Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Page 93

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Page 93
ÞRJÚ VESTFIRSK HJÓNASÆTI OG EINN STÓLL 97 Hægt er að benda á veigamikil rök gegn þessum höfundartengslum. Enda þótt ekki sé alltaf á kirkjubækur að treysta, verður það þungt á metunum að hreppstjórinn Sumarliði Sveinsson frá Sveinseyri deyr samkvæmt þeim í október 1794.11 Pess vegna er tryggast að fullyrða ekki of mikið um nafn tréskurðarmannsins sem gerði skrínin og stærra sætið frá Hrauni. Ekki erum við betur sett þegar um er að ræða höfunda hinna tveggja sætanna eða stólsins, jafnvel þó ljóst sé að í Dýrafirði hafa verið á 18. öld fleiri en einn góðir tréskerar. Þrátt fyrir að smiðir þessir og skurðmeistarar langt í vestri verði framvegis nafnlausir munu verk þeirra engu að síður tala skýru máli um handbragð þeirra og sköpunargleði. Hörður Ágústsson þýddi. TILVITNANIR: 1. Matthías Þórðarson: Þjóðmenjasafn Islands. Leiðarvísir. Reykjavík 1914, bls. 33. Sami í: Nordisk Kultur. Kirkebygninger og deres Udstyr 1934, bls. 292, mynd á bls. 293. E.M. Mageroy: Planteornamcntikken i islandsk treskurd. I—II. Bibl. Arn. Suppl. vol. V, bls. 82, mynd í vol. VI nr. 139. Sactið er líklega frá 17. öld. Gunnlaugur S.E. Briem hefur gert grein fyrir stafagcrðinni „munkalctur" í fjölritaðri ritgerð sinni „Höfðaletur", [London] 1980, bls. 36—38, 208—209 og 232—234. 2. Sætið var keypt 23.11.1982. Peningagjöf frá hinum íslensk-bandarísku hjónum Ingi- björgu Guðjónsdóttur og Ralph E. Johnson gerði safninu kleift að kaupa sætið. Fyrir því hefur Þór Magnússon gert grcin í grcin sinni „Brúðhjónabekkur frá Söndum" í Lesbók Morgunblaðsins, 28.4.1984. 3. Eigandi sætisins, Else Hclene Eriksen, fædd Printz Bagge, er komin af Laurits Ulrik Hofgaard, sem var stórkaupmaður og útgerðarmaður í Tonsberg. Eftir ættartölubók Hofgaard-fjölskyldunnar (E.A. Thomle 1911, bls. 118) veitti hann forstöðu fyrirtæk- inu „Brodrene Bull“, en það rak hvalveiðar á fslandi frá 1894. Helst er að ætla að tengsl þcssi hafi valdið því að sætið komst í eigu hans. Það gekk í arf til dóttur hans, Anna Hclcne, gift Krúger, síðan til dóttur þeirra, Agathc Helene, gift Printz Bagge, móður eigandans. Afi og langafi Hofgaards voru reyndar prestar, en ekki verður séð að þeir hafi haft nokkurt samband við ísland. Hinsvegar er hugsanlegt að íslenskur prestur hafi haft einhver afskipti af því að koma sætinu utan. 4. Mageroy, op.cit. II, 127. mynd. 5. f íslenskum tréskurði cr þctta einkar grcinilegt í fjöl frá Mælifelli í Skagafirði, sem sennilega cr frá því um 1260. Mageroy, op. cit. II, 55. mynd. Það fyrirbæri að stöng- ull sem gengur úr miðju sívafnings myndi þann næsta, á ættir að rekja til sérstakrar teinungstegundar í rómanskri skreytilist. Tiltölulega snemmbært dæmi um þetta í evrópskri bóklist má sjá í nokkrum upphafsstafavafningum frá 1147 í bók H. Swar- zenski: Monuments of Romanesque Art, London 1954, 132. myndablað og 299. mynd. 6. Sjá ennfremur Mageroy, op. cit. II, 108.-112. mynd. 7. E.M. Mageroy: Gjemt, men ikke glcmt. Minjar og mcnntir. Reykjavík 1976, bls. 348-350. Jóhann Gunnar Ólafsson: Kirkjustólar úr Dýrafirði. Ársrit Sögufélags ísfirðinga 1974, bls. 111-113 og 132-134. 8. Jóhann Gunnar Ólafsson, sama rit, bls. 112. 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.