Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Blaðsíða 36

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Blaðsíða 36
42 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Leifar af röggvarvefnaði úr víkingakumli að Cronk Moar, Jurby, á eynni Mön frá því um 900 eru að öllu leyti eins og flosbúturinn frá Kildonan, nema hvað röggvunum er lýst sem löngum og hrokkn- um (curly). Benti lega þeirra í gröfinni til, að þeir séu hlutar úr skikkju. Auk þessara geta ullarvefnaðarbútar frá Knoc y Doonee (varðveittir í Manx Museum á Mön) verið leifar röggvarvefnaðar. Hefur fundizt þar grófur vaðmálsvefnaður, yfir tvo, undir tvo þræði, og fíngerðari einskeftuvefnaður innan um lausar röggvar, er líkjast flosþráðunum á efnunum frá Kildonan og Jurby.37 Athyglisverðar eru leifar röggvarefna úr ull, sem fundust í kumlum, sem grafin voru upp í Bjarkey (Birka) í Svíþjóð. Af 1U. mynd. Skýringarmynd af röggvarvefn- aSí i'ir ull frá Kildonan, Eigg, um 850—900 e. Kr. Úr Crowfoot, op. cit., bls. 25. — Method of inserting pile in fabric from Ilild- onan, Isle of Eigg, about 850 to 900 A. D. alls tíu skikkjuleifum, sem þar mátti greina, virðast fimm hafa verið röggvaðar eða ýfðar. Eru fjögur kumlanna, er slík efni geymdu, talin vera frá um 950, en eitt er ótímasett.38 Vefnaðar- leifarnar eru yfirleitt mjög litlar og illa farnar. Virðast fjórar loðskikkjurnar hafa verið með einskeftum grunni, en ein var með vaðmálsvend (annaðhvort yfir tvo, undir einn eða yfir tvo, undir tvo þræði); flosgerðin sést ekki. Mismunandi litir eru á leifum þess- um; er nefndur rauðbrúnn, Ijósbrúnn og grábrúnn grunnlitur, en bláleitar og rauðleitar röggvar. Vefnaðarleifarnar úr gröf nr. 750 frá því um 950 eru einna bezt varðveittar. Höfðu þar verið jarðsett karl og kona, og hafði röggvaði vefnaðurinn að því er virtist hulið konulíkið. Mjög eru dúkleifarnar trosnaðar og þófnar, en þó þykir mega greina, að grunnurinn sé einskeftur. Flosgerðina er sem fyrr segir ekki hægt að sjá, en áferð efnisins er líkust skinn- feldi. Röggvarnar eru mjög snúðlinar (spunaáttar er ekki getið)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.