur Olafsson byggbi langt subur f Víbidal (vestur af Hofsjiikli, sein skilur Víbidal frá Hofsdöhim í Alptafiröi, örmjútt fjall) til Fljót dals, þab var á sunnu- dngsmorgni; hann náfi messn ab Valþjúfsstub. þú ekki sje ætíb gengib grannt úr Lúni í Víbidal og Kollumúla þá hafa þú tnargir þab- an komib þangab og hafa 2 af þeim sagt mjer ab þar væri ekki um neinar úkenndar stöbvar ab tala, nema fyrir norban sínar fjárleitar, en þar taka einmitt vib fjárleitar Fljútsdæl- inga. Sanm sagbi mjer Stefán sá sem bjú f Víbidal; en af því hann fúr úvíba um öræfin og var ekki merkur mabur spurbi jeg hann ekki margs. Eptir átti jeg ab tala um breib öræfi norban vib Vatnajökul vestur frá Kverkfjöll- um, til Vonarskarbs. þar er austast brcitt svif subur í jökulinn, nærri hálf þingmanna- leib á breidd, frá Kvcrkfjöllum vestur ab Kistufjahi, sem stendur norbur úr jöklinum inn af Dyngjuijöllum fremri1. þar hcfir verib víbur dalur en'er nú fuliur af falljökli, setn t) Ðyng,)nf|nll innri sru klofln af )arbe!di. þar er Dyng)ufja!ladalur, sem jeg heyrbi í baruæsku væri full- ur af ótileguþjófnm. þar áttu ab vera 19 bæir ofan t iunra stafu hans lenti herra Bjiirn GunnUigssoii þegar hann fór Ódábahraun og svo út alian dalinn þangab tij hann þraut. var ( honum ölluin hib versta liraun, kolbrunnib og sandbollar milli. jökulsá á Fjöllum fellur úr auslan Ðyngju- fjalla fremri og vestan kverkfjalla-rana. Ekki er byggilegt á þeim aurum. f>ar norbur af eru innstu grasteygjur norbaustan undir Dyngju- fjölluj). þ>ær teygjur hafa Mývetningar sagt mjer þcir hafi fundib innstar, þeir sem leugst hafa ribib; þær fann og herra Björn Gunn- lögsson þá hann fúr út úr Ðyngjufjalladal. Norbur af þeiin heíi jeg horft yfir aurana í glööu súlsldni, þ>á er kafiinn af Vainajökli vestan vib kistufjall ab vonarskarbi hjerum § þingmannaieibar. Mest allan þann vtg hefi jeg farib upp á jöklinnm, þub er standjökull og horft ofanyfir allt Ódábahraun meb berum augum og meb sjonpípu allt norbur ab Herba- breib og er ekki álitlegt til byggba, hib arg- asta brunahraun allt norbur ab Bræbraskarbi. f>ar kváöu noröaniindir hrauninu vera einar stöbvar Fjalla-Eyvindar. þar eru nú innstu fjárleitir Mývetninga. Vestur af þessu sem jeg heti nú talab um, farib yfir og horft yfir, er Vonarskarb og Hraiinárdalijr. Enginn Bárb- dælingur sagbist hal'a komib inn í botn hans, þegár jeg lalabi vib þá 1852; en ribib höfbu þcir langt inn fyrir þab sem grös ná. þegar jeg lýsti fyrir þeim dalnuiu innan til og hæb- uiiuiu bátum megin könnubnst þeir vib sumt af sjún langt ab. Ö I þau hin flötu öræfi vestanvib Odábaliraun, kringum liraunárdal og Skjálfandafljót eru blásin í aura og sanda svo ekki sjest grastú, og þab svo langt út til byggba ab öll hlítin út met Skjálfandafljúti út frá Kitagili, sem hjet Smibjuskúgur, þar sein sagt er ab þorsteinn Gnúpa-Bárbarson hafi liaft rauta smibju sfna, er nú ortin ab stúrgrýttri skribu og Mjúadalur allur út undir bæ koniinn í sanda og nrela. þar kom jeg á grastorfu, sem há sandbrot voru ab. Ilún er eUummt iiin fvd Umijtum í Mj^uJal c>g licltír Preststorfa. þar hafbi sjera þorsteinn langafi minn haft tjuld sitt þegar hann fúr til grasa frá Eyadalsá, og kvab torfan draga nafn af honum. Nú er þar lítib annab ab sjá um- hverfis en sanda og mela; svo er þar allt blásiö sítan. (Fraiuliald Sítar). FBIJETTTIK IMlIFESiD.Mt, 4. þ. m. kom hir.t’að i bæinn bók- bindari Þórðgrímur Laxdahl, sem sendi- maður málailutningsmanns, ritstjóra Jóns Guðmundssonar, með blöðin J’jóöólf og ís- lendiiig, eptií hverjum fátt cr að frjetta nema jarðbannir víðast hvar og flskilítið syðra, en öndvegistíð þar sem hjer frain að sólstöðum. Ileylóur höfðu sjest syðra fram undir jól, sem þykir annálsvert. Hjer og hvar hafði verið fram í desem- bermánuð unnið a,ð túnasljettun. FJÁRKLAÐINN er enn að nýju í blómg- un syðra, og komin austur að Gaulverjabæ. 5. þ. m. kom austanpóstur Níels Sig- urðsson liingað til póststóðvanna. Hríðar, áfreðar, snjóþyngsli, frostgaddur og jarð- bannir eystra og nyröra sem hjer, nokkra hafði kalið og 2 eða 3 oröið fyrir lík- amsslysum. Frá 7—13. þ. m. hefir hjer víða viðrað vel, svo sumstaðar er komin ujip nokkur jörð. IIÚSAIiRUNAR. 14. júlí 1864, brann búö, sem stóð niður við sjó á Sauðancsi á Uppsaströnd, eign f’orvaldnr bónda á Sauðaneskoti. Voru í búðinni veiðarfæri og ílát, sem allt brarin til kaidra kola, og skaðinn mctinn 100 rd. Hjá þessum sama manni halði eldhús brunnið 18^2, ásaint iniklu af kjöti og skinnum. í næstl. desember brann að Skriðukoti í Svarfaðar- dal eldhús, ásamt 30 rd. virði í kjöti og fleiru. Um sömu mundir liafði fjós með 3 kúm brunnið suður á Mýrum, einnig smiðja og nokkuð af eldhúsi á Hjáímholíi í Flóa. ' — MANNALÁT OG SLYSFARIR. tír brjefi úr Steingrfmsfirði dags. 4.—8.—64, en meðt 7.—2.-65. „26. júní þ. á. drukknaði ung og efnileg stúlka í Goð- dalsá í Bjarnarfirði, sem var á leið til heim- ilis síns Hellu á Selströnd. 6. júlí and- aðist Sæmundur bóndi Björnsson á Gauts- hamri á 64 aldursári Ur þungri brjóstveiki, Ilann hafði verið merkur maður í mörgu, gáfaður vel, hagsýnn og atorkusamur bóndi, söngmaður mikill og umhyggjusamur ekta- rnaki og húsfaðir, guðrækinn og viðkvæm- ur í þraut, þessvegna var hans saknað af hússvinum hans og fjelagsbræðrurn að mak- legleikuin“. — Eptir hrjefi úr Gullbringuáýslu, d. 13.—1.—65, höfðu í norðanroki 10. des. f. á. drukknað 2 menn af skipi í lerid- ingu suður í Garði en 3 varð bjargað. Um nýársleytið hafði dáið úr brjóstveiki stúdent og umboðsmaður Skiiðusklausturs Björn Skúlason á Eyjólfsstöðum á Völlum í Suðurmúlasýslu. ----------- i SMÍSÖfiUK. MISST OG FUNDIÐ. í naisttibnum apríl- mánuði 1864, reikaði aldraður ma'ur sem átti heima í Parisarborg, nnr hina svon,cndu It- ölgku götu; honum vcrbur þá litið þangaö, sem lítill drengpaiti stób og grjet hástöruin og bar sig aumlega; hvab gengur ab 'þjer eegji, herrramaðurinn ? 0, jeg er úbeppinu auin- ingi scgir drengur, hún mú&nr mfn fji kk injer 3 skildinga. sem jeg útti af> kanpa mjúlk fyiir, en jeg er búinn ab týna þeim; þurrka&u þjcr um augun sag&i herrama&ur og taktu þarna vi& 3 skiidingunr. Drengur túk gla&lega vib gjöfinni. og þakka&i hana innilcgar, en margir sem meira hefir verib gefib. A& þessu búnu hjelt herrama&urinn lei& sína, og var varla kominn 100 fútmál lengra áfram, fyrrienliaun heyr&i, a& kalla& var á eptir sjer og hrúpaí) hdstöfum, Hann snjeri þegar vi&, og sler a& þa& er drengurinn, sem liann gaf skildingana, sem nú kcmur lrlaufiandi á eptir lionum, og segir herra gó&ur, jcg fann skildingana mína, gjörib þier því svo vel og taki& aptur vi& skildingununr y&ar. Frá. sjer numinn afþessu sjaldgæfa frúmlyndi drengsins, tók herrama&- urinn ví& skildingunum, en í þeirn tilgangi a& b eta drjúgum vi& þá og lá svo drengntiui allt saman, en fyrr en varbi, var drengurinn horfin út í mannþröngina. svo herramabur sá drenginn í þa& skipti eigi frainar, og máske aldrei nreir. KONA ein í Danzig á þýzkalandi, hefir 8tofna& fjelag eitt f hverju a& eru 300 manns, sem skorar á alla er reykja vindla, a& þeir haldi leyfum þeirra efa stúfum, sem þcir venjulega liafa (leygt, öllunr saman Lcyfar þessar, eru sf&an eptir hendinni scidar neftó- baks spinmirum fyrir peninga, hverjum varib er inuna&arlausum börnunr til uppeldis og menniirgar. I GOSPORT sem stendur á nesi einu sunn- arlega á Englandi er prentsmi'ja ein, og er þar einn setjaranna Bteinblindur; er leysir þetta verk sitt jafnvel af hendi sem hinir heilskignu; honnm eru lesnar af handritinu, 5—6 línur í einu, sein hann lærir þegar og setur, og þegar liann er húinn í hvort skipti, kallar hann hált uþp mc& seinasta orbi&, er honum svo lesib fyrir a& nýju. jretta gcng- ur koll af kolli Hann setur jarnast á dag 5000 búkslafi, en þeg . áliggur 7—8000. FJARMARK Tvístýft frarmin hiegra. Sneitt aplan vinslra. Breimimark j). þ>. S. þorsteiiin porláksson í Lcifshusum á Sval- bar&sströnd í pingeyjarsýslu. Eíitaiidi oy ábyrijdarmadur BjÖrtl J u fl S S 0 II Prentabur Ipreutsm. á Aliu reyii. li. M. Stopháuss-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.