Heimskringla - 13.09.1917, Blaðsíða 7

Heimskringla - 13.09.1917, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 13. SEPT. 1917 HEIMSKRINGLA T. BLAÐSfÐA *------------------------------* Islands fréttir. *------------------------------* Reykjavík, 1. ágúst 1917. Úr Húnavatnssýslu er skrifa'ð: — “1*eturinn var imildur og jarðir Hiiklar, svo vœnta mátti að bænd- ur mundu firna mikið af heyi, en kalda vorið eyddi heyjunum eins og oít vill verða, og J»ví varð minni afgangur en á ihorlðist. Þó koinst enginn i fóðurþrot, og flestir ciga eitthvað í tóftunum, sem eflaust mun koma sér vei, því að sláttur- inn verður stuttur.—Sauðgróður kwM ekki fullur fyr en eftir fardaga og á Blönduósi var kúm gefið inni fram í júnílok. í tólftu vikunni v*ru tún vart hálfsprottin og því hjrrjaði sláttur ekki fyr en um 13. h«lgina og 13 af. — Jafnvel Árni á G«itaskarði, sem oftast byrjar fjrrstu dagana í júlí, lét ekki bera Ijá f gras fyr en um miðjan mánuð- im*.—En eftir að hitarnir og vot- vfirrni komu hefir sprottið mikið og Wrður eflaust mikill eftirsláttur •t engjar vaenta menn að verði 1 areðalllagi. Þurkur hefir verið ■•kkur, og eru menn að hirða töð- ur sínar þesssa dagana. Fénaðar- Mld voru yíir höfuð góð og lamba- held ágæt.” Reykjavík, 7. ágúst tl917. Heðrið hefir verið mjög rigninga- swrtt um ait Suðurland undanfar- ið, en þó allmiklir hitar. Heyskap- arhorfur taldar óvenjuillar og taða vfða mjög skcmd. Undan Eyja- fjáilum er t.d. símað að hirðing h«ys sé engin nema súrhey, og á einum bæ (Berjanesi) er vatnið sagt œvo mikið, að nærri hafi orðið að sundríða heim af engjum, og alt laust hey skolast burtu. Btjórnarráðinu hefir borist sfm- skeyti um það, að leiguskip þess “Are” fái ekki fararleyfi hingað frá EagHandi. Sömuleiðis hefir borgar- ■tjéri tilkynt, að kolaskip þau, sem gasstöðin átti von á og voru rúss- **sk, fái ekki heldur að fara og að kelaflutningur til íslands verði •kki leyfður á útlendum skipum. Yfirleitt «r talið áreiðanlegt, að •kki verði öðrum skipum en fs- laaakum eða dönskum leyfðar þess- ár ferðir. — Eálkinn á að fara írá Whöfn á morgun.— Bisp kom norð- ajt um land 2. þ.m. Fredricia heit- i» nýkomið skip til ísl. steinoiíufél. ■t*ð rúmar 8 þús. tunnur -af stein- •Ifu. — Island og Gullfoss eru bæði iárin beina leið til Amerfku. En hy*rugt skipanna tók póst. —Salt- akip er nýkomið til Jes Zimsen. Skefán Eirfksson hefir nú útskrif- ** nýjan mynd&kera, Jóhanmes Uelgason frá Gíslabæ undir Jökli. «ltir hálfs íjórða árs nám. Skar h* b n út *llstóra bókarhlið og *«jög fagra og hlaut ágætis eink. fyrlr. Hann er fjórði maður, scm úiskrifast lrá St. Eir. Landsbankinnj er nú fluttur f hið nýja og reisulega steinhús þ«!rra Natans og Olsen, en neðstu hseðina þar hefir hann leigt til fi*ii*i ára. Yið rannsókn á vélbátnum “Val- h*rg,” sem nýkominn er hingað frá útiöndum, hafa fundist nær 11 hundruð flöskur af áfengi. Voru h*r faldar í sérstakri undirlest, sein afþiljuð hafði verið undir þungri hreyfivél, sem báturinn hafði meðferðis, og vinda varð upp i*«ð gufuafli. Skiptjóri kveðst eiga alt áfengið. Kolin á Tjörnesi hafa fundist i legurn framan í snarbröttum og ailháum sjávarbökkum. Er þang- að um 10 km. leið frá Húsavík. #ongur þar vogur allbreiður inn í Tjörnesið og er náman austanmeg- i» vogarins, þar sem nesið fer að skaga fram til norðurs aftur. Er þar lending víðast afarill, út- grynni mikið og skerjótt. Landi hallar þar öllu til norðurs og liggja kolalögin skáhalt og hverfa í sjó þegar norður dregur.—Lögr. -----o----- Meira lán (rá Bandaríkjnnum. Bandaríkin hafa enn á ný hlaup- i* undir bagga með Rússum mieð hví að veita þeim nýtt lán, sem ■emur hundrað miljónum doiiara. Vottar þetta ljóslega, að Bandarík- in bera fult traust til hinnar nýju lýðstjórnar rússnosku þjóðarinn- ar. Skuld Rússlands við Banda- rlkin er nú $275,000,000. HEIMSKRINGLA er kærkominn gestnr íslenzku hermönnun- nm. Vér sendnm hana til vina yð- ar hvar sem er í Evrópu, á hverri viku, fyrir að eins 75c í 6 mánuði eða $1.50 í 12 mánuði Box 3171. THE VIKING PRESS Ltd HB*nnnnBeoDC3MaBaBnaai Hermanna mlnning. Manitoba stjórnin hefir ákveðið að tryggja komandi kynslóðum þessa lands minningu allra þeirra manna, sem farið hafa og fara kunna héðan úr fylkinu í Evrópu stríðið, með því að safna nöfnum og æfiminningum þeirra allra til geymslu á bókhlöðu fylkisins. Verk þetta, sem er afar umfangsmikið og vandasamt, hefir verið falið herra Richard H. McDonald, prívat rit- ara Hon. Thos. H. Johnson, ráð- gjafá opinberra verka, til fram- kvæmdar. Herra McDonald hefir nú þegar byrjað á starfi þessu. óskar hann að fá ifrá aðstandendum allra her- mannanna myndir af þeim og æfi- égrip. í þessu felst fult nafn hermanns ins, staða hans í hernum, þar með talið númer hans og deild, hvenær og hvar hann innritaðist; hvar og hvenær fæddur; nafn foreldra, mentunarstig, og haíi maðurinn fallið, dánardagur og staður. Yfirleitt óskar hr. McDonald að fá stutt og ljóst æfiágrip hvers eim asta hcrmanns og með mynd af þeim. Hann telur líklegt, að þeg- ar verki þessu er lokið, þá verði bókin gofin út og geti þannig orð- ið minjagripur hvers þesss er eiga vill. íslendingar ættu ekki að láta hjá líða að gera fullar ráðstafanir til þess að íslenzku hermannanna verði að fuilu getið í skýrslum þess- um og að hvers manns ágripi fylgi eins góð mynd af hermanninum og völ er á. Áríðandi einnig, að engum hermanni, sem í stríðið hefir farið eða fer, verði gleymt. Menningargildi kristin- dómsÍBS. Fyrirlestur fluttur í Tjaldbúðar- kirkju í Winnipeg 5. júni 1917. Eftir síra Pál Sigurðssoa. (Frh.) í öSru lagi: Menningargildi kristindómsins er það, að hann gerir greinarmun á leiðunum, og vísar alveg á- kveðna leið, sem öllu beri að atefna eftir. Kristindómurinn gerir greinan mun á góðu og illu, réttu og röngu. Samkvæmt kristindóminum er hið svarta svart, og hið hvíta hvítt. Aftur á móti hættir öðrum stefn- um og lífsskoðunum til að gera sem minst úr þeim mismun. En að því eru víst ekki mikil menn- ingarþrif. Kultur, útlenzka orðið yfir menning, þýðir eiginlega rækt- un. Til þess að rækta eitthvað, kostar að hafa vakandi auga á, að sjá, taka eftir og ryðja úr vegi öllu því, er hindra vill og tefja fyrir því, sem ræktað er. Hér stoðar engin vorkunnsemi og engin hlífð; þvert á móti hefnir það sín hvorttveggja þegar að uppsker- unni líður. 1 menningarlegu tilliti kemur nú þessi skekkja fram sem vorkunn- semi við sjálfan sig, sem sjálfhlífni. Þetta ristir djúpt í mannlegu eðli og á rót sína að rekja til þeirrar eðli- legu tillineigingar hvers manns, að vera nógur sjálfum sér. Hér er það, sem kristindómurinn vísar al- veg ákveðna leið og kveður tví- mælalaust á um, að á þeirri leið einni verði mannseðlinu fullnægt og menningin nái tilangi sínum, og þessi ieið er leið sjálfsafneitunar- innar. 3>að er kristindómsins mikli “paradox” að með því að afneita sjálfum sér, og með því móti einu, verði maðurinn nógur sjálfum sér. Eins og aliir sjá, er rnaður kom- inn hér langar leiðir út fyrir alla röksemdafærslu.—En liggja ekki dýpstu spurningar og ráðgátur iífsins fyrir utan alla vora rök- semdaleiðslu? Hvort þetta því er sannleikur eða ósannindi, að leið sjálfsafneit- unarinnar sé eina leiðin til þess, að maðurinn verði virkilega nógur sjálfum sér og geti átt von uin, að menningin sé ekki vindhögg, en miði í rétta átt, það verður maður að ganga úr skugga um, með því eina móti að lialda þá leið, og á slíkum vitnum verður svo dómur- inn að byggjast. 1 þriðja lagi. Menningargildi kristindómsins er það, að hann setur ákveðið mark að stefna að. 3>að mark er ekki lágt, það er fullkomnun per- sónulegleikans: “Verið fullkomn- ir, eins og yðar himneski faðir er fullkominn.” Því marki verður nú naumast nokkurn tíma íullkom- lega náð hér á jörðu, en kristin- dómurinn heldur iíka línunni á- fram út yfir gröf og dauða. Um lífið eftir dauðann ætla eg ekki að tala. Um það vitum vér lítið og eg ekki nægilega kunnug- ur sálarrannsóknunum til að fara út í það. Enda er oss það ekki sið- ur áríðandi, að kristindómurinn sé gjaldgeng vara í dag og á morgun. 3?ó hygg eg það alt annað en lít- ilsvert að líta á lífið frá sjónarhóli eilífðarinnar, að mæla lífið eins og vér þekkjum það, á inælikvarðann þann. Að geta litið á öll vor menn- ingarmál sem eilífðarmál, hefir í sér 'fólgið ait annað en lítið menn- ingargildi. Og þetta er boðskapur Krists, að í allri hinni takmarka- lausu tilveru sé . persónulegleik mannsins áskapaður eilífur til- veruréttur. Hveigi er önnur eins áherzla á þetta lögð, eins og í krist- indóminum, með því að guð, sem faðirinn, beri alveg sérsfaka um- önnun og umhyggju fyrir mann- inum. Menningargildi kristindómsins, eða hins kristiloga guðsambands, er þannig í mínum augum beiniín- is persónulegt. 3?að er algerlega andlegs eðlis; kröftug andleg áhrif, sem því valda, að maðurinn fái áttað sig, lagt inn á ákveðna braut og stofnt að ákveðnu óendanlega háu takmarki, og þetta alt í fullu trausti gagnvart tilverunni allri og ti3 lífsins guðs. Allir hinir roargvislegu menning- arstraumar eru iífsstraumar, sem eiga upptök sín í manninum sjálf- um, eins og bent hefir verið á, flæða um akurlendi heildarinnar, gera það ljúft eða óljúft, eftir þvi hvers eðlis þeir eru, sameinast aft- ur í manninum og verða þar upp- spretta að nýrri framrás, og svona koll af kolli í það óendanlega—ei- líf hreyfing,—3>ess vegna er það svo mikils virði að maðurinn sé ekki bara ílát, sem tekur við öllu, sem í það er iátið án þess að gera grein- armun; ekki bara hjólið, sem snýst; ekki bara líkami, án anda. Því það er vitanlegt, að það er andinn sem lifir og lífgar. — 3>að heyrir andanum til, að vera ákveð- inn og með fullu trausti. Og það er nú kristindómisns alfa og ómega að enginn er svo andlega umkomu- lítill, að hann ekki á sína vísu geti orðið andi fyrir áhrifum hans. Það er frá Jesú Kristi, sem hinn hreini, tæri andlegi lífsstraumur eða menningarstraumur hefir streymt út um heiminn, en hefir því miður blandast af soranum frá oss. Andstæðingar kristindómsins bera honum það oft á brýn, að hann byggi alla lífsspeki sína á trú. Það er þó eitthvað annað, er sagt, þegar jörðin er orðin hin einasta heimkynni vort, lægar sá straumur kærleikans, sem nú lyftir sér til guðs, breiðist út yfir jörðina, þeg- ar maður lifir sínu lifi og deyr sln- um dauða án vonar um himnaríki, eða ótta um helviti, þegar dáðiaus iðrun og auðmýkt ekki bætir fram- ar fyrir afbrot, og engin önnur fyr- irgefning er möguleg en að gjalda gott með góðu og ilt með illu 3>að mun nú víða orðið séð og skilið af þeim, sem til þekkja, að fagnaðarerindi vantrúarinnar verð- ur ekki sannað vísindalega hótinu betur en fagnaðarerindi Krists. 3?ar að auki bera ávextir vantrúarinn- ar víðast vott um alt annað, en til var ætlast. 3>að vill tíðum verða nokkuð kyrkingslegur gróðurinn þar, ekki síður en annars staðar. Viökvæðið er: Hinn mesti hagn- aður, hamingja og farsæld fyrir sem allra flesta. En er nú viðkvæði þetta nokkuð annað en oröin tóm, sem fylla má með hvaða innihaldi, sem að manni þóknast; því 1 hverju er nefnilega hagnaðurinn og hamingjan o.s.frv. íólgin? og hvert stefnir? Enn fremur: Við- kvæði þetta hefir í sér samkendar- blæ. Maðurinn verður að iáta framferði sitt að einhverju leyti stjórnast af tilliti til annara. En af hverju? Mundi nú þessi hugs- un um aðra vera svo ríkjandi, væri eigi búið að prédika kristindóminn öidum saman? Sumir svara spurn- ingunni frá sjónarmiði síngirn- innar: Ef eg ekki tek tillit til ann- ara, taka aðrir heldur ekki tillit til mín. Það er því sjálfum mér heppi- legast. Samkendin er hér hjúpur síngirninnar. En hugsanlegt væri, að einhver risi upp og kærði sig ekkert um að vera að taka tillit til annara, en þætti það heppilegast fyrir sig, að fara sínu fram. Eg sé ekki, að honum yrði mótmælt með rökum frá sjónarmiði síngirninnar. Það er og viðurkent af ýmsum fylgjendum þessarar stefnu, að sín- girnin sé óhrekjandi með rökum, en samhygð og samkend séu samt hin- ar göfugustu tilfinningar, og á því er svo bygt. En hér er maður kom- inn frá vísindum og yfir í trú. Það verður persónulegt val, sem gerir út um þessa hluti. Aftur eru það aðrir, sem byggja á framþróun mannkynsins eftir réttum lögmálum tilverunnar—aö alt fari batnandi. — Hér er þó ekki tekið tillit til hæfileika mannsins að veija og hafna. Eg skal nú ekki þreyta með hinni miklu spurningu um determinisme og indetermin- iame, hvort riljinn sé frjáls eða ekki. Þeir, sem álfta að riljinn sé ekki frjáls, tala þó um ral, sem verði sjálfkrafa af ákveðnum hvötum. En nú gæti hugsast, að maðurinn liefði sterkar hvatir til þess að koma sér hjá því að leggja sig í líina fyrir framþróunina. Því hvers vegna á einstaklingurinn að leggja kross á herðar sér fyrir það, sem fyrst verður ókomnum kynslóðum að gagni? Er það yfirleitt æskilegt, að framþróunin haldi áfram? Flyt- ur hún alt á hærra stig? Hverjum er unt að gera út um þetta vísinda- lega? Væri það ekki alt eins hyggi- legt, að draga sig i hlé og reyna að deyða lífsviljann? Eg fæ ekki séð, að vantrúin fái hrakið bölsýni.sroanninn og hinn síngjarna vísindalega hótið betur en kristindómurinn. Enn fremur: Kristindómurinn er orðinn einn þráðurinn í sögunn- ar vef, er ekki verður jafnauðveld- lega rakinn úr og vantrúin hyggur. Það mun víst verð* reynslan, að straumar kærleikan* breiðist út yfir jörðina og jörðin verði hagan- legt heimkynni vort, að sama skapi sem þeir ná að lyfta sér til guðs — En skilyrðin að geta það, skapar kristindómurinn öllum öðrum trúarbrögðum og lífsskoðunum fremur. Nú gæti eg eins búint við, að ein- hver andstœðingur kristindómslns mundi svara öllu því, sem eg hefi hér rétt drepið á, eitthvað á þessa leið: Eg sé nú ekki að þér, sem teijið yður kristna, séuð miklu betri eða að neinu leyti fremri, en rétt vér hinir. Eg sé hvergi þennan lífskraft, og þennan kærleiks anda, sem þér talið um, hjá ykkur sjálf- um, sem " standið hertýgjaðir “dogmum” og kreddum í vígamóði hver gagnvart öðrui*. Það er og vitanlegt, að menningin hefir orðið að leggja ekki lítið á sig til þess að losa sig undan ánauðaroki þröngsýni yðar, og fór þá fyrst að njóta sín, þegar það tókst. Hér er hreyft við miku alvöru- máli, sem legst »eð tvöföldum þunga alvörunnar á kirkjunnar fólk og á kirkjunnar þjóna. Gagnvart þessari “kritfk” and- stæðinganna er það nú alveg þýð- ingarlaust fyrir kirkjunnar menn að “gera sig breiða“, eða “hreykja | sér hátt” í einihverju kirkjudrambi J og með einhverjum kirkjusvip. Hér stoðar ekkert peningamagn, engin pólitisk kænskubrögð, ekkert höfð- ingja dekur—ekkert þess háttar stoðar. Sannleikurinn ryður sér alt af til rúnus í gegn um það alt. Vér vitum, að kirkjan hefir dreg- ist aftur úr, og menningin hefir á ýmsum sviðum gengið sínar götur án tillits til kristindómsins. Það má t.d. benda á bókmentirnar. Það er alt annað en kristilegur andi, som mikið af þeim er innblásið af. Og það má benda á ýms þjóðfélags- mál, og allan fjölda af vinnuveit- endum og verkalýð, »om að minsta kosti er óhætt að segja svo mikið um, að það er ekki hákristilegt andrúmsloft, sem <alt það lifir og hrærist í. Og ætli að vér hefðum stríðið mikla í dag, ef andi kristin- dómsins hefði rist djúpt í menn- ingarlífi l>jóðanna? Við þetta verður kirkjan með auðmýkt að kannast. Það þýðir heldur okkert að vera að breiða yf- ir það, að það er áhugaleysi og þröngsýni kirkjunnar manna og það sem það hvorttveggja veldur, yfirskynið, sem hér er réttmæt sök á hendur kirkjunni. Við öllu þessu er ekkert annað verðugt að gera, en að hafa dreng- lyndi til að kannast við það—að beygja sig undir þessar yfirsjónir og skekkju, «g reyna að lagfæra, þar eð þ«irri trúarsannfæringu vorri verður «kki raskað, að súr- deigskraftur kristindómsins hafi ó- metandi og ómissandi menningar- gildi, alistaðar l>ar sem hann fær óhindrað að njóta sín. Þegar vér þá höfum alt þetta fyr- ir augum: yfirsjónir kirkjunnar ogl skekkju, hið ómissandi verðmæti kristindómsins fyrir menningu heimsins og hin stórfeldu verkefni, sem fram undan eru og verða munu á öllum sviðum—og svið rannsókn ar og þekkingar undantekningar- laust í öllum efnum ekki undan- skilið—, þá er spurt: 1 hvaða átt ætlar kirkjan að stýra? Ætlar hún að halda til hafnar og liggja þar kyr, umgirt af ramm- gjörðum hafnargörðum og virkjum rétttrúnaðarins, svo að helzt engin báran nái þar inn að komast og ó- náða, svo að hún fái notið þar þæg- indaskímunnar sinnar óáreitt, að undanteknum einhverjum nábúa- krit af og til, «n kæra sig ekkert um, þó þeir »em sigia úfinn lífsins sjó, út á margvíslegu sviðin, liggi þar áttaviltir með áttavitann skektan, bilaðan, séu jafnvel að far- ast; og geti þó jafnvel úti þar sagt af heilum hug, "að skíman sé stærri og skuggarnir ljótari, grettari, stærri”, heldur en þar sem kirkjan er len t. stundum viljaí verða á kostnað hins p*rsónul«ga kristilega trúar- lffs, sem i «ér hefir þó fólgið það verðmæti, ««i* bent hefir verið á. Eða ætlar hún að hætta sér úr liöfn og leggja út á djúpið, út á öll svið þess, til að leiðbeina og hjálpa, til þess yfirleitt að gera eitthvað, að vera til einhvers nýt, og verða ekki undir eins hrædd og hleypa í land, “þó að inn komi sjór, og endur og eins gefi á bátinn.” Eg get nú ekki kaliað það skímu, eg verð að kalla það and- legt myrkur, sem veldur, ef' menn ekki sjá hvað gera beri hér; það verður að leggja frá landi. Þeir, sem lengi hafa alið aldur sinn inn- an fjögurra veggja, geta raunar orðið sjúkir og jafnvel dáið við að fara að vera úti undir beru lofti. En það má ekki gera afdrif hinna veikluðu að algildum Mælikvarða. Það verður svo að vera, ef verkast vill. Með því að vera *lt af inni, verða þeir Iheldur aldrei rnenn. En þett® aiá hvorugt án annars vera. Hi* kristilega guðsaml>and inn á við «g starfsemi mannúðar og sannrar menningar út á við eru tvær hliðar á sama hlut. Þess vegna ber þcss að óska, að kristin kirkja gleymi því aldrei á hvem hún trúir og sæki þangað sífelt styrk. En því næst, að augu hennar opniat æ betur fyrir þeim stórfcldu varkefnum, sem við dyr hennar liggja á öllum sviðum lífs- in», einniff á sviði þekkingar og rannsókna, •* ait að einu á sviði þeirr* rannsókna, sem sjálfa ritn- inguna snerta. ™ DOMINION BANK Ixal Hatie >*■# e* Iterkreeke •treet Rétttrúnaðurinn svo »efndi hef- ir viljað varðveita kristindóminn fyrir ailri villu, og hlúa að trúarlíf- inu sjálfu, aambandinu á milli mannssálarinniar og guðs. 3>etta er í sjálfu sér lofsvert. En við þá cinhliða áherzlu, sem á þetta hefir verið lögð, hefir kirkjan lent j þröngsýni og hleypidómum, á- hugaleysi og jafnval hræsni. Annarsstaðar blæs hann af ann- ari átk Það er tilhneigingin til að starfa að efiingu mannúðar o* menningar í öllum efnum, sem er og einnig lofsvert, en það hefir UfeMIII ■*»*.__________ ««.«•«,««» Timlllii_________________«7,«««,««« Aller etarnir. __«V***«^<M Vír ðekum eftlr vlSakifttun v«n- liurnuae o* át|ir|l—it «* «ofa þoim fullBu«ju. 8parU>4*M«S14 vor er ■* ateorota aene nekkmr k««M hof- Ir i b«r«i*Bl. fh4on4«r keeu klntn >ir*eriuar a* aklfta ~ vl« a 4*ka ___ vita a« ar alrorloca tsymm- wafn vort «r falllrr raln* AÍTotleUn Brril* «*art lnalo** fyi ll ejálfa y*ar, keau «« bðra. W. M. HAMILTON, RtíkmUi PH4NB GABBT B4BB HÆSTA verð borgað fyrir Rjóma ÞaS borgar sig ekki fyrir ySur að búa til smjör aS sumrinu. SenditS oss rjómann og fái<5 peninga fyrir hann. Fljót borgun og ánaegjuleg viSskifti. Flutn- ingsbrúsar seldir á heildsöluverði.—Skrifið eftir á- skriftar-spjöldum (Shipping Tags). D0M1NI0N CREAMERIES, Aiki>nwui>i North Star Drilling Co. CORNKR DIWDK8Y AND ARMOUR STREETS Reglna, : Sank. Agentar í Canada fyrir Gu* Pech Foundry Co. og Monitor Brunnborunar áhöld. LOÐSKINN 3 I3ÚÐIRJ ULL Bí þír viljití hljóta fljótustu skil á andvirði •g kiasta verð fyrir lóðskinn, húðir, ull og fl. tenáið þ«tta tiL Frank Massin, Brandon, Man. Depl H. Skrifið eftir prísum og shipping tags. /--—--------------- BORÐVIÐUR MOULDEO. ViS höfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum VerSakrá veríSur send hverjum þeim er þess óskar THE EMFiRE SASH & DOOR CO.t LTD. H**rjr Ara Eaat, Wmnipeg, Man., Telephone: Maa 2511 Minnist íslenzku drengjanna sem berjast fyrir oss. Sendid beim Heimskringlu; það hjálpar til að gera lífið léttara KOSTAR AÐ EINS 75 CENTS 1 6 MANUÐI eða $1.50 1 12 MÁNUÐI. Þeir, sem vildu gleðja vini sína eða vandamenn í skot- gröfunum á Frakklandi, eða í herbúðunum á Englandi, með því að senda þeim Heimskringlu í hverri viku, aettu að nota sér þetta kostaboð, sem a<5 eias stendur um stutt- an tíma. Með því að slá einum fjérða af vanalegu verði blaðsins, vill Heimskringla hjálpa til að bera kostnaðmn. Sendið oss nöfnin og skildingana, og skrifið vandlega utanáskrift þess, sem blaðið á að fá. The VikSng Press, Ltd. P.O. Box317l. 729 Sberbrooke St., Wicnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.