Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Blaðsíða 114

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Blaðsíða 114
120 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Heimild laganna um að gera megi minnispeningana að gjaldgengri skiptimynt virðist einkennileg, en þó er ekki annað að sjá en að nefndarmönnum og alþingismönnum hafi fundizt þetta eðlilegt á- kvæði. Er vafalaust, þótt það komi hvergi fram, að varnagli þessi hefur verið sleginn til þess að hægt væri að nota upplag peninganna, ef þeir seldust ekki sem minnispeningar. Heildarkostnaður við minn- ispeningana (með öskjunum) var kr. 99.638.47, og gekk ekki með öllu greiðlega að hafa þann kostnað upp. Salan gekk fremur dræmt innanlands9 og Witzigbankinn í Miinchen, sem annaðist sölu pen- inganna erlendis, kvartaði undan sölutregðu, þrátt fyrir miklar aug- lýsingar og góða dóma um peningana. Um áramót var bankinn aðeins búinn að selja 1050 peninga. Og 15. janúar 1931 skýrir framkvæmda- stjóri alþingishátíðarnefndar svo frá í yfirliti um kostnað við há- tíðahöldin, að enn sé ekki selt nema fyrir 80 þús. krónur. Minnispeningarnir héldu þó áfram að seljast á næstu árum, svo að lokum hefur orðið á þeim nokkur hagnaður, enda vafalaust til þess ætlazt frá upphafi öðrum þræði, þó að hitt sjónarmiðið væri áreiðanlega ekki síður ríkt að gefa mönnum kost á að eignast smekk- lega minjagripi um alþingishátíðina. Og lagaheimildin um að gera mætti minnispeningana að gjaldgengri mynt var aldrei notuð, svo að þeir eru vissulega réttir minnispeningar, en eklti mynt. Skiptir þar ekki máli, að þeir voru seldir hverjum sem kaupa vildi, þó að hitt sé venjan, að minnispeningar séu gefnir mönnum og stofnunum, sem rétt þykir að heiðra við það tækifæri, sem um er að ræða hverju sinni. Aðferðin við útgáfu alþingishátíðarpeninganna mun vera nokk- uð sérstök, eflaust vegna ókunnugleika þeirra, sem að stóðu, um minnispeninga yfirleitt. En þótt útgáfuform peninganna sé sérstætt, getur það ekki talizt aðfinnsluvert. Áður en lýst er alþingishátíðarpeningunum, þarf að leiðrétta þann misskilning, sem fram hefur komið, að tvær útgáfur hafi verið gerð- ar af 10 kr. og 5 kr. peningunum.10 Sá misskilningur á rót sína að 9 Morgunblaðið segir í frétt 8. júní 1930, að selzt liafi fyrir 20 þúsund fyrsta daginn, sem peningarnir voru á boðstólum, og muni þeir fljótt ganga til þurrðar. Þetta fór þó ekki svo. 10 Staffan Björkman, Altingets ,,minnispeningar“ 1930. Nordisk numis- matisk unions medlemsblad 1959, bls. 28 o. áfr. — Sami höfundur liefur til viðbótar við þessa grein sína fjailað nokkuð um alþingishátiðarpeningana í greininni Islands mynt 1918—1959, Nordisk numismatisk ársskrift 1960, bls. 117—118.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.