Tímarit - 01.01.1873, Síða 4

Tímarit - 01.01.1873, Síða 4
4 grím son Gnðmundar á Laugum sonar Jóns Illugasonar prests Guðmundssonar. Þessu til styrkingar og sönnunar má telja enn fleira, en eg álít þetta nóg. Um framætt síra Illuga Guðmundssonar í Múla vitamenn ekki. Hann dó 1590, sem fyrr segir, en var orðinn prestur 1530, og fékk Múla 1551, heflr því verið fæddur að líkindum skömmu eptir 1500. Að vísu segja nokkrir að hann hafl verið son Guðmundar Einarssonar, bróður Skúla, er átti Steinunni dóttur Guðbrands biskups, en það sjá allir, að .þetta fær eigi staðist tímans vegna; en þessi sögn getur, ef til vill, bent til þess, að Guðmundur, faðir síra Illuga, hafl verið vest- ur í Húnavatnssýslu, eða vesturhluta Skaga- fjarðarsýslu; það virðist og sein síra Illugi hafl verið af góðum ættum, ella hefði hann og valla fengið Múla, eptir því sem þá við gekst, en á 14. og 15. öld var góð ætt nokkur uppi í Skagafirði, er Uluga og Guðmunda nöfn finnast í, átli hún jarðagóðs einkum út á Skaga, og liggur þá næst að halda, að síra Illugi hafi verið kominn af þessari ætt, ef hann annars heflr verið ættaðor þaðan að vestan. Síra Björgólfur Ulugason, er prestur \ar í Hvammi í Laxárdal 1386, og enn á lífi 1413, átti tvo sonu, Guð- mund og Illuga; Illugi sá lifði fram á miðja 15. öld eða lengur, og mátti Guðmundur faðir síra Illuga vel tímans vegna vera son hans, en slíkt er með öllu óviss getgáta, og þyrfti að rann- sakast betur, til þess að á því mætti byggja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.