Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Side 172

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Side 172
172 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Gamla búðin á Eskifirði var flutt á árinu um set og stendur nú um breidcl sinni aftar og vestar en áður. Þetta reyndist nauðsynlegt vegna breikkunar götunnar, sem hún stendur við. Sá Ingvar Axels- son einnig um flutning hennar, eins og Auðkúlukirkju, og jafnframt var hafizt handa um viðgerð hússins. Verður þó allmikið verk að koma því í gott horf, enda er húsið stórt og hefur verið breytt all- mikið. Er enda ekki fullráðið, hvort það verður sett í upphaflegt horf að öllu leyti, það fer einnig nokkuð eftir hlutverki hússins í fram- tíðinni. Þjóðminjavörður og Hörður Ágústsson skólastjóri fóru til Stykk- ishólms um haustið og könnuðu Norska húsið, sem Snæfellsnessýsla hefur nýlega keypt til varðveizlu. Gerðu þeir athugun á lofthæð og efri hæð hússins og sögðu fyrir um byrjunarframkvæmdir, en minna mun hafa orðið úr viðgerð á árinu en til var ætlazt. Þá var fram haldið viðgerð Kirkjuvogskirkju í Höfnum, en svo sem skýrt var frá í síðustu skýrslu var á síðustu stundu komið í veg fyrir breytingu eða eyðileggingu hennar. Viðgerðin hefur reynzt mun meiri og kostnaðarsamari en gert var ráð fyrir í upphafi, þar eð máttarviðir máttu heita með öllu ónýtir og þurfti að endursmíða kirkjuna að mestu leyti. Þá hafði innréttingunum verið kastað á haug og þær því mun meira skemmdar en ef þær hefðu verið los- aðar úr í því markmiði að nota þær aftur. Allt var þó notað, sem unnt reyndist, og srníðað til viðbótar það, sem ónýtt var orðið, en kirkjan mun í öllu hafa sama svip, innra sem ytra, og er hún var nýbyggð. Hörður Ágústsson skólastjóri og Þorsteinn Gunnarsson arkitekt höfðu umsjón með viðgerðinni og kostaði Þjóðminjasafnið vinnu þeirra. Árlegai- lagfæringar voru svo framkvæmdar annars staðar eins og venja er til, en ekki er ástæða til að telja þær upp sérstaklega. ByggSasöfn. Nýtt byggðasafn var opnað í Borgarnesi hinn 4. júlí 1971, Byggða- safn Borgarf jarðar. Safninu hefur verið komið fyrir í húsnæði, sem héraðið keypti fyrir bóka, skjala- og byggðasafn og er það á efri hæð í iðnaðarhúsnæði ofarlega í kauptúninu. Gísli Gestsson safn- vörður hafði fyrr á árinu dvalizt nokkrum sinnum í Borgarnesi tíma og tíma við uppsetningu safnsins og einnig hafði kona hans, Guðrún Sigurðardóttir, unnið að uppsetningunni með honum, einkum upp-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.