Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Page 21

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Page 21
21 þó ekki sé nú kunnugt. Smágiljaskorningar eru á milli torfanna. Austur-af þeim eða inn-af er Fremri-Palltorfa (10), og er Grentorfu- gil (11) á milli. Torfan sú er bæði há og breið, og brekka eða pallur á henni miðri, og annar nokkuð ofar; mun hún draga nafn af þeim. Fremra-Palltorfugil (12) er milli hennar og Nauthylstorfu (13), sem dregur nafn af Nauthyl í Fiská, og er allmikill pyttur í ánni niður-af torfunni. Upp-af henni er Mjóa-torfa (14) og Öngultorfa (15) enn ofar, upp-af Mjóu-torfu. Hún er að blása, — bakkabrot. Innni-Palltorfa (16) myndast í odda milli Nauthylsgils (17) og Innra-Palliorfugils (18). Falla þau saman neðanvert við torfuna, og heitir þá Bólgil (19), af tveim smáskútum, sem eru í því. Næsta torfa inn-af henni heitir Miðvaðstorfa (20). Hún er mjög breið að neðan. Gilið fyrir innan hana er kennt við hana og kallað Nedra-vaðsgil (21). Niður-af austasta horninu og austan Miðvaðstorfu eru Fremri- Smátorfur (22) og Fremri-Þrihellratorfan (23), fyrir vestan Þrihellra- gilið (24). Það skilur lönd Reynifells og Þorleifsstaða. Gilið er þrí- klofið ofan-til og skúti í botni hvers smágils, nefndir einu nafni Þrí- hellrar (25). Þeir eru í hækkandi röð, skammt hver frá öðrum. Við Fiská, innan-við gilið, liggur Innri-Þrihellratorfan (26) og austur-af henni Innri-Smátorfur (27), en smágil á milli. Torfa (28). Svo er nefnd smáflöt uppi á fjallinu, fyrir vestan Harða-vallargil (29)- í því eru hamrar miklir og ófærur, nema þá í stöku stað. Efst í gilinu eru nefndir Harða-vallargils-klofningar (30). Með Fiská er sléttlendur og þurr grasvöllur, sem heitir Harði- völlur (31). Þar sér til gamalla veitustokka. Á Harða-velli er mótak, og er mórinn 9 stungulög, en mjög djúpt er niður að honum. Tanginn, sem mórinn er tekinn í, nefnist Mótangi (32), og Mótangaþýfi (33) vestan-við hann. Allir Krókbændur taka þar mó árlega. Upp-af Harða-velli, nyrzt i fjallshorninu, eru hamrar miklir; draga þeir nafn af vellinum og heita Harða-vallar-hamrar (34). Austasti hluti þeirra nefnist Tvístœður (35); myndast pallur í hamarinn, svo þar verða efri og neðri hamrar. Öxlin (36) kallast hæð hátt í fjallinu að austan. Upp- af henni er slakki í horninu, er nefnist Mosadalur (37). Dalnum hallar mót landnorðri. Hafa sumir getið þess til, að þarna myndi Flosi hafa leynzt eftir Njáls-brennu, en mjög er það ólikt á allan hátt. Hestum myndi illkleift að komast þangað, og dalurinn hvergi nægur að hylja allt fylgdarlið Flosa. Inn-af Harða-velli er hóll nokkur, nefndur Flaghóll (38), og norðan- undir honum Flaghólsflöt (39), smásteinflöt. Fyrir vestan hólinn er Flag- hólsgil (40); það Iiggur ofan-úr fjallinu og niður að Fiská, gróið að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.