Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 22

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 22
22 punktur. Orðaskil (tvipunktur) eru og milli orðanna haldors og son. Rúnastafurinn Jcaun i llitl er stunginn (sbr. neðanmálsgrein- ina hjá Kálund, og viðbót á bls. 124). Steinninn er sexkantaður »Baulusteinn«, 4’/4 fet á lengd með letur á 2 flötum, og er sá flöturinn, sem letrið birjar á 5 þumlungar á breidd, enn hinn 3 þumlungar. Enn auk þess sá jeg í Norðtungu eitt lítið steinbrot með rún- um, 131/* þuml. á lengd og er brotið af báðum endum. Það er »Baulusteinn« með 5 flötum og letur á einum. Er sá flötur rúm- lega 4 þumlungar á breidd. Hjá þessum steini lá steinbútur með krossmarki á, enn lögun hans sindi, að hann hefur aldrei verið partur af rúnasteininum. L e t u r : Af 1. rún sjest glöggt belgur af Q, enn meginstafurinn er brotinn af; 3. rún er óglögg. Báðar þessar rúnir hef jeg táknað með punkti1. R á ð n i n g : þo.steinn : þ Það sjest á þessu, að maðurinn, sem steinninn er ifir, hefur heitið Þorsteinn og föðurnafn hans birjað á Þ. Enn sá jeg hinn þriðja stein i Norðtungu, enn á honum er villuletur, eins konar blendingur af rúnum og latínuletri, sem jeg gat ekki ráðið. 5. Þegar jeg kom að Möðruvöllum í Hörgárdal sumarið 1893, sindi Stefán kennari Stefánsson mér brot af rúnasteini, er hann hafði nifundið við gröft í túninu norður frá kirkjugarði á gömlu kirkjugarðsstæði. Það er hraunsteinu mjög hruíóttur með letur á einum fleti. Þvi miður mældi jeg hann ekki. L e í u r : 1) Jónas Hallgrímsson getur um þennan stein í skírslu til Finns Magnús- sonar, og segir að á honum standi: HSH&IflIMSF(= þ°rsteinn: þo). Virðist steinninn þvi hafa skemst, siðan hann las á hann (shr. viðbótina hjá Kálund á 124. bls.).

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.