Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 26
26 62. — Bandaríkja nikkelpeningur 5 cents 1883. 63. — Argentinskur koparpeningur 2 centavos 1884. Steinn Emílsson stud. art. frá Þórshöfn: 64.10/io Tyrkneskur silfurpeningur V8 gersj (pjaster), nýlegur. 65. u/io Sænskur gullpeningur 10 kronor 1877. Norskur silfurpeningur 2 kroner 1914, á aldarhátíðinni. 66. 67. 68. 69. 70. 71. 72. Danskur 2 — 1876. 1 krone 1892. 2 kroner 1915, tvö eint. 1 krone 1915, ----- 25 öre 1913,---------- 10 — 1914. 73. — — peningaseðill 1 krone 1914, —— (m. fálka). 74. — Sænskur peningaseðill 1 krona 1914. 75.31/io Hamborgar silfurpen. 1 dalur 1645. (Ferd. III.); jarðfund. 76.28/12 Noorskur — 2 mark 1669. (D. M, Fr. 3., 209); fanst í jörðu á Arnórsstöðum á Barðaströnd vorið 1915. Listasaín íslanös. Samkvæmt málaleitunum forstöðumanns Þjóðminjasafnsins til stjórnarráðsins og síðan, 9. sept. þ. á., til alþingis, fálu forsetar al- þingis honum með bréfl, dags. 16. s. m., »alla umsjón, niðurskipun og skrásetning allra málverka og listaverka þeirra, er alþingi á eða landið«, og kváðust ætlast til, að listasafn þetta yrði »framvegis sem sérstök deild af Þjóðmenjasafni landsins* og að ekki yrði keypt »neitt af listaverkum til þessa safns, nema með samráði við þjóð- menjavörðinn*. Alþingi veitti um leið fé til aðstoðar við umsjón- ina með sýningu Listasafnsins á næstu 2 árum og í byrjun næsta árs, 24. jan. 1916, ákvað stjórnarráðið eftir tillögu þjóðmenjavarðar, dags. 16. desember 1915, að: »Listasafn íslands, hér undir télst mál- verkasafn landsins og önnur listaverk, sem landíð á, skal vera undir umsjón þjóðmenjavarðar, og vera ein deild af Þjóðmenjasafninu. öll listaverk, sem landið síðar kann að eignast, skulu jafnóðum lögð til listasafnsins*.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.