Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 51

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 51
49 plássið kallað í „Bergdlfsstöðum11; því mun sá bærinn rjett nefndur. Áin hefir skilið Iðnd þessara bæja, svo þeir hafa ekki átt eitt land, og þá naumast heldur eitt nafn, því það er sjaldgæft og á sjer trautt stað án sjerstakra orsaka, að tvær aðskildar jarðir { sama byggðarlagi eigi samnefnt. Sumir hafa gizkað á, að hjer hafi ver- ið þeir tveir Lóþrælar, sem munnmæli telja með bæjum í J>jórsár- dal, og hafa byggt það á því, að hjer sjeu tvær rústw, þó er önn- ur þeirra auðsjáanlega af fjósi og hlöðu. J>ví hefir Hka verið gizk- að á, að hjer hafi verið annar Lóþræll, en hinn í Grjótárkróknum; þessir tveir bæir virðast samt ekki að hafa verið þau smábýli að orsök væri til að kalla þá „Lðþrœla“ fyrir það ; lönd þeirra hafa og verið aðskilin af Grjótá. En „Lóþrælar“ hafa án efa verið tvö smá afbýli frá sömu heimajörð báðir; enda munu rústir þeirra nú fundnar annarstaðar. Hjer liggur því næst að taka Lambhöfða- nafnið fyrir nafn bæjarins. 13. Bergálfsstaðir eru sýndir á grjótmel nokkrum skammt fyrir austan ána, lítið upp á halllendi því, er gengur ofan frá Fossöldu vestanverðri og nú kallast allt saman: „í Bergálf- stöðum". Undir rústinni, einkum miðju hennar, er moldarbringur, hefir grjótið að nokkru leyti varnað því, að jarðvegurinn bljesi burt. Utan með er grjótið samt mjög hrunið út af þessum bring, svo lögun og stærð tóttanna sjest ógjörla. f>ó má sjá, að bærinn hefir snúið við suðvestri, og virðist framtóttin allt að því 30 álna löng og 4—5 ál. víð. Bak til sjest, að hús hefir verið. Fjóss eða hlöðu tótt sjest þar hvergi, svo deilt verði. jpað er líklegt, að „Beighalsstaðir11, sem Jón prestur Egilsson nefnir, sje sami bær sem Bergálfstaðir. — Á sljettum grjótmel skammt frá þessari rúst fannst fyrir nokkrum árum sverð; það var heilt, nema kinnar vant- aði á meðalkaflann og blóðrefillinn var af fallinn af ryði, en lá þó hjá. Finnandinn, Vigfús bóndi Ófeigsson á Framnesi, gaf sverðið forn- gripasafni íslands. 14. í Reykholti sunnanverðu er fagurt bæjarstæði að landslagi til, ef gróið væri, enda er þar uppi f sandbrekkunni allmikið af hraungrjóti, sem auðsjáanlega er flutt þangað af mönnum og ligg- ur í þeirri breiðu, sem svara mundi bæjarrúst; mun það hafa verið bær, því önnur bygging getur það naumast verið, svo langt frá bæjum,—það er meðal bæjarleið. Enda sjást hvergi merki til fjár- húsa eða þess konar í landeignum annara bæja þar í dalnum, sem þó hlyti víða að sjást, ef þau hefði verið til. Mun það ekki hafa verið orðin venja hjer um sveitir á þeim tímum að hýsa „úti- gangspening". Nafnið „fjós“ (=fje-hús) bendir og til þess, að ekki hafi hús verið ætlað öðrum fjenaði en nautum á fyrri öldum. Hjer virðist einnig marka fyrir túngarðsspotta úr smáu hraungrjóti, likt og glögglega má sjá á Skeljastöðum. J>að er ekki ólíklegt, að 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.