Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Qupperneq 97

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Qupperneq 97
KAMBSRÉTT 101 á tímum. Sögn er til um það, að Kambsrétt hafi fyrst verið byggð í landi býlisins Kambs 1 Holtum, — sunnan í holtsjaðrinum í svo- nefndu Flatholti, 80 m frá landamörkum Kambs og Herríðarhóls (Herríðarhólslæk). Sunnan í holtinu sér vel fyrir 5 réttartóftum, sem eru þar hlið við hlið. Austasta tóftin er að stærð 4x12 m, næsta 6X14 m, hinar 3 eru 5x14 m hver, allar með milliveggjum. Um 5 m ofan (norðan) við réttirnar hefur verið hlaðinn 40 m langur garður. Allar hleðslur eru úr kökkum. Dyr hafa verið suður úr rétt- unum, en engar dyr eru milli þeirra eða norður úr þeim. Ekki er sjáanlegt neitt mannvirki annað, er bent geti til að „almenningur“ hafi verið þar. Um 33 m vestur af tóftunum er hlaðinn hringur (borg), 10 m í þvermál. Áður fyrr voru slíkir hringir hlaðnir til skjóls fé og hrossum. Þótt réttir þessar séu nokkuð stórar, er ekki sennilegt, að þær hafi verið skilarétt fyrir allan hinn víðlenda og fjármarga Holta- mannahrepp hinn forna. Til þess virðast þær of litlar og auk þess illa í sveit settar, á öðrum jaðri sveitarinnar, þar sem ekki var held- ur um varanlegt byggingarefni að ræða. Líklegt er, að réttir þessar hafi verið sundurdráttarréttir fyrir vesturhluta sveitarinnar. Fyrir löngu, enginn veit hvenær, hefur skilarétt verið byggð í landi Hreiðurs í Holtum, sem enn sér merki fyrir, þótt hún sé vall- gróin. Hún var nefnd Kambsrétt, og er suðvestur af svonefndum Sandskörðum í holtsj aðrinum norðaustan við Sótás, skammt frá Murnardælu. Það lítur út fjmir, að þarna í holtsjaðrinum hafi verið laut, eða skora, sem notuð hafi verið fyrir almenning, og dilkarnir hlaðnir í hallana, beggja megin, og hafi að mestu verið í jörðu. Ekki er hægt að sjá með vissu, hvað þeir hafa verið margir eða stórir; þeir hafa verið 12—14, kannske fleiri. Almenningurinn er bogadreg- inn og mjór, 40 m langur. Sitt hvoru megin almenningsdyranna, 5 m frá dilkunum, eru hringlaga tóftir (borgir), það geta verið fjár- borgir, frá þeim tíma eða síðar. Þessi rétt hefir verið miklu stærri en réttirnar hjá Kambi, og ætluð fleiri notendum. Þó er varla hægt að ætla, að hún hafi verið fyrir allan hreppinn. Til þess sýnist hún of lítil, og eins og hin fyrrnefnda, mjög illa í sveit sett, á öðrum enda sveitarinnar. Sagt er, að þessi rétt hafi verið lögð niður, og byggð á öðrum stað, vegna reimleika, eins og Guðlaugur Einarsson skrifar um í ísl. sagnaþáttum 1951. Réttin var ekki flutt 1880, eins og þar segir, hún var færð miklu fyrr, nokkru eða löngu fyrir minni elztu manna, sem nú eru að falla í valinn. Þegar réttin var færð, var hún byggð á mjög þokkalegri lyngmóa-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.