Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 35

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 35
35 tótt, lág og óglögg, snýr eins; hún er 45 fet á lengd og 22 fet á breidd; dyr hafa verið á efra hliðvegg miðjum, enn eru óglöggar. f>ar fyrir ofan mun hafa verið tótt, enn líkist nú meir aflangri upp- hækkun, því engin laut er í miðjunajhún er, að því séð verðr, 49 fet á lengd, og 25 fet á breidd, snýr sem hinar. Fyrir neðan þetta, nær sjónum, er tótt, sem snýr eins; hún er 40 fet á lengd og 23 fet á breidd; dyr á miðjum neðri hliðvegg; við efri vegginn, nær ytri enda, er lítil útbygging; gaflöðin á þessari tótt eru há, og sýnast jafnvel vera yngri ehn sú upprunalega tótt, með því þau eru hlaðin innar. Fyrir utan þessar síðast nefndu tóttir er önnur tótt, og snýr eins; hún er 50 fet á lengd, 25 fet á breidd; dyr á miðjum neðra hliðvegg, enn lítil útbygging við hinn efri; í innri enda tóttarinnar sýnist vera sem afhús, og dyr út í aðalhúsið; veggir þessarar tóttar eru ákaflega digrir. þ>ar fyrir ofan og utan er tótt, sem snýr eins; hún er 52 fet á lengd og 27 fet á breidd; dyr á neðra liliðvegg, enn lítil og óregluleg útbygging við hinn efra; innri endi tóttarinnar er óglöggr, því hann er eins og fyltr upp. Fyrir ofan og utan þessa tótt getr hafa verið önnur, er mun hafa snúið eins, hún er að öllu óglögg, og líkist upphækkun eða bala. þar fyrir utan er hærri upphækkun; þetta verðr ekki mælt, enn geta skal þess, að að neðanverðu er þessi upphækkun sem þráðbein hleðsla mjög löng, og snýr út og inn; í ytri enda þess- arar stóru upphækkunar sýnist vera hleðsla; þetta get eg ekki talið með tóttum, Fyrir innan og neðan þetta síðastnefnda er tótt, sem snýr eins; hún er 45 fet á lengd og 21 fet á breidd; dyr úr miðjum efra hliðvegg; í ytri endann sýnist vera lítill afkimi síðar hlaðinn. Við enda þessarar tóttar, með litlu millibili, kemr sú stœrsta tótt, sem er á þhngeyri, og snýr eins og hinar; veggir ákaflega digrir; lengd þessarar tóttar er 72 fet, breidd 28 fet; dyr út úr efra hliðvegg, nær innri enda. Fyrir ofan þessa tótt er önn- ur tótt, og snýr eins, eða jafnhliða hinni; hún er 44 fet á lengd og 20 fet á breidd; dyr sýnast hafa verið á efra hliðvegg, nær ytri enda; hún er lægri að veggjum enn flestar hinar. Beint út undan þessari tótt, með nokkuru millibili, er tótt\ hún er 4g fet á lengd, enn 26 fet á breidd; snýr eins og hinar; við neðri hliðvegg, við ytri enda, er lítil útbygging; dyr óglöggar, enn munu hafa verið á efra hliðvegg, enn hvar, verðr eigi með vissu séð; þessi tótt er í enda rœktaða túnsins. Við innri enda þessarar tóttar hefir síðar verið bygðr kofi, sem nú er orðinn að tótt; hann hefir snúið þvers um, og hefir gaflað gömlu tóttarinnar verið haft fyrir annan hlið- vegginn. Fyrir ofan og utan þessa tótt er enn tótt, og snýr eins og þær fyrtöldu; hún er 51 fet á lengd, og 23 fet á breidd; dyr á neðri hliðvegg nær ytri enda; tóttin er lág að veggjurri. Nokkra faðma fyrir neðan þessa tótt kemr enn tótt, sem snýr eins, enn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.