Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Blaðsíða 102

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Blaðsíða 102
TÖÐUGJOLD OG SLÁTTULOK 107 hinn þjóðháttafróði höfundur hafi aukið þessu atriði inn til bragð- bætis. Við þetta er þó það e.t.v. að athuga, að umrædd hjón eru látin vera bláfátæk með aðeins fjóra fullorðna í heimili auk tveggja ung- barna og slátra þó lambi af þessu tilefni. 1 annan stað er látið svo sem töðugjöld hafi verið algeng hátíð á þessum tímum, en það stang- ast á við niðurstöður þessarar könnunar. Frá 19. öld er fyrsta heimild um engjagjöld líklega í ferðabók skoska aðalsmannsins Mackenzie frá 1810. En hann segir svo frá, eftir að hafa minnst á annan glaðning, sem lilýtur að vera töðugjöld: When the whole hay-harvest is finished, another feast takes place, when a fat sheep is killed. Though neither dancing nor sing- ing are called in aid, these feasts are chearful and merry.11) Frá seinni hluta 19. aldar eru til nokkrar heimildir um slaga eða slægjur í ýmsum landshlutum. Ein hin elsta þeirra er í grein í blaðinu Norðra á Akureyri 30. apríl 1860, þar sem rætt er um sumardaginn fyrsta og fleiri hátíðisdaga: Þá koma nú töðugj öld eftir túnaslátt og slaginn eða slægurnar eftir sláttarlok.12) Næst er að nefna frásögnina um glaðninga í sambandi við slátt- inn í þjóðsögum Jóns Árnasonar frá 1864: Þá er liinn þriðji glaðningur og heitir hann slægjur. Svo stendur á þeim að þegar bóndinn er búinn að ná inn öllu heyi sínu á haust- in eða alhirða útengi og er hættur við slátt það sumar sker hann kind heldur væna, en þó fer það eftir því hvað margt fólk hann heldur því sumstaðar nægir til þess lamb og því er kallað „slægna- lamb“, þar sem sumstaðar veitir ekki af tveim kindum vænum; (Neðanmáls: Heyrt hef eg að Magnús konferenzráð í Viðey hafi jafnan látið skera tvær vænar kindur í slægjurnar) lætur hann svo sjóða kindina upp úr skinni, en þó er það sumstaðar siður að hvorlíi er til þess hafður innmatur né svið sem er þá nýtt og neytt seinna, og skammta ketið öllu fólkinu í minningu þess að slættinum er aflokið. Slægjur held ég hafi verið miklu tíðari á Suðurlandi en Norðurlandi og víst er um það að þær eru hvergi nærri orðnar eins almennar nú og töðugjöldin, en ná þó til allra heimamanna þar sem þær tíðkast á annað borð.13)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.