Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Síða 48

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Síða 48
52 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS millibili. Sumar holurnar voru nokkru meiri í þvermál, einkum þær er voru í vestasta horninu svo og ein, sem var rétt innan við miðbik norðurveggjar. Þessar holur voru um 8—10 sm í þvermál. — Ein stór, aflöng hola var inni í gólfinu nálægt austurhorninu og var mesta stærð hennar um 20 sm. Fjórar örsmáar holur voru inni á gólfinu ná- lægt miðbiki þess. Við suðurhliðina voru hrúgur af smásteinum, hellubrotum, er höfðu greinilega brotnað í eldi sum hver. Þarna reyndust líka hafa verið tvö eldstæði, ferhyrndar holur, um 25 sm hver hlið, grafnar niður í gólfið úti við veggina. Dýptin var um 15 sm, en ekki var að sjá að þær hefðu verið fóðraðar á neinn hátt með steinum eða að hellur hefðu verið yfir þeim, en aftan við aðra þeirra var lóðrétt hella úti við vegginn. — Við vesturgaflinn voru nokkrar hellur í hrúgu, senni- lega komnar þangað af tilviljun, og var klébergsbrot á meðal þeirra. Um þetta jarðhús er annars hið sama að segja og hin fyrrnefndu, að hvergi varð vart dyra eða inngangs, veggjarhleðslur fundust eng- ar, og vegna þess, að byggt hafði verið aftur á þessum stað, var ekki hægt að sjá, hve djúpt húsið hafði verið grafið í jörð í upphafi. Hlutir þeir, sem í jarðhúsinu fundust, voru fáir og segja fátt um notkun þess. Helzt er að nefna slcæri með sauðaklippulagi, fundin í norðvesturhorni hússins, nokkur klébergsbrot úr pottum, hníf og annað smærra. Yfirlit. Þær byggingarleifar, sem voru grafnar úr jörðu þarna í Hvítár- holti á árunum 1968—1967 voru harla óvæntar á þessum stað. Ekk- ert var vitað úr heimildum um byggð þarna og rústirnar, sem ofan- jarðar sáust, voru afaróljósar og reyndar í fáu athyglisverðari fljótt á litið en margar aðrar gamlar rústir, sem víða má sjá um landið og þykja oft ekki afar forvitnilegar. Rústirnar höfðu ekki gefið neitt tilefni til ágizkunar um byggð þarna, enda hafa þeir, sem á annað borð veittu þeim nokkra athygli, vafalaust talið þær af útihúsum frá jörðinni Hvítárholti sem nú er. Hvítárholt, það sem nú heitir svo, virðist ekki gömul jörð. 1 Jarða- bók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns er þess getið sem eyðihjá- leigu frá jörðinni Isabakka (1709). Þar segir: „Hvítárholt hét hjá- leiga við Hvítá í Isabakka landi, öðru nafni kallað Árnakot, hefur nú í auðn legið undir 20 ár, þar fyrir byggt með kippum og lengi legið í eyði þess á milli, fyrsta byggðin er annars fyrir manna minni“.2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.