Norðanfari


Norðanfari - 28.02.1879, Page 2

Norðanfari - 28.02.1879, Page 2
22 til að spilla, þótt slíkir eignuðust og keyptu og syngju Sálmabókina. Aðalatriðið var, og pað nægir Styrbirni að vita, að bókin var af mannkærleika gefin út lianda mönnum. Annars megið pjer að líkindum leggja yðúr fram, ef pjer ætlið að fyrirbyggja pað, að kristilegar sálmabækur komist til beiðingja. En sleppum og pessu. |>að sem yður pykir * ókostur á sálmabókinni, pað met jeg kost, að hún lætur ser nægja pað að heita: Sálma- bók til að hafa við Guðspjónustugjörð í kirkjum og heimahúsum“. Efnið sýnir hvort bókin er kristileg, og sjesvo, pánægirmjer, en jeg sje minna eptir hinu, pótt hinn glæsi- legi titill „evangelisk-kristileg,, vanti, með pvi líka að sá titill er eigi, svo jegmuni, settur á aðrar guðsorðabækur alpýðu hjer á landi. f>á farið pjer að tala um einstök vers í Sálmabókinni frá 1871 og ráðist fyrst á 5. versið í sálminum 210, og kallið petta vers „hneyxli, óskáldlega Satanologíu, svívirðu“ o. s. frv., verðið enda skáld og kallið pað „a...........1 e g t rusl.“ En penna dóm sinn mun Styrbjörn purfa að skýra betur fyrir fáfróðum almúga. Menn vilja fá að heyra ástæður fyrir dóminum. Styrbjörn virðist engann djöful vilja vita eða nefna, — nema ef vera skyldi „skáldlegur djöf- ull.“ Hann um pað; en pangað til ástæð- ur hans koma, munum vjer vísa honum til priðja kapítulans í barnalærdómi Balles, að vjer eigi nefnum heil. ritningu. |>riðja versið í sálmi 138. pykir Styrbirni „alveg óhafandi, óalandi og óferjandi öllum skáld- legum smekk“. |>að sýnist ekkert vera stórt á Styrbirni nema munnurinn. En hvernig er pví varið, að versið út af fyrir sig skuli álitið óhafandi, en sálmurinn að öðru leyti hafandi? — ]>jer segið, að skáldskapargáf- an hjá sjera Helga sje eigi nógu mikil, en mega menn pá reiða sig á, að pjer sjeuð sjálfur svo mikið skáld, að pjer sjeuð bær um pað að dæma? það er annars bágt, pegar slíkir ritend- ur talca að fjalla um svo mikilvæg málefni. J>eir látast koma fram með vandlæti sann- leikans vegna, en blanda 'par við haturs- fullu og háðslegu gamni og pvílíkum gifur- yrðum, að augljóst verður pegar í stað, að peir koma raunar ekki fram í nafni sannleiks og sannfæringar, heldur til pess að svala öf- und eður heipt til einstakra manna. Svo lfeíðis er ekki 'trútt um, að grein Styrbjarn- ar beri keim af öviðurkvæmilegum rithætti um pvílíkt efni, og lýsi einkum ofsóknar- hug gegn biskupi landsins. J>að er að sönnu mjög óheppilegt, pegar kirkjustórn vorri eð- ur hinum andlegu leiðtogum verða mislagð- ar hendur við útgjórð guðsorðabóka handa almenningi, og mjög vítavert er að hafa slikar bækur hroðvirknislega eður nánasar- lega úr garði gjörvar. En eigi hlutaðeig- endur að taka sjer fram, pá parf að vanda um við pá með hógværum anda. |>eir eru sjálfir í mestum vanda staddir; ein blað- greinin níðir pá fyrir ofmikinn tilkostnað og ofhátt verð bókarinnar, önnur aptur fyrir hirðulauslegan frágang; milli pessara skerja verða peir að synda, en sjálfsagt ber peim að vanda fráganginn sem bezt á hverri guðs- orðabók, hvað sem verðinu líður. Ritað á rúmhelgan dag 1879. Styrkár á Mýrum. Hvernig lýzt þjer kunningi á söguna í ísafold 16. nóv. 1878 ? A. Hver á að hafa ábyrgð á pví að toll- skyldar vörur sjeu ritaðar á vöruskrá póst- skipsins? Getur nokkur ábyrgst pað nema sá sem vörurnar sendir eða pá póstskips- kapteinninn ? Komist pað upp að tollskyld vara hafi verið flutt í land án pess tollur hafl verið greiddur, er pá ekki skylda fógeta að heimta tollinn af eiganda, sje hann á staðnum, en sje hann ekki viðstaddur, pá að umboðsmanni hans eða að handhafa vörunn- ar? Getur umboðsmaður eiganda fallið í sekt nema hann hafi neitað að greiða tollinn, eða haldið vörunni hjá sjer í prjá daga án pess að greiða tollinn? Getur eigandi fallið í sekt áður en hann fær vöruna í hendur, og nema hann hafi sagt rangt til og nema hann hafi eptir móttökuna haldið vörunni í prjá sólarhringa án pess að segja til hennar og greiða af henni tollinn ? Sje varan kyrsett og henni haldið að veði fyrir tollin- um án pess eigandi viti, getur pá eigandi orðið sekur fyrir pað, að hann segir ekki til vörunnar og greiðir ekki af henni toll, ekki aðeins áður enn hann fær hana í hendur, heldur og áður en hann veit hvort hún er komin til landsins? B. Hafa allöopathiskir lyfsalar nokkurn einkarjett til að selja homöopathisk meðul meðan peir ekki hafa pau til sölu og meðan pau ekki eru í peirra Pharmacopeu ? Lög- gæzlu- og íslands-ráðgjafi S. Nellemann hefir sagt í brjefi til Physicusar i Alaborgarstifti 28. des. 1877 að pað sje ísjárvert að átelja eða lögsækja homöopatha pó peir úthluti sjáliir meðulum sínum á peim stöðum, par sem apothekin ekkí hafa homöopatisk meðul, sjá Ministerialtiðindi á bls. 155. J>ó skottulækna löggjöfin segi að pað sje saknæmt að ólækningafróðir menn fáist við lækningar og gjöri par með skaða (At tage syge under Cur og der ved at gjöre Skade). Er pað pá saknæmt að pessir menn fáist við lækningar, pegar hinum veiku batn- ar ? Getur pá eptir orðum og meiningu lög- gjafarinnar annað verið saknæmt, heldur en einmitt pað, ef sannað verður að skaði hafi hlotist af lækningum slíkra manna, eða að lífi og heilsu manna hafi verið hætta búin ? sjábrjef lögstjórnarráðgjafans 31. marz 1857 til stiptamtmannsins. Eyrst að lyfsalinn í Pivík klagaði fyrir stjórninni í fyrra einungis yfir meðalasölu kaupmanna nl. á allöopathisk- um meðulum, verður pá af ráðgjafabrjcíinu 10 jan. 1878 til landshöfðingjans , dregin nokkur ályktun gegn sölu homöopathiskra meðala ? Er pá ekki vafasamt hvort allöopath- iskir lyfsalar hafa nokkurn rjett til að heimta að menn sjeu lögsóktir fyrir sölu homöopath- iskra meðala? Hafði lyfsali Krúger nokkurn rjett til að heimta að homöopatisk meðul væru kyr- sett í Reykjavík 1 sumar hinn nafnf'ræga dag 31. ágúst? Hafði hjeraðslæknir Jónassen nokkurn rjett til að heimta meðul kyrsett af pví hann ímyndaði sjer að pau væru ætluð til ólöglegra lækninga? Komu pau meðul sem ætluð voru til manns í Vesturamtinu lyfsala og hjeraðslæknir í Reykjavik nokkuð við ? Ef að eigandi meðalanna hafði brotið nokkuð á móti lyfsala og læknir, eða var á leiðinni að gjöra pað, átti pá ekki lyfsalinn og læknirinn í Stykkishólmi sök á pví cf eigandinn var í peirra lyfsala og læknishjer- aði? Ef maður í Dalasýslu, hcfir framið lagabrot, hefir pá nokkur dómari rjett til að rannsaka pað mál og dæma pað við undir- rjett, nema dómarinn í Dalasýslu? En setj- um svo að pví sum af meðulunum hefðu eiturnöfn, pá hafi pau pótt purfa aðskilnað- ar og rannsóknar við, gat pá ekki læknirinn í Stykkishólmi aðskilið pau eptir nöfnum, og átti ekki eigandi rjett á pví að hin saklausu meðulin yrðu annaðhvort frá dæmd honum eða til dæmd honum heima 1 hans hjeraði? Er pað ósaknæmt að draga menn frá sínu varnarpingi í undirrjettarmálum ? J>að var máske vorkun pó landlæknirinn væri álitin færari til að rannsaka eiturmeðuljn chemiskt lieldur en hjeraðslæknir. En hvernig tókst landlæknirnum hin chemhiska rannsókn ? Gjörði ekki eigandi meðalanna vel í pví að benda landshöfðingja og landlækni til að senda meðulin heilbrygðisráðinu í Kaup- mannahöfn til ýtarlegri rannsóknar ? En mundi, hann ekki hafa, getað gjört og líka gjört pað, pó málið hefði verið rannsakað af sýslumanninum í Dalasýslu og meðulin aðskilin af lækninum í Stykkishólmi ? Var pá ekki eiganda meðalanna gjört auðsjáanlega rangt með pví að rannsóknir og málarekstur út af pessum meðulum, skyldu ekki til und- dóms framfara heima í hans hjeraði, heldur suður í Reykjavík? En ef pað var rangt, og ef pað átti að baka nokkrum ábyrgð, átti pað pá að baka kröfumönnum, kyrsetningar- innar lyfsalanum og lækninum ábyrgð ? Eða pá fógetanum sem framkvæmdi kyrsetninguna ? Eða pem öllum ? — Úr pessu eiga dóm- stólarnir að leysa, og er líklegt að peirri,úr- lausn verði ekki álitið full-lokið fyrr en með hæztarj ettardómi. C. Hafi landlæknirinn ekki við meðalaskoð- unina 8. okt. tekið tappa nema úr fáeinum glösum. Af hvaða ástæðum heimtaði liann pá öll meðulin gjörð upptæk? Til saman- burðar við hvað átti að hafa pessi meðul síðar meir? Gat nokkur ímyndað sjer að eptir pessu áliti landlæknisins mætti skipa lögreglustjórum um allt land að gjöra upp- tæk öll lxomöopathisk meðul undir pví yfir- skyni að pau væru eitruð? Landshöfðinginn heíir nú til allrar lukku fræðt menn um pað, að pað megi ekki gjöra eigur manna upptækar, og pað ekki einusinni homöopatisk meðul nema með dómi. D. Hvað segja menn um meðferðina á hin- um kyrsettu meðulum, umbúninginn ápeim, afhendingu meðalanna 31. október og eptir- rit pað sem fógetinn gaf út af afhendingar- gjörðinni. Voru ekki meðulin í fyrstunni innsigluð af hinum setta bæjarfógeta með innsigli póstmeistarans, sem játaði sig að vera umboðsmann eiganda, svo vissa væri fyrir að enginn færi með pessi meðul nema umbosmaður eða eigandi ? Var pví ekki hinn nýji fógeti skyldur til að gefa umboðs- manninum eða eigandanum kost á að vera við, pegar innsiglið var brotið frá poka peim sem meðalaglösin höfðu verið látin í? Voru ekki meðulin 1 ábyrgð lnns setta bæjarfógeta frá pví hann tók pau, og pangað til binn nýi bæjarfógeti tók við ? Komust ekki moð- ul pessi í ábyrgð hins nýa fógeta pegar hann tók við embættinu ? Og voru ekki meðulin í ábyrgð hans pangað til hann af'henti pau eiganda 31. okt.? Var stóra gatið á botni meðalapokans pegar meðalaglösin voru lát- in í hann ? Eða kom gatið á pokann með- an hann var í vörzlum lyfsala Krúgers og í ábyrgð fógetanna frá 31. ágúst til 31. okt? Gekk ckki allt petta með sæmilegum liraða,

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.