Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 3

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 3
3 II. Um rétt félagsmanna. 2. gr. J>eir sem ganga í félagið, karlar eða konur, skýra forseta frá því, og greiða tillag um leið. Tillag er annaðhvort tvær kr. á ári hverju, eða 25 kr. í eitt skifti fyrir öll. 3- gr- Félagar eiga rétt á atkvæði um mál félagsins eftir lögum þessum; svo njóta þeir og þess, að fá ókeypis tímarit það, er félagið gefr út; svo fá þeir og aðgöngu að heyra fyrirlestra þá, er haldnir kunna að verða. 4- gr. Félagsmenn, er ekki greiða tillög sín á ákveðnum tíma, mega vænta þess, að þeir fyrir þá sök verði gerðir rækir úr fé- iagi eftir ákvörðun ársfundar. III. Um stjérn félagsins. 5- gr. Embættismenn félagsins eru formaðr, skrifari og féhirðir, og tveir endrskoðunarmenn. Varaformaðr, varaskrifari og varaféhirð- ir, sem gegna í forföllum. Formaðr stjórnar framkvæmdum félagsins með 6 kosnum full- trúum. Embættismenn skal kjósa á aðalfundi félagsins, annaðhvort ár, annan dag ágústmánaðar, til tveggja ára, enn fulltrúa í sama mund til fjögra ára, og fer ávalt helmingr þeirra frá annaðhvort ár. Skal því fyrsta sinn kjósa 6 fulltrúa; af þeim fer helmingr frá árið 1881 eftir hlutfalli, enn síðan framhaldast reglulegar kosningar til fjögra ára á helming fulltrúa í stað þeirra, er frá fara. Millibils- kosningar mega fram fara á ársfundum, eða aukafundum, ef brýna nauðsyn ber til þess, og má þá eigi kjósamenn tillengra tíma enn sá átti að gegna, er úr gekk. 6. gr. Aðsetr félagsins er í Reykjavík, og heldr það ársfund sinn 2. dag ágústmánaðar ár hvert, á þjóðhátíðardegi vorum. I*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.