Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 1

Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 1
Tilgángurinn með ritgjörðina um »forn fræði< í enu síðasta hepti rits þessa var sá, að vekja hugi manna nokkuð til umhugsunar og skoðunar á fornöldinni; en til þess að halda nokkurn veginn í horfinu á borð við það sem nú er ritað um þessi efni í útlöndum — sem Íslendíngar ekkert fá að heyra um, jafnvel þó einmitt þeir sjálfir, þeirra verk og þeirra eign sé umtalsefnið — þá gátum vér ekki komist hjá að semja »lærða« ritgjörð. Yér vitum vel, að flestum leiðast þess konar ritgjörðir, þykja þær óárennilegar og jafn- vel ólesandi; en slík skoðan er að vorri hyggju öldúngis raung. Lærðar ritgjörðir geta verið öllum skiljanlegar, ef þær eru ritaðar á skiljanlegu máli; en ólærðir menn geta hlaupið yfir en útlendu orð og greinir, og geta samt haft gagn af ritgjörðinni. En til þess að skilja og hafa gagn af ritgjörðum yfir höfuð, útheimtist það, að menn nenni að lesa þær, og ekki láti fælast af »lærdómi«, sem ekki er torskildari en svo að hverr maður með heilli skynsemd getur fengist við hann. Menn tala raunar um »alþýðlegar« ritgjörðir, sem menn kalla svo af því að þær eiga að vera öllum aðgengilegar og skiljanlegar; en slíkar ritgjörðir geta verið allt eins skiljanlegar þó þær sé »lærðar«. En þær eiginlegu »alþýðlegu« ritgjörðir eru optast nær mjög ónógar og gefa sjaldan ljósa hugmynd um orsakir og uþpruna hlut- anna, heldur veiða einúngis froðuna ofan af og bera hana í 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.