Norðanfari


Norðanfari - 28.02.1879, Síða 4

Norðanfari - 28.02.1879, Síða 4
— 24 — og auka drykkjuskap og aðra órcglu og vonda siðu í bænum. Var pessi tillaga samþykkt í einu hljóði, og eru bæjar- nienn nú í undirbúningi með að senda amtinu þessa kröfu sína. Arið 1879 þann 20. febrúar, var eptir auglýsingu í Norðanfara 1. sama mánaðar frá herra Friðrik Jónssyni skipstjóra á Ytri- Bakka, haldinn fundur á Akureyri, af nokkr- um útvegsmönnum við Eyjafjörð og Akur- eyri, til að ræða um vitabygging.u á tíiglunesi og að koma upp g u f u b á t til að ljetta íiutninga um Eyjafjörð. Eptir að Eriðrik Jónsson hafði sett f'undinn var til fundarstjóia kjörinn Skapti ritstj. Jósepsson og til skrifara Eriðbjörn bókbindari Steinsson. Eundinn sóttu um 30 menn. 1. Var pá tekið til umræðu vitabygging á Siglunesi og lesin upp ritgjörð um vitabygginguna, sem stendur í Nf 18. jan. p. á. 3—4 tölubl.; hjeldust svo á- fram allfjörugar umræður um málefni petta, partil borið var upp til atkvæða livort fundurinn væri ekki á pví, eða áliti mjög æskilegt, að komið væri upp vita við Eyjafjörð og vax það sampykkt í einu hljóði. Eptir pað var rætt um hvar vitinn mundi vera bezt settur og var pá eptir nokkrar umræður sampykkt að kjósa 5 manna nefnd til að segja á- lit sitt um pað. Kosningu hlutu skip- stjórarnir: J>orsteinn Jónasson á Grýtu- bakka, |>orsteinn porvaldsson á Stóru- Hámundarstöðum, Jón Antonsson á Arn- urnesi, Eriðrik Jónsson á Ytri-Bakka og Edilon Grímsson á Akureyri. Eptir nokkra stund mætti nefndin á fundinum aptur, og skýrði frá, að pað væri samhuga álit hennar, að vitinn væri sem bezt settur á Siglunesi. Var pá borið upp til atkvæða hvort kjósa skyldi 3 manna nefnd til að semja bænarskrá til alpingis um að fá vitan- um komið upp, og var pað í einu hljóði sampykkt. Kosningu hlutu: verzlun- arstjórarnir E. Laxdal, P. Sæmundssen og Eriðrik Jónsson skipstjóri á Ytri- Bakka 2. í»ar næst var tekið til umræðu að koma upp gufubát til flutninga um Eyjafjörð. Var pá eptir nokkrar og áhugamiklar umræður sampykkt, að fyrirtækið skyldi byrja með pví, að safna pá strax á fundinum actíum, sem skyldi vera 50 krónur að upphæð, og skrifuðu fundar- menn sig pá fyrir 36 hlutum. J>á var ákveðið að kjósa 3 menn í nefnd til að stýra málefni pessu, og til að leita upp- lýsinga um, hvað . h e n t u gur gufu- bátur mundi kosta, og hvert það mundi svaia kostnaði, að hafá slíkan bát í förura hjer um fjörðinn, í nefnd pessa voru kjörnir: verzlunarstjóri J. V. Hav- steen, skipstjóramir Friðrik Jónsson og Jón Antonsson. 3. Verzlunarstjóri E. Laxdal har fram pá uppástungu, hvort ekki væri ástæða til að bindast samtökum hjer við Eyjafjörð, um ýms atriði, sem snerta fiskiveiðar, einlcum að pví, að feekka mönnum á hverj- um bát, sem kostur væri á, sökum mannfæðar, og í annan stað, að afnema hina óhæhlega löngu línuspotta, sem háset- ar hafa á hverjum bát. Eptir að tillaga pessi hafði verið rædd á marga vegu, varð pað samhuga álit fundannanna, að allir línuspottar skyldu afnemast bg í íleiru tilliti pyrfti að færa í lag fislci- veiðarnar; var pví við tekið að kjósa 5 manna nefnd, til að semja reglugjörð fyrir fiskiúthaldi hjer við fjörðinn, og skyldi reglugjörð sú ganga til undir- skriptar meðal útvegsmanna. Kosningu hlutu: E. Laxdal, Halldór Gunnlaugs- son, á Oddeyri, Jón Antonsson á Arnar- nesi, þorsteinn J>orvaIdsson á Stóru-Há- mundarstöðum og Baldvin J>orvaldsson á Böggverstöðum. Af pví kosningar fjellu pannig, að enginn nefndarmanna var austanmegin fjarðarins, áleit fundurinn að nefndin skyldi paðan auka mönnum við sig, en starfa sínum skyldi hún hafa lokið fyr- ir næstu páska. Eundi slitið. (Aðsent). „ísafold“ hefir í 3. tölubl. p. á., á bls. 8., grein eina frá „Fátæklingí“, sem skýrir frá góðri ráðsmennsku Kristjáns Mattíass. á Hliði á gjöfum til purfandi Sunnlendinga. |>egar grein pessi er borin saman við pað, sem stendur í öðru tölubl. „ísafoldar“ á bls. 6—7 um líkt efni, pá er auðsjeð, að „Fátæklingurinn“ vill sýna hina góðu ráðsmennsku Kristjáns í mótsetn- ingu við ráðsmennsku Pjeturs biskups; pað er með öðrum orðum: „Fátæklingurinn“ vill sýna, áð ráðsmeímska Kristjáns hafi verið góð, biskupsins ekki góð, og vjer teijum víst, að hann hjá mörgum lesendum „ísa- foldar“ nái tilgangi sínum. En pað er illa farið ; pví vjer dirfumst að segja,' að tilgang- urinn sje ekki góður. Yjer dirfumst að segja: Ráðsmennska biskupsins var g ó ð, og hann verður fyrir ranglæti af hverjum peim sem telur öðrum trú um, að hún liafi ekki verið góð. Vjer viljum leitast við að samn- færa hina háttvirtu gefendur um petta. (Framh. í næsta blaði). f Halldór Sveinsson frá Keflavík i Jpönglabakkasókn, dáinn 1878. Syrg pú fold, og syrg pú landsins byggð, dáinn son, er áður heitt pjer unni, orðið hvert er streymdi hans af munni, ljós var mynd af sannri sálar dyggð. J>ú ert vinur vorðinn fölur nár, andi pinn til æðri heima vendi; allt pitt traust var byggt á Drottins hendi er pín heitu hjarta græddi sár. Gegn um dauðans dimmu kvala ský, skein pjer ljós frá ljóssins heimi björtum, Ijúft við deyð, er svalar mæddum hjörtum og peim sýnir sælu hirnins í. Sál pín horfði himin sælu mót, ljóssins dýrð pví 'ljós var hjarta þínu, lýstu styrk við beiska dauðans pínu andvörp pung, frá innstu hjartans rót. Hörfi niður himni Dx’ottins frá, friðar stjarna fögur þitt á leiði, frelsis minning yfir hold pitt breiði, pögul gröf hvar pina hylur brá. Græð pú, Drottinn, djúpu hjarta sár, peirra sem að svoddanrx missir reyna, send þeim líkn og vert peim bótin meina, pá boga’ um vanga brennheit sorgar tár. J. D. Auglýsingar. Herra ritstjóri, agent Jón Ólafsson á Eskifirði hefir í 28. og 29. tölubl. „Skuld- ar“ pann 14. okt. f. á. útgefið svohljóðandi auglýsingu : „Til Vesturiieims. Svo ódýrt far hefir aldrei f e n g i z t og fæst hvergi annarstaðar eins og núna hjá Anehor línunni og pví ætti hver sá, sem ætlar að fara vestur á annaðborð, að snúa sjer til mín semfyrst, pví að petta tækiferi kemur ekki apt- ur. NB. Innskriptargjarld er helm- ingi lægra en hjá Allanlínunni! Fáið afgjört um farið lielzt munn- lega fyrir lok pessa mánaðar!“ Jafnvel pó jeg hljóti að efast um að herra Jón Ólafsson geti gefið slíkt loforð, pá hefi jeg í tilefni af auglýsingu pessari, skrifað aðal útflutningsstjóra Allan línunnar lierra Sigfúsi Eymundssyni í Reykjavík og borið undir hann, hvort eigi væri sjálfsagt, að Allanlínan gæfi kost á að flytja fólk til Vesturheims með eins lágu fargjaldi, og Anchorlínan byði, og fjekk jeg með póstferð- inni að sunnan í þessum mánuði, fullkomið sampykki útflutningsstjórans til pess, að jeg lofaði, vegna Allan, eins ódýrum flutningi vestur eins og Anckorlínan vildi flytja fólk fyrir í sumar. Jafnframt tók hann fram í brjefi sínu til mín, sem annars líklega, flestum eða öllum, hlýtur að vera kunnugt, að Allanfjelagið hefir gjört samning við Slimmon að kaupa bæði fje og hesta hjer, til pess að gjöra vesturförum mögulegt, eða hægra fyrir að koma eignum sínum í pen- inga. Enn fremur hefur Allan samið víð 'Slímmon, að flytja fólk til Englands í for- svaranlegu og góðu farrúmi hversu margir eða fáir sem fara vildi, án pess fargjalds- upphæðin breyttist nokkuð við pað, og pó listhafendur yrði eigi svo margir sem fje- lagið áskilur, til pess að flutningur gæti fengizt hjeðan beina leið til Ameriku, sem sje 500 með fullum fargjöldum. Með næstu póstferð fæ jeg að vita hvaða flutningskaup Allan hefir ákveðið petta ár, er jeg pá taf- arlaust auglýsi. — Vonandi er að pá verði líka orðið augljóst hve ódýrt far nafni minn herra Jón Ólafsson hefir, — „helzt munnlega", — að bjóða vegna Anchor- linunnar. f>areð Allanlínan alltaf hefir flutninga- skip áreiðum höndum, hefi jeg í petta skipti heimild til að fresta að senda nafnaskrá vesturfara pangað til með norðurlandspóst- inum, sem fer frá Akureyri 21. apríl næst- komandi. Hefi jeg pvi ákvarðað að halda fund við vesturfara í húsi veitingamanns herra L. Jensens á Akureyri 15. dag sama mánaðar kl. 12, á hádegi, til pess að skrá- setja pá sem vestur ætla, taka á móti inn- skriptargjöldum og gefa pær upplýsingar er óskað verður, og jeg er fær um að láta í tje. Laugalandi í Eyjafirði 17. febr. 1879. Jón Ólafssón. — Fjármörk Sigurbjarnar bónda Jóns- sonar á Reykhúsum í Hrafnagilshrepp: 1. Stýft hægra biti framan, sneitt apt. vinstra biti framan. 2. Sneitt apt. hægra sýlt vinstra og gagnbit- að undir. Brennimark: Sb. J. Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Prentsmiðja «Norðanfara». — Ólafur Ólafsson. /

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.