Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 24
24 937-39 10/u Sama: Ljósmyndir 3 af gef., 1 frá 1880 (40 ára), 1 frá 1892 og 1 frá 1905; st. 8X6,2, 10,5X6,4 og 6,7X4,7 sm. Ennfremur var á þessu ári, 5/5, keypt til Mannamyndasafnsins safn af ljósmyndaplötum (»negatífum«) eftir Sigfús Eymundsson og aðra fyrir hann, en því hefir ekki orðið raðað enn né myndirnar tölusettar. Myntasafnið. 1915 i- 7i Frakkneskur silfurpeningur, , 5 francs 1813 2. — 50 centimes 1865 3. — koparpeningur 5 — 1854 4. — 5 — 1855 5. — 10 - 1872 6. — 10 — 1887 7. — 5 — 1876 8. — 5 — 1889 9. — Rússneskur 2 kopek 1812 10. — Spánskur 5 centimos 1870 11. — — 5 — 1878 12. — Canadiskur 1 cent 1891 13. — Danskur 1 skilling 1856 (D. M , Fr. 7., 18 a.); 3 eint. 14. — — 1 skilling 1867 15. — — minnispen. (»jetoil«) um gullbrúðk. 1892. 16. — Grískur silfurpeningur 2 drakmai 1873 17. — Svissneskur :/2 franc 18981) 18. Norskur peningaseðill 1 rigsd d. cour 1817 19. — Danskur 1 — — 1788 20. - — 1 — — 1789 (blár) 21. — — _— 24 skillingd. c. 1810 22. — — 12 — 1809 (blár) 23. — — 8 — 1809 (blágrár) 24. — Norskur 12 — 1810 25. — Danskur 5 reicsthaler 1854; f. hert.d. 26. — 1 krone 1874; f. Grænland ’) Nr. 1—17 þ. á. voru keyptar a,/10 f. á., en af vangá ekki tölusettar meðal mynta þess árs.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.