Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Qupperneq 50

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Qupperneq 50
52 Kálund lýsir, flæktust til Kaupraannahafnar árið 1844; Hoppe stift- amtmaður sendi þá til forngripasafns Dana (Nationalmusæet). Þar er og 4. íslenzki rúnasteinninn; hann sendi þangað sama árið síra Ólafur Sivertsen í Flatey, og er hann úr Gufudals-kirkjugarði1). ') Sbr. rit Kálunds, bls. 58—60. Hann segir að á honum standi: „HER LIGUR ÞORDR IUARIÖ (?) ION“ (o: í rúnum). Mér virðist sennilegt, að hér sé eitthvað afbakað, og að síðaeta orðið sé SON, en hið næstsíðasta sé föðurnafn Þórðar þessa, — í eignarfalli eðlilega. Matthías Þórðarson. i * i

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.