Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 19
>9 söguna, sem síðar skal meir getið; þar að auki er lengdin á þess- um skála sú sama sem á skálanum eða eldhúsinu á Hóli, og Gísli hafði smíðað báða, ms. bls. 97: „Eldhúsit var tírœtt að lengd, enn V faðma breitt“; mns. hefr bls. 14: „tíu faðma breitt“; eins hefir Hút. bls. 137, enn þetta með breiddina getr naumast verið rétt í mns. Ekki get eg hugsað mér að nokkur skáli hafi verið 60 feta breiðr, enn hitt er heldr hœfilegt, fimm faðmar. Ms. bls. 113 „Grísli hafði smíðat bœ f>orgrims“. J>etta fer því þannig alt vel. Eg ransakaði og girðinguna það innra, sem áðr er nefnd, og er þar fijótt yfir sögu að fara, að eg fann þar enga gólfskán eða nein slík kennimerki; eg gróf 3 grafir í tóttina sem stendr í girðingunni og þrjár grafir í garðinn í kring ; 1 af þeim var á 4. ál. á dypt. 4al. á lengd og 2 ál. á breidd; hinar grafirnar vóru nokkuð grynnri. þ>ar sem eg eigi fann hér nein þau merki, hvorki i girðingunni í kring eða tóttinni, að hún hafi verið neitt íbúðarhús eða nokkurskonar peningshús, eins og líka bæði lag og alt ásig- komulag þessarar byggingar sýnir, þá verð eg að álíta það víst, að hér sé fundið hof með garði í kring; þetta er að þvi leyti ný tegund hofa, að þau hafa ekki fundizt þannig löguð áðr; eg hefi sýnt fram á það í árbókunum hér á undan, í ritgerð um hof og blótsiðu, að stundum var garðr kringum hofin, bæði hér og í Noregi, einkannlega þar sem sérstaklega mikil helgi var lögð á hofin. þ>að er reyndar ekki sagt með alveg berum orðum, að á Sæbóli hafi verið hof eða goðahús, enn óbeinlínis er það sagt, mns. bls. 10: „þorgrímr hefir goðorð ok er þeim brœðrum at honum styrkr mikill“ ms. bls. 92. „þorgrímr hafði goðorðu o. s. frv. Eng- inn gat haft goðorð í heiðnum sið, nema hann ætti að ráða fyrir hofi. J>að er og auðheyrt á orðum þ>orgríms á Valseyrarþingi, að hann hefir haft mannaforráð; hann segir „vorum mönnum“ ms. bls. 93. Mns. bls. 27: „þ>orgrímr ætlaðe at hafa haustboð at vetrnóttum ok fagna vetri ok blóta Freyu, ms. bls. m : „þetta haust it sama vill f>orgrimr hafa inni vinaboð at vetrnóttum ok fagna vetri ok blóta Frey“. þ>að er auðséð, að forgrimr hefir haft hér reglulega blótveizlu, enn til þess að blóta þannig þurfti goðahús; það má og telja fullkomlega víst, að f>orgrímr hefir haft goðahús á bœ sínum, fyrir fjrey, ástvin sinn, sem hann oft hefir þurft að heimsœkja; menn trúðu þvi líka, að þ>orgrímr væri eftir dauðann „Frey svo dvarðr fyrir blótin, at hann munde ekki vilja at frere á mille þeirra“ mns. bls. 32, „at hann mundi vera svá pekkr Frey, at Freyr mundi ei vilja at frysi milli þeirra“ ms. bls. 116. J>að er merkilegt, að hér kemr fram það sama með stallinn, er goðin hafa verið á, eins og í þeim hofum er eg hefi ransakað áðr; stallrinn er hér þykkri veggrinn á móti dyrunum, eins og í afhúsinu á hinum hof- unum öllum, (sjá myndina), enn þar myndaði hann klía aðskilnað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.