Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 1

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 1
þjóðliátiðin A r i 3 18 7 4 hefur verið eitt hið merkasta ár í sögu hinnar íslenzku {ijóðar. Opt hafa íslendingar átt betri og blíðari árum að fagna, opt hafa peim heppnazt betur bjargræðisvegir peirra á landi og sjó, og opt kefur búsæld peirra verið I betra horfi, en sjaldan eða aldrei hafa Jieir átt jafnmerkilegum viðburðum að fagna sem næstliðið ár. Sá viðburð- ur, er einkum hefur gjört ár Jietta svo merkilegt, er púsund ára af- m æ 1 i p j ó ð a r i n n a r, Jiví að Jiá voru liðin full Jiúsund ár frá Jiví er ísland var fyrst byggt; en bygging landsinser talin frá Jm' er Ingólfur Am- arson, hinn fyrsti iandnámsmaður, kom hjer við land og tók sjer hjer ból- festu (874). Jiað er auðsætt, að Jiúsund ára afmæli heillar Jijóðar er liarðla merltur viðburður, hvernig sem á stendur, en hjer oru sjerstök atvik, sem gjört hafa Jienna viðbvirð enn merkilegri; jiað er hið fyrsta, að engri ann- ari Jijóð hefur nokkurn tíma auðnazt að halda Jmsund ára afmæli sitt, svo að sögur fari af; Jiað er hið annað, að Jiessi hin litla og fátœka Jijóð hefur svo lengi getað staðizt Jirátt fyrir allar Jiær hörmungar og ófögnuð, er yfir hana hefur dunið bæði af náttúrunnar og manna völdum, Jiar sem svo margar aðrar stœrri og voldugri Jijóðir hafa á Jieim tima gengið til jiurrðar og undir lok liðið; og fiað hið Jiriðja, að pjóð vor hefur um svo margar aldir geymt tungu forfeðra vorra óbreytta, og marga einkennilega siðifrá fornöldinni, par sem flestar erlendar pjóðir hafa fyrir löngu kastað tungu og háttum forfeðra sinna. pað var pví eigi furða, pótt landsmenn veittu pessu púsund ára afmæli sínu allmikla eptirtekt, og reyndu að halda pað kátíðlegt eptir föngum. En pað voru eigi íslendingar einir, er minnt- ust pessa viðburðar, heldur og margar aðrar pjóðir, einkum frændpjóðir vorar á norðurlöndum; áttum vjer næstliðið ár mörgum merkum og göfug- um gestum að fagna, er sýna vildu oss pann sóma, að taka pátt í púsund ára hátíð vorri. Meðal peirra gestavar sjálfur konungur vor, og póttipað nýlunda og sœmd mikil, par sem konungar vorir hafa aldrei heimsótt oss að undanförnu. pað var enn eitt, er studdi að pví, að gjöra petta afmæl- isár vort merkilegt og pjóðhátíð vora veglega, en pað var pað, að konung- ur gaf landinu stjórnarskrá, er veitti alpingi löggjafarvald og fjárfor- ræði. pannig varð næstliðið ár, enda pótt pað væri hart og að ýmsu leyti óhagfelt landsmönnum, eigi að sfður að sumu ieyti fagnaðar og frels- isár, og mátti kalla, að pað væri farsæll endir hinna liðnu púsund ára, og vænleg byrjun nýrrar púsund ára aldar. Fyrir nokkrum árum fór almenningur á íslandi að taka eptir pví, að skammt væri til pess tíma, pá er landið hefði verið byggt í púsund ár, og pótti mörgum vel klýða, að minnast pess kátíölega á einhvern hátt; rituðu ýmsir menn um pað í hlöðin, og báru par fram tiilögur sínar um Fkjettib fbá íslandi. 1

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.