Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Síða 100

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Síða 100
KRISTJÁN ELDJÁRN ATHUGASEMD UM FORNAR TÓFTIR Á LUNDI í LUNDARREYKJADAL Á Lundi í Lundarreykjadal í Borgarfjarðarsýslu er gömul tóft, sem notið hefur þess óvenjulega heiðurs að vera tvisvar grafin upp af fornleifafræðingum, hið fyrra sinn af Sigurði Vigfússyni 1884,1 en hið síðara af J. Voionmaa 19392. Þetta er „hoftóftin á Lundi“, sem fræðimenn hafa öðru hverju vitnað til sem fullgilds sýnis- horns af íslenzku hofi allt frá uppgrefti Sigurðar til 1939. Þess skal þó getið, að Finnur Jónsson og Daniel Bruun nefna hana ekki á nafn í merkri grein sinni um hof og hofarannsóknir á íslandi3. Sigurður Vigfússon segir (1884), að hann hafi fyrir löngu spurt, að á Lundi væri hoftóft og hún hafi „verið kölluð hoftóft svo lengi sem menn muna og vita“. Engin önnur heimild er kunn um hof á Lundi. Sigurður lagði í að grafa upp tóftina, fékk sér fjóra menn og gróf hana alla upp á einum degi, enda var hann að fram í myrk- ur hinn 6. september 1884. Segist hann ekki í annan tíma hafa séð betur unnið, og má vel trúa því. Mega þetta heita stórkarlalegar að- farir við uppgröft, en bót var í máli, að lögun hússins gaf sig greið- lega í ljós, og heita má furða, hve nærri réttu lagi lýsing Sigurð- ar er, þegar á allt er litið. Uppdráttur hans er hins vegar undar- lega fráleitur í hlutföllum og er að sínu leyti miklu frumstæðari en lýsing uppgraftarins. Sigurður Vigfússon fann tvö hús, sem stóðu hvort af enda ann- ars og kallaði þau aðalhús og afhús og auk þess litla útbyggingu til hliðar. Hann var sannfærður um, að hann hefði fyrir sér hof, og allt, sem hann sá, skýrði hann út frá þeirri fullvissu. Öll er frásögn 1 Sigurður Vigfússon, Rannsókn í Borgarfirði 1884. Árbók 1884—85, bls. 97- 103. 2 Jouko Voionmaa, Lundur, i Forntida gárdar i Island, Kbh. 1943, bls. 171 o. áfr. 3 Daniel Bruun og Finnur Jónsson, Om hove og hovudgravninger pá Island, Aarb. for nord. Oldkyndighed og Historie 1909, bls. 245 o. áfr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.