Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Blaðsíða 103

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Blaðsíða 103
INNSIGLI JÓNS SKÁLHOLTSBISKUPS 107 öllu leyti verður látin skera úr um það hér hver hann var sá maður sem á ein- hvern hátt tókst að glata undirskrift sinni og kennitákni í danska mold. Það verður frekar innsiglið sjálft sem mun segja til um uppruna sinn. Upphaflega þegar innsiglið fannst var stungið upp á þvi að lítt hugsuðu máli að það hefði tilheyrt Árósabiskupinum Jens Iversen Lange (1449-82). Sá var athafnamaður hinn mesti í embættistíð sinni og er m.a. frægur fyrir að hafa látið stækka hina fornfrægu tígulsteinsdómkirkju Árósa.10 En þegar tókst að lesa og skilja áletrunina betur var ekki um að villast að innsiglið hafði verið í eigu einhvers Jóns biskups í Skálholti á íslandi. Datt mönnum þá fyrst í hug þeir þrír Jónar, sem setið höfðu á biskupsstóli í Skálholti hver á eftir öðrum á fyrri hluta 14. aldar, þ.e. þeir Jón Halldórsson (Freygerðarson) (1322-39), Jón Indriðason (1339-1341) og Jón Sigurðsson 1343-1348). í framhaldi af þessu birtust svo á prenti skemmtilegar tilgátur um hvers- vegna innsiglið hefði síðan hafnað í Árósum. Var m.a. stungið upp á því, að þegar plágan mikla geisaði i Evrópu um 1350, hafi eigandi þess sökum hjarta- gæsku og vorkunnsemi með deyjandi meðbræðrum sínum tekið sér ferð á hendur yfir hafið til Danmerkur og þar hefði hann svo týnt innsiglinu. Hafi því svo verið varpað á tún ásamt öðru rusli frá einhverju klaustrinu eða bisk- upsbústaðnum í Árósum.11 Tilgáta þessi er hin hressilegasta, en verður ekki rædd frekar hér, enda voru líklega allir þrír Jónarnir dánir fyrir pláguna miklu í Evrópu. Hvort nokkur þeirra er eigandi umrædds innsiglis má draga í efa og verður reynt að færa að því nokkur rök. Því margt er það í gerð þess og innihaldi sem gerir óliklegt að það sé úr eigu einhvers þremenninganna og þættir úr lífi þeirra virðast benda til hins sama. Tveir þeir fyrstu, Jón primus Halldórsson, og secundus Indriðason, voru báðir norskir menn, að því er talið er, Jón fyrsti er í Jóns þætti Halldórssonar kallaður prédikari og sagður hafa verið i prédikaraklaustri. Stundum er hann talinn hafa verið kórsbróðir í Björgvin og þá sá Johannes Halldori sem nefndur er meðal canonicis Bergensibus 1310 (sjá Dipl. Norv. I, nr. 126). Jón var af góðum ættum, víðförull maður mjög, hafði setið í frægum háskólum í Evrópu, m.a. París og Bologna, og fóru svo miklar sögur af gáfum hans að menn undruðust að hann skyldi vilja gerast biskup á íslandi. Hann er einnig vafalítið þekktastur þeirra þremenninganna og er ævi hans lýst í hans eigin sögu, þætti Jóns biskups. Segir þar að hann hafi andast í Björgvin og sé graf- inn þar að klaustri því sem hann gekk í í æsku.12 Jón Indriðason var áður ábóti í Seljuklaustri í Noregi, var aðeins tvö ár í embætti, andaðist 16. mars 1341.13 Jón þriðji er ávallt talinn islenskur maður, líklega munkur í fyrstu og var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.