Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Blaðsíða 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Blaðsíða 32
36 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS aðferðarinnar né verið á varðbergi gagnvart þeim mörgu þáttum, sem verður að hafa í huga áður en, og þegar, niðurstöður kolefnisaldurs- greininga eru birtar. Aðrir hafa gripið til mun auðveldari lausnar og látið sér í léttu rúmi liggja, þótt þeir hafi leynt niðurstöðum kolefnis- aldursgreininga, sem ekki studdu aðrar niðurstöður fornleifarannsóknar. Þar sem þessi grein fjallar um íslenskar kolefnisaldursgreiningar og meinta skekkjuvalda fyrir þær, verða þeir fyrst og fremst ræddir hér. Ekki er ætlunin að gera tæmandi grein fyrir efnafræðilegum og eðlis- fræðilegum þáttum kolefnisaldursgreininga, nema þar sem nauðsyn krefur. Ef lesandi vill kynna sér grundvallaraðferðir eða þær miklu breytingar og uppgötvanir, sem tengjast aðferðinni á seinni árum, er til fjöldinn allur af góðum ritum um það efni.2 II. Landnám íslands Landnám íslands hefur oft haft mikla þýðingu, og ef til vill, oft og tíðum, einum of mikla þýðingu fyrir ýmis rannsóknarstörf á íslandi. Á núverandi stigi byggir tímasetning landnámsins fyrst og fremst á túlk- unum upplýsinga úr rituðum heimildum, sem settar voru saman nokkrum öldum eftir að ísland er talið hafa fundist. Löngu áður en niðurstöður sumra kolefnisaldursgreininga gátu bent til landnáms fyrir þann tíma, sem ritaðar heimildir segja til um, höfðu verið settar fram kenningar um fasta búsetu fyrir tíma hefðbundins landnáms. Fornleifarannsóknir, fornminjar og aldursgreiningar á íslandi geta þó á núverandi stigi ekki bent til eldra landnáms á íslandi en hins norræna í lok 9. aldar. Hingað til hafa ekki fundist neinar fornminjar við rann- sóknir eða á söfnum, sem geta bent til keltneskrar eða norrænnar bú- setu, miklu eldri en frá þeim tíma sem ritaðar heimildir segja til um. Frá fræðilegu sjónarhorni er þó engin ástæða til að útiloka þann möguleika, að fólk kynni að hafa komið til íslands frá því um 800 e. Kr. og jafnvel eitthvað fyrr. Að svo stöddu, og án áþreifanlegra sannana, verður þó að skipa hugleiðingum um slíkt landnám á bás með frómum óskum tveggja kynslóða rómantískra fræðimanna, sem dreymt hefur um meiriháttar keltneska blóðblöndun á íslandi á landnámsöld, án þess að hugsa verulega út í að blóðblöndun við t.d. Sama í Mið- og Norður- Noregi hefði verið alveg eins líkleg.3 2. Hægt er að mæla með W.G. Mook og H.T. Waterbolk 1985, 30; R.E. Taylor 1987; T. Madsen 1990. 3. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson' í prentun (C).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.