Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Blaðsíða 16

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Blaðsíða 16
22 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS verið svona stórt frá upphafi. Sæmilega ríflegt hefur það þó verið, því að forustumennirnir voru ekkert sínkir á að senda gjafaeintök til útlanda í kynningarskyni. Á fulltrúaráðsfundi 17. nóv. 1894 er svo ákveðið að minnka upplagið niður í S50, en því miður segir ekki hvað það hafði verið áður. Eflaust var þetta samdráttur í sparnaðarskyni og af því að félaginu hélst illa á meðlimum sínum. Þessi uppiagstala, 350, virðist hafa haldist óbreytt til 1913, því að það ár er ákveðið að stækka upplagið um 50 eintök, úr 350 í 400, eins og skýrum stöfum er tekið fram. Þegar Árbók hætti að koma út vegna stórvaxandi dýrtíðar 1942 var upplagið 450 eintök, svo að einhverntíma á árabilinu 1913—1942 hefur það stækkað um 50 eintök. Eftir að ritið fór að koma út eítir 1948 var upplagið fyrst 560 en komið upp í 1000 árið 1956. Árbók 1962 var svo gefin út í 1400 ein- taka upplagi og hefur svo haldist síðan, utan hvað upplag þessa ár- gangs er 1500. Þar sem upplag Árbókar var aðeins 350 eintök árum saman, liggur í augum uppi að fleiri heil eintök ritsins frá upphafi geta ekki verið til, og þó eru þau sennilega talsvert færri. Mörgum hefur þótt sárt að geta ekki átt ritið í heilu lagi, og því var það að á aðalfundi 1944 kom fyrst fram sú fyrirspurn hvort félagið gæti ekki látið ljósprenta þá árganga sem fáanlegir væru. Síðan hefur þessu oft verið hreyft, en ætíð hefur stjórnin svarað því til, að slíkt væri félaginu ofviða. Á aðalfundi 1978 var svo frá því skýrt að Hafsteinn Guðmundsson bókaútgefandi hefði boðist til að hefja á sinn kostnað umrædda ljós- prentun þá þegar og halda síðan áfram þangað til ljósprentaðir væru allir þeir árgangar sem til þurrðar væru gengnir. Hafði þessu góða boði Hafsteins verið tekið með þökkum. Er þess því skammt að bíða að menn geti farið að koma sér upp heilum eintökum af Árbók, jafnvel þótt gera megi ráð fyrir að ljósprentunin hljóti að taka nokkur ár. Fjárhagur. „Fátæktin var mín fylgjukona frá því eg kom í þennan heim.“ Þetta mættu vera einkunnarorð Fornleifafélagsins, og ef til vill má segja hið sama um mörg sambærileg félög; sjaldgæft að þau safni auði. Fornleifafélagið hefur aldrei haft aðra tekjustofna en árstillög félagsmanna og dálítið árlegt framlag úr landssjóði (ríkis- sjóði). Og árgjöld eru ekki innheimt hjá félögunum nema Árbók kom út það árið. Það hefur hún oftast gert en ekki alltaf. Ár- gjaldið er því í rauninni aðeins gjald fyrir Árbók, eða hefur að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.