Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Blaðsíða 36

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Blaðsíða 36
40 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS hið hefðbundna landnámstímabil á að hafa verið. Þar með er þó ekki sagt að kolefnisaldursgreiningin sé rétt. Nákvæmnin verður ekki meiri, m.a. þar sem óregla var mikil á geislakoli á þessu tímabili.20 Þess vegna er ekki hægt að komast hjá því að sumar kolefnisaldursgreiningar gefa aldursgreiningu frá því fyrir 870, þó að sýnin séu til dænris viðarkol sem brennd voru á árinu 900 (sjá einnig kafla V og VIII.3). Á núverandi stigi er því ekki hægt að vænta þess, að hægt sé að sannreyna aldur landnámsins og landnámsgjóskunnar með kolefnisgreiningum einum saman. V. Hár kolefnisaldur Er niðurstöður íslenskra kolefnisaldursgreininga, með hærri aldur en búist hafði verið við, urðu fleiri, fjölgaði þeim röddurn sem töluðu um möguleikann á að lífrænar leifar á fslandi yrðu fyrir sérstökum áhrifum, senr gerðu það að verkum að aldur sýna reyndist hærri en rétt var. í mörgum ritverkum um jarðfræði og fornleifafræði var bent á, að sam- kvæmt dr. Ingrid U. Olsson við kolefnisaldursgreiningastofuna í Upp- sölum væri hugsanlega ekki hægt að taka niðurstöður kolefnisaldurs- greininga á íslensku efni eins alvarlega og kolefnisaldursgreiningar í öðrum löndum.21 Ástæðan, sem gefin var fyrir hinum óvæntu háu niðurstöðum, voru hugsanleg áhrif á náttúrulegt geislakol í lífrænu efni vegna uppleysts koltvísýrings (C02) úr hafinu umhverfis ísland (áhrifin eru kölluð island effect/hafáhrif), eða vegna gamals koltvísýrings frá eldstöðvum og háhitasvæðum. Greint var frá tilgátunni í greinarkorni í tímaritinu Radiocarbon árið 1983.22 Engar niðurstöður eða skipulegar rannsóknir voru til að byrja með kynntar í tengslum við þessa kenningu um sérstöðu íslenskra kolefnisaldursgreininga. Aðeins var bent á, að orsök þess að uppleystur koltvísýringur úr hafi hefði áhrif á hfræn efni á íslandi, „væri smæð landa á heimskautasvæðum“. Samkvæmt kenn- ingu Ingrid U. Olsson eiga allar kolefnistímasetningar frá íslandi, sem nú eru til, að vera rangar og sýna hærri aldur en raunin er. Sarnt sem áður hefur kenningin, sem ber það með sér að litið hafi verið á hana sem sannleika, verið notuð mikið til að skýra út aldursgreiningar, sem ekki komu heim við gjóskulaga-aldursgreiningar eða greiningar, sem 20. M. Stuiver og G.W. Pearson 1986. 21. Sigurður Þórarinsson 1977, bls. 35; Guðmundur Ólafsson 1980, bls. 66, Margrét Flermannsdóttir 1986, bls. 99; Jón Jónsson 1982, bls. 196; E. Dyring 1984, bls. 3; Björn Teitsson 1984, bls. 11. 22. I. U. Olsson 1983.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.