Heimskringla - 13.09.1917, Blaðsíða 3

Heimskringla - 13.09.1917, Blaðsíða 3
'WINNIPEG, 13. SEPT. 1917 HEIMSKRiNGLA 3. BLAÐ61Ð4 Keisaravaldið þýzka Eftír «fra F. J. Bergmann. ______________________________> (Framhald) II. KEISARINN ÞÝZKI Ntt A DÖGIJM. 50. ▼on Bethmann-Hollweg veröur kanalari. I>egar Bethmann Hollweg var efríSur kanzlari og látinn taka við Jeví embætti af Buelow 14. júlí 1909, könnuðust allir við, að breytt hefði r#rið um etjórnmálamenn ein- •tagis. Nýi kanzlarinn var læddur i Ikorpinu Hohen-Finow i Branden- kurg. Það er einungis 45 mínútna ieið frá Berlín. Hann mun vera Xieddur árið 1856. Ættin T»r hafin til aðalstignar 1840. Höfðu forfeð- •j ihans verið um langan aldur kaupmenn og bankaeigendur i Rrankfurt, og borið ægishjálm yfir ♦Brum bankamönnum áður #n Rothschild- tímabilið hótst. Upphaflega voru ættirnar tv*»r, Bethmann og Hollweg, en runnu •aman í eitt við að giftast eaman. Borfaðir Bethmann ættarinnar rar rekinn frá Hollandi á 17. öld, aakir kfúmálaskoðana sinna. Afi Beth- mann-Hollweg var fyrsti maðurinn í ættinni, sem gegnt hafði opinber- Uin störfum. Hann var ágætur Wgmiaður; varð upp úr bví lög- fræðikennari við háskólann í Bonn og þótti maður svo vel l»r8- ▼r, að hann var einmitt hafinn til aBalstignar fyrir lærdóm sinn. A Bmabilinu milli 1840—50 sat hann á þingi Prússa. Tók hann ótramð- •n þátt í baráttunni um •tjórnar- •krána, er náði hámarki 1848. Tíu árum síðar varð hann mentamála- ráðgjafi í ráðuneyti, sem þá var kallað frjáislynt. Forfeður Betk- ■eann-Holiwegs voru aambland kaupmanna, bankastjóra, lærðra ■aanna og stjórnmálagarpa. Af ■líku bergi var sá miaður brotinn, tem keisarinn lét sér þóknas* að Mtipa 5. kanzlara þýzka ríkisint. Árið 1885 fór hann frá háskólan- man í Bonn og var gerður dómari. 4>egar keisaranum þóknaðist 1899 að hefja hanu til svo hárrar «töBu að verða forseti stjórnarinnar i Bromberg, var mikið um það tal- »ð, að þeir hefði verið skólabrssð- ar, keisarinn og Bethmann-Holl- Weg, við háskólann í Bonn. En að frrem mánuðum iiðnum var hann ffirður forseti Brandonborgar-fylk- ia Skyldi bústaður hans þá vera < Potsdam og nóg tækifæri til aö •ndurnýja gamla vináttu við k«is- ■cann. 8á, sem skipaður er til forieta- tlgnar í Brandenburg, er á góðrl t«ið til að verða prússneskur ráð- karra. Og árið 1905 var Bethmann- Hollweg sýndur sá sórni samkTæmt ffamalli hefð, að vera gerður »krif- •ri innanríkismála Prússlanda. ▼veim árum síðar gerði keisarinn hann skrifara innanríkismála kei»- •aadæmisins. En þeirri »töðu fylgir sú hefð, að vera vara-kanzlarl •g vara-forseti prússneska ráðu- aeytisins. Þau eru býsna mörg Iwepin í valdastiganum þýzka. í öllum þessum embættum »ln- kendi Bebhman-Hollwog sig m«ð áhuga, iðni og fjölhæfni. Hann bar lotningu mikla fyrir von Buelow lirinzi, sem þá var kanzlari, »nda tU Buelow honum oft, þegar »r ■aikið var um að vera á þingi, »ða ■Hkið í húfi á stjórnmálasviðinu, »8 mæta fyrir sína hönd. Var með >*im var ávalt hin bezta vinátta. Eigi þótti von Bethmann-Holl- Weg eiginlega mjög mikill atkvæða- ■taður á þingi. Samt sem áður höfðu orð lians þar ávalt töluverð ákrif. Hann var ekki annað «irui gtæsimenni og von Buelow. En •annfæringaraflið í ræðum hans Mtti meira og þekkingargrundvöll- ■rinn betri. Þjóðverjar söknuðu gamansemi Buelows. En í «tað hennar fengu þeir tal, sem var öld- »ngis blátt áfram, og stundum kryddað þeirri fyndni, »«m orð- fæðin íelur í sér. Ungir Gripir TIL SÖLU MIKLA peninga má græða á því að kaupa unga gripi og ala þá upp. Ef þú ert að hugsa um þennan gróðaveg, kauptu þá gripina í etærsta gripamark- aði Vestur-Canada, og kauptu á réttu verði. Skrifð eftir upp- lýsingum í dag—til Colvin & Wodliager v Dept H, 810 Exehango Bldg. Union Stock Yards, St Bonltaec, Man. Bethmann-Hollweg hefir verið nefndur heimBpeki kanzlari, enda voru einmitt ræður hans oftast I nær með heimspekilegum blæ. Hann var maður feikilega hár vexti, grannvaxinn og horaður, ennið hátt, ávalt með gleraugu, eins og þýzkum prófessorum er tamt. Það var ávalt eftir honum tekið, er hann stóð á fætur. Þegar hann talaði, Tar það ekki eldurinn og aflið, sem einkendi ræður hans, eins mjög og skýrleiki hugsananna og heilbrigði. Mörgum hefir fundist um nokk- urt ára bil áður stríðið hófst, að tími og ástæður á Þýzkalandi væri heppilegar fyrir þann mann, er gerast vildi leiðtogi sannarlegs frjálslyndis í stjórnmálum. Menn hafa ímyndað eér, að um slíkan mann myndi fylgismenn hópast með ákafa eins miklum og hópast var kring um Bismarck, þegar er liann hófst handa og tók að full- nægja þeirri þrá, sem inini fyrir var með þjóðinni, til einingar. En hafi þessum mönnum sýnst rótt, hefir Bethmann-Hollweg ekki kunnað að lesa þau tákn tímamna. Hann sýndi sig mann göfuglyndan og einlægan, að svo miklu leyti sem atjórnmálamanni þykir fært. Hann tók sér svo nærri, er honum fanst öðrum gert rangt til, að tárin komu honum fram í augu, þegar hann sá harðgeðja og rangláta skrípamynd af einhverjum and- stæðimgi. En tiihneiging sýnist hann hafa brostið til þess að ger- ast leiðtogi framfara-hreyfinganna m«ð sinni miklu framfaraþjóð. Bethmann-Hollweg varð kanzlari fyrir óisigur, sem stjórnin og von Buelow hiðu, fyrir bandalagi, er gerðist á þingi með afturhalds- flokknum og katólska miðílokkn- um, »em fram að þessu hefir hald- i»t. Og með öllu því mikla viti, sem honum var gefið, tókst honum aldr«i að rífa sig lausan úr fjötrum þes» stjórnmálabandalags, sein ruddi Buelow úr sessi, og hefir á- ralt haft afturhaldið að trúarjátn- ingu. Almenningsálitið skoðaði hann ávalt einn þeirra sljórnmálafor- kólfa, sem af miklum þráa synjar hinu upplýsta Þýzkalandi um að koma hugsjón allra sann-frjálsra þjóða í framkvæmd með að eignast fullkomið þingræði og stjórn, er sé fulltrúi þjóðarviljans. Það hefir verið sagt, að þetta muni ekki fást fyr en um stræti Berlínarborgar flæða iækir blóðs öreiganna. Hepp- inn fceljum vér Bethmann-Hollweg, heimtspeki-kanzlarann, er svo lengi kunni að svimma milli skers og báru, að hann stendur þá ekki lengur við stýrið. En. naumast mun sagan þvo hann hreinan af þeim miklu viðhurðum, er gerðust á kanzlaraárum hans. 51. Stjórnarstefna kanzlarans. Síðan er Þýzkaland gerðist keis- aradæmi, hafa þar verið fimm kanzlarar, á undan dr. Michaelis, sem nú er. Skal íyrstan frægan telja Bismarck, hinn óviðjafnanlega. Hann var stjórnspekingurinn mikli. Caprivi var hermaður. Von Hohenlohe hirðmaður. En Beth- mana-Hollweg heimspekingur. Fullu nafni hét hann Dr. Theo- bald von Bethmann Hollweg. Hans verður lengi getið í sögunni sem þess kamzlara, sem hafði tauma Taldsins í hendi sér, er stríðið mikla, er nú stendur, hófst, og hélt þeim í nærfelt þrjú ár. Margir líta sto á, að öfugar heimspeki kenn- ingar hafi komið stríðinu af stað. Bendir alt til þess, að hugur kanz- larans hafi verið á valdi þeirra kenninga og með fram sökum þess hafi rás viðburðanna orðið eins og hún Tarð. Um Bethmann-Hollweg má ann- •i'* segja líkt og Theodór Roosevelt •agði'um Taft: “Hann er maður, lern tíII Tel, en ofur-afllaust." Hann var ©kki «inn þeirra manna, sem vald fær yfir Tiðburðunum og stýr- ir þeim eftir sínu höfði. En við- burðirnir leiddu hann stöðugt einteymingi. Það er haft eftir Bismarck, að hann hafi eitt sinn sagt um núver- andi keisara, áður en hann rar kominn af drengjaaldri: Þessi ungi maður verður sjálfur sinn eigin ríkis kanzlarL Eins og kunnoigt er, várð Bismarck til þess dæmd- ur að lifa þá tíð, er frain komu á honum sjálfum þau spakmæli, er honum þarna hrutu af vörum. En það var haft fyrir satt, að aldrei hafi Vilhjálanur II. verið eig- in kanzlari sinn að eins miklu leyti og hann hefir verið í embætt- istíð þessa heflaða og umgengnis- þýða skriístofuvalds, sem verið hefir sá frumkveði þýzkrar og prússneskrar stjórnar, sem ábyrgð- ina hefir borið, ef þar er annare um nokkura ábyrgð að ræða. Hann var trúnaðarmaður keisarans, á þvi leikur enginn T«fi. Á þeim tíma, sem hann var fyrir frainan, er eigi unt að scpja. að þý/.ka stjórnin hafi orðið iriikið eterkari af hans völdum. Hann licfði sjálfsagt ekki svo lengi i «m- bætti verið, ef það hefði eigi verið fyrir þýzku stjórnarskrána, som lætur kanzlarann bera ábyrgð fyr- ir keisaranuim einum, en ekki neinu þingi. Um það leyti, er Bethmann-IIoll- weg tók við embætti, var almenn óánægja víðs vegar um landið. Miðstéttirnar voru einkum óá- nægðar yfir skattabyrðinni, sem á þeim hvfldi, og dembt hafði verið á herðar þeim, en landeigendur látnir komast létt undan. Rígurinn milli bænda og iðnað- arstéttanna kom bezt í ljós, er Hansafélagið var myndað 12. júní 1909. Þar tóku forsprakkar iðnað- arins höndum saman gegn óðals- höfðingjunum. Markmið félags þessa var, að reisa rönd við þeim lagabreytingum, sem afturhaldið og miðflokkurinn vildi til leiöar koma. Frá fyrstu lýsti félag þetta yfir því, að það væri fjárhagsfélag, en ekki stjórnmáláfélag, að fjár- hagsstefna þess væri réttlæti i garð allra, og að meðlimir þess væri úr öllum áttum og flo'kkum. Hið verulega markmið þess virðist samt hafa verið það, að koma í vcg fyrir, að óðalsbændur réði lögum og lofum í stjórnmálum landsins. Á fyrsta fundi þess sátu um 6,000 erindrekar. Þessi óánægja, sem Hansa/félagið hafði myndast út af, ihélzt þangað til almennar kosningar fóru frarn 1912, og réðu áhrif þees mestu um úrslit þeirra. Sama óánægjan kom því til leiðar, að fleiri og fleiri jafn- aðarmenn voru kosnir á þing. í fyrstu ræðu sinni sýndi Beth- mann-Hollweg, að hann hefði veitt fylgi jafnaðarmanna eftirtekt og á- leit ekki hættulaust. ‘‘ÞatS er skoð an mín, að stórir hópar þjóðar: vorrar vilji alls ekki láta ala sig á : byltingakendum tilbreytingum. | Það sem þjóð vor lætur sér fyrst og fremst ant um, er það, að hún sé ekki trufluð við dagleg störf at óróa og nýjungum.. Hún heimtar verðlagi nefndarinnar. Að því búnu voru Þjóðverjar fluttir inn og láthir búsetja sig þar. Borgin Posen var eitt «inn »in af mörgum höfuðborgum pólverska konungsrikisins. Sú borg «r nú aðal stöð mentaðs fólks þese hluta Póllands, sem innlimaður «r Prús»- landi. Þessi nefnd, er sagt hefir verið frá, hafði aðal bækistöð í Posen. Þó ekki haíi brostið á við- leitni hennar, hefir árangur illa hepnast. Landsbygðin alt um- hverfis Posen og borgin ajálf ekift- ist í tvo flokka. Fyrir hvert þýzkt gistihú.s, sem þar er, er annað pól- verskt og gestirnir gefa til kynna hvoru þjóðerninu þeir eru hlyntir, með því hvar þeir gista. Pólverjar neita að verzla í sölubúðum, nema því að eins að búðarnafnið sé pólverskt. Þjóðverjar ganga einatt að eiga pólversikar konur á þessu svæði, með tilstyrk nefndarinnar. Árang- ur þessarra blendings-hjónabanda virðist vanalega sá, að börnin verða bæði katólsk og pólversk. Pólskir þingmenn sitja á þingi Prússa og jafnvel ríkisþinginu ( Reichstag) sjálfu, og greiða atkvæði eins og Bólverjar. Ef það skyldi verða cinn árangur styrjaidar þassarrar, að einn hluti hins forna konungs- ríkis Pólverja verði gerður að sér- stöku ríki, er hætt við að Pólverj- ar, sem búsettir eru á Prú,sslandi, verði töiuvert órólegri og íhlutun*- arsamari. Til þess nú að ávinna sér holl- ustu Pólverja lét keisarinn fyrir fáum árum reisa sér konungshöll i mikla 1 borginni Pósen. Þar setti hann greifa einn, Hutten Czapski að nafni, scm þjónað hafði í prúss* neska hernum og gengið keisaran- um á hönd, til þess að hafa yfir- umsjón á hendi. í kastala þessum var kapella ein eða smá-kirkja i byzantiskum stíl, sem reist hafði verið eftir uppdráttum, er valdir voru af engum minni en keisaran- um sjálfum. lét eér finnast að í þeseu efni væri hann að fylgja stjórnarstefnu for- vera sinna í emhætti og það í stjórnarháttum Þjóðverja, sem eitt sinn hefir tengið hefð, er ejálfsagt að láta verða framliald á. 53. Dómur um keisarann ungan. Fyrir einum 29 árum var uppi amerískt skáld og rithöfundur, Harold Frederic að nafni. Hann var um tíma í Berlín og var frétta- ritari blaðsins New York Times. Það var rétt um það leyti, að öldungurinn Yilhjálmur I. var ný- látinn. Sonur hane, Friðrik Vil- hjálmur, scm lýst hefir verið hér að framan, var hæflieika maður mikill og giftur enskri konu Hann lá fyrir dauðans dyrum, veikur af krabbameini._ Keisarinn, eem nú er, var þá króntprinz, og beið þess með óþreyju, að sá tími kæmi, að hann fengi að stíga í há- sæti. Allur heimur stóð þá undr- andi yfir, hvílíkan mann hann myndi hafa að geyma og hver á hrif hann myndi hafa á frið Norð- urálfu. Frederic þessi sendi blaði sfniu pennamynd, sem sýndi Vilhjálm krónprinz ekki að eins þann sem hann þá var, heidur reyndi að sýna hvert hugboð hann hefði fengið um hann, og gerði þetta með svo miklum skýrleik og glöggsæi, að furðu sætir. Hann segir meðal annars: “Horf þú inn í auglit þessa unga Hohenzollara og láttu þér hug kvæmast, með sjálfsagðri varúð vitaskuld, ljótu sögurnar, er sagð ar hafa verið af innra manni hans, af þeim, sem ætti bezt að þekkja. Það lítur svo út, sem -allar kon- urnar, allar ensku konurnar að minsta kosti, sem við uppeldi Vil hjálms prinz hafa verið riðnar, hafi beig í sér við hann og skömm á honum um leið. Sá ímugustur, sem þeim stendur af honum, mun vera bygður á skilningi þeirra á | í kastalanum «r stór hásætissal- lunderni hans. Þessi skilningur ur og danssalur afar stór. 1 önd- > er í því fólginn, að hann sé alger inni (Halle) er úttroðinn úruxi, er | lega kaldur, blindur af sérplægni, keisarinn liefir sjálfur lagt að velli. og hafi grimdarverk að leikfangi. Úruxinn, sem um er getið í forn- þvert á móti verndan og stjórnar- stefnu, sem er stöðug og áreiðan- 80gUm vorum’ elnkum 1 ^áldkkap, er ems konar vísunda (buffalo) tegund og líkist mjög vísundunum, sem eitt sirm ráfuðu um sléttur | Vosturheiins. úr íhornum þeirra leg. Hins vegar gaf kanzlarinn greini-1 lega í skyn, að hann ætlaði okki að láta neinn stjórnmálaflokk hafa á- j hrif á sig; hann myndi stjóma landinu óháður flokkunum. Lengra en þetta gekk stefnuskráin ekki; hann var nógu vitur til þess j gerðu forfeður vorir drykkjarhorn sín. Þessi vísundategund hefir verið varðveitt á ýrnsum bújörð- um á austur Þýzkalandi, þar sem að bindast ekki neinum ákveðnum 1 loforðum. Enga, sem manninn j þektu, furðaði á þessu. Hann var ágætur ráðsmaður, og aifar ná- kvæmur í öllum stjórnmálaathöfn- um. 52. Meðferð Þjóðverja á Pólverjum. Eitt af því, sem Þjóðverjum virð- ist ckki vera gefið, er að stjórna þjóðum af annarlegu þjóðerni, svo að viðunanlegt þyki, og lempa þær til að vera einn hluti þýzkrar þjóðar. Það er langt sfðan mikil svæði pólvereka konungsríkisins voru innlimuð Prússlandi En pól- versku vandræðin eru meiri nú en um það bil, er sundurliman Pól- verjalands fór fram. Pólverjar eru menni mikið fjörugri en Þjóðverjar. Þeir eru rómversk-katólskrar trú- ar. Þeir lifa stöðugt við þann fagra draum, að eitt sinn muni Pólland rísa við aftur sem óháð konungsríkL ' landrými er mikið. Sömuleiðis eru hópar þeirra í skógunum miklu umhverfis Varsjá, þar sem Bússa- keisari var vanur að ganga dýraveiðar. Pólverjar segja, að þegar fyrst var reynt að hafa hirðdans í þess- um nýreista viðhafnar kastaia, var blekbyttum kastað inn um öku- Hann sé ungur maöur, án sam vizku eöa liknsemi og hafi alls eng ar af þeim dygöum, sem gera lundina milda. AÖ hann hafi mikla hæfileika, kemur þeim öllum saman um. En lengra vilja þær ekki fara. “Vilhjálmur er aö öllu leyti alger lega prússneskur maöur. Hann er lifandi ímynd allra þeirra hæfi leika eöa skorts á hæfileikum, sem f nákvæmlega tvær aldir hafa haf iö litlu Branderborgarmörkina frá á ofur litlu óöalssetri, meö strjálli bygö, til þeirrar tignar aö vera stórt konungsríki.. Hann er gagn sýröur af öllum þeim hugmyndum, sem hafiö hafa þetta uppskafnings Prússland til þeirrar göfgi, aem og hún hafi ávalt lagt áherzlu á &3 börnin töluðu ensku, er Íjölskyl4- an var saman. “Oss er öllum kunnugt um, al nú er einungis fárra vikna frestur þess, aö hann verði einvaldur ytjk tveim miljónum vopnaöra manna. Þá er spurn: Hvað skyldi hanm taka til bragös? Venjulega viV kvæöiö er: Hann brýzt yfir all» Noröurálfu. Þaö viröist næste líklegt, aö einhver Taine í ókom- inni tíö, svo sem einni öld eftir þessa, ef til vill, semji ritverk til aö sýna, aö Vilhjálmur II, konungur Prússlands og keisari Þýzkalands hafi veriö dularfullur uppvakning- ur Gota og Vandala snemma á'mit- öldum, — aö hann hafi veriö Atli konungur, fæddur meir en þúsuná árum eftir tímann. “Enginn maöur meö augu í höföi, hefði getaö liíaö svo þessa síöustu viku í Berlín, aö han* eigi heföi kannast viö, aö veröi eldi- brandi skipaö í hásæti, er eldsneyt- inu hrúgað alt í kring um hann, svo alt lendir í voöabáli. “Jafnvel núna, þegar eg geng ofan stigann í gistihúsinu, til þess aö eta dögurö, er helmingur þeirra manna, er sitja fcil borös meö mér, herforingjar í einkennis- búningum. Drengurinn í lyftivél- inni heilsar mér aö hermanna sil meö því aö snerta húfuna meö fingurgómunum. Þegar skutul sveinarnir fá aö heyra, hvaö þeir eiga aö bera mér, inúast þeir á hælum eins og væri þeir undir aga heræfingameistarans. Hernaf- aöarandinn gagnsýrir alt og alla. “Alt þetta merkir þaö, aö hér á Þýzkalandi svelgur herinn allger lega allar friðarhvatir, sem til eru i landinu, hve nær *em ungur og herskár keisari hrópar: Hvnr íylgir mér? “Hernaöarstéttirnar hafa öll völá í öllum efri og miölögum þjóöfé- lagsins. Hvaö lítiö tilefni, sem þjóöernistilfinningin fær til »1 láta til sín taka, fær hún níu tt- undu hluta þýxkrar þjóöar 014- ungis á vald sitt. “Vilhjálmur keisari II., meö glæst- mensku æskunnar yfir sér og at- gerfi ásýndar og líkamsvaxtar, meV djúpristnum þýzkum hleypidóm- um, meö takmarkalausu trausti tii sjálfs sín, þjóöflokks sins og örlaga sinna, gæti velt því nær öllu hinu sameinaöa Þýzkalandi austur, vestur, eða suöur, mánuöi eftir a.% hann væri seztur í hásæti Hohem- zollaranna. “Þetta er ekki ánægjuleg eöa mannúöleg niðurstaöa. En undatt henni veröur ekki komist. S4 lexía, sem hamingja Prússland* hefir kent, er reynslu lexía, rit uö blóöi og járni, sem ekki heftr farið fram hjá hinni djúphuguðw þýzku þjóö.” vagna gluggana af Pólverjum, er þaö nú hefir. Lund hans er eini úti voru á strætum; lituðust þái konar kóróna og blóm þessarrt kjólar hefðarfrúnná, sem voru á leið á dansinn, allir bleki, og allur dansfagnaðurinn íór forgörðum. Mikið er af kastala kapellunmi látið, hvað hún sé fögur og hvað keisarinn hafi þar sýnt mikla smekkvísi isem húsagerðarmeistari. í herbergjum þcim í kastalanum, er keisaranum eru ætluð, er söðull á háum stóli fyrir framan skrifborð hans. Þegar keisarinn er þarna að vinnu, situr hann ávalt í söðli. í Pósen er fult af hókabúðum, eins og í öðrum stórborgum. í þeim er ókunnugum ferðamönnum einatt sýndar bækur, sem fullar Það er býsna erfitt að trúa því,! evu «kríP*myndum, er draga dár að Pólland hafi eitt sinn verið eitt f óstiórn 1 Elsass allra voldugasta konungsríki í Lotrmgem Það er næsta eftirtekt- Norðurálfu. Fólksfjöldi var þar | arvert‘ að svo er ®amuðin mikil um 20 miljónir. Það náði frá Au«t-Í með þeseum fjarlægu landshlutum, ursjó til Karpatafjalla og Svarta. að slíkar bækur eiga vísa kaupend- hafs. Dalirnir, sem íljótin Warta, Veiksel, Dvina, Dnieper og Dniest- er að ofanverðu heyrðu Póllandi til. Og yfir mörgum þjóðflokkum réðu þeir öðrum en pólverskum. Pólverskir aðalsmenn höfðu stjórn landsins með höndum, en hepmaðist iila. Sökum þess náði Friðrik mikli, konungur Prússa, María Theresia, Austurríkisdrotn- ing, og Katrín Bússadrotning yfir- ráðum með alls konar brögðum og rangsleitni. Síðast var landið sundurlimað 1795. Árum saman hefir Prússland ýmist lokkað eða kúgað Pólverja ur með Pólverjum í Pósen. Svo langt var farið í því að hrekja Pólverja af löndum þeirra, að þeim var harðlega bannað að reisa hús á eigin landareign sinni. Börnin voru flengd í skóla fyrir að; fara með íaöir vor á pólversku. í Pólverjar leituðust við að fara J kring um lögin með því að búa í | flutningsvögnum sínum. En stjórn-l in beitti þá hinni mestu harðýðgi. | Pólsku vandræðin gusu upp aft- ur 1912, eftir að þeim hafði um j stund lítill gaumur verið gefinn,! sökum þess að önnur mál yfir-j gnæfðu. En seint í O'któbermán- { uði það ár einsetti stjórnin sér að tveggja alda, þar sem ofbeldi, harö ýögi og gripdeildir hefir veriö gert aö trúarjátning.” Þegar Frederic fer að gera grein hugboðs síns um, hver hann sfðar muni verða, þykist hann verða var við mann í fari hans, sem barist geti gogn öllum heimi, á líkan hátt og hinn mikli forfaðir hans, Friðrik mikli. Hann benti á þá erfisögn, að hve nær sem krónprinz Hohen- zollern-ættar gengi að eiga stúlku af Brún'svfkur-ætt, verði elzti son- urinn herdólgur mikill. “Samt sem áöur ber öllum saman um, aö móöir bans, sem tilheyröi öðru þjóöerni og annarri tegund menningar, og annarri konungs- ætt, hafi veriö hiö mesta val kvendi. Vilhjálmur prinz talar um móöur sína viö lagsbræöur sína og kunningja eins og “ensku konuna.” Hann stærir sig af aö á- varpa hana á þýzku, þótt hanu kunni enska tungu til fullnustu Ljóm&ndi Fallegar Silkipjötlur. tll sð bú» til úr rúmábreiður — “Cr»zy P»tohwork". — Stórt úrral •f stórum sllkii&fklippumn, hentuc »r í ábreiður, kodda, seaeur og □. —fitór “p^kki" á aíc., fimm fyrir $1. PEOPLE’S SPECIALTIES CO. Dept. 17. P.O. Box 1836 WJNNIPEG og reynt að rýma Pólverjum burtu ■ boita hinum ströngustu landráns- i úr bindiii'u, en koma þýzkum ný-jdómum gegn Pólverjum. Þetta lendumönnum niður á lendum j varð orsök til stormasamra þingv J þeirra. Ári(} 1908 voru lög samþykt! funda 30. okt. 1912. Annars vegar: á Prússlandi, sem gera áttu þossi varð stjórnin þá að ganga á hólm i landakaup Þjóðverjum til handa j við hlna áköfu þjóðernismenn, sem i auðveldari. Nefnd var skipuð til j gerðust æ frekari í kröfum. Hins! að koma til leiðar kaupum af land eignum, sem Pólverjar áttu, til handa Þjóðverjum. Nefnd þessi hafði vald til að heyja landránsdóma yfir lömdum Pólverja, hve nær sem henni sýnd- ist. Toru þá löndin tekin með of- beldi, og borgað fyrir samkvæmt vegar var miðflokkurinn katólski,! sem mjög var andvígur þessum! pólversku landránum. Einnig varð það augljóst, að bæði stjórn Austurríkis og Rús» j lands leit þessa hraklegu meðferð! á Pólverjum alt annað en vinar-! augum. En Bethmann-Hollweg Aflvéla og Bifreiða EÍgeildur : --■■-■■:...■■ Viltu spara þér 15 tfl 25% af Gasolín eS» Stenolíu, sem þú brúkar? Ef svo er, þá skaltu kaupa Crouch Vaporizer Brúklegt á allsr tegundir af Gasolínvélum og Bifreiöar. Hefir verið margprófað,—á dráttvélum og við akurvinnu, og sparar sumum aflvéla eigendum $2 á dag á eklsneyti þeirra. — Við verzlum einnig með Steinolíu-útbúnaö, sem gerir yður unt að brúka steinolíu í stað gasoiín, og sparar helming aí kostnaði þeim, sem þú munt þurfa að mæba. VERÐ A VAPORIZER—?15.00 fyrir Dráttvélar (tracters) og kyr- StæÖar vélar, sem hafa yfir 15 h. afl; minna en 15 h. a. 88.50; og fyrir bifreiöar $5.00. 8ENDIÐ PðNTIIN t DAG EÐA SKRIFIf) EFTIR I'PPI.TSIXGIIM The Saskatchewan Distributing Co. AValflffentar fyrlr Manitoba, Saskatchewan og Alberta 1809 Cornwall Street. Dept H REGINA, Sask.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.