Heimskringla - 08.01.1919, Blaðsíða 7

Heimskringla - 08.01.1919, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 8. JANÚAR 1919 HEIMSKKINGLA 7. BLAÐSIÐA breiSa á, er rennur til norðurs og sameinast Geitá. ViS stigum af hestunum viS hamrana. Okkur leizt heldur illa á faerSina, en inn í milli jöklanna aetluSum viS aS komast og sjá hvernig þar vaeri umhorfs. ViS vorulm flestir orSnir heldur lélega skóaSir og var því ákveSiS aS tveir okkar skyldu (fara, er bezta hefSu skóna, en þaS vorum viS Tryggvi. Hinir áttu aS bíSa okk- ar á meSan. ViS tókum af okkur malinn, en höfSu myndavélarnar meS okkur og leituSum síSan niS- urgöngu í hamrana. Fyrir neSan var snjófönn óslitin meS öllu hamrabeltinu. ViS komumst þó klakklaust ofan á sandana og óS- um yfir ána. Var sandurinn svo gljúpur framan til aS viS sukkum víSa í hann upp undir kné. ViS gengum eins létt og viS gátum og fórUm varlega, því sandurinn var líklegur til þess aS gleypa okkur þá og þegar. Eftir því sem ofar dró varS fastara undir fæti. ViS náSum upp aS jöklinum eftir nokkra stund. Voru þar sandöld- ur miklar, er skriSjökullmn hafSi rutt undan sér. Til þess aS komast í skarSiS milli jöklanna þurftum viS aS ifara yfir skriSjökuIsJháIs einn lágan. ViS fórum yfir sand- öldumar og upp á jökulinn. Sand- öldur þessar voru æSi ótryggar og holur víSa undir skorpunni, enda munaSi mjóu aS viS kæmust þaS- an burtu. Á jöklinum var hvast og mjög hált SvelliS var alt sundur grafiS af vatni, sem rann þar í stríSum straumum. Vom víSa breiSar sprungur, en fæstar þeirra voru mjög djúpar. Þegar viS komum upp á hálsnn, sáum viS ÞórishöfSa, sem er þvínær snjó- laus og stendur mitt á milli jökl- anna. ViS stefndum á höfSann og gengum niSur af jöklinum. Komum viS þá í lægS eina djúpa, sem er í laginu eins og þrí- hymingur. LægS þessi er svo lít- il um sig, aS ganga má hana þvera og endilanga á fimm mínútum. Vcir þar snjóltwt og sandur í botn- inum. Á ein rann þar eftir tveim kvíslum. Rann hún undir jökul- inn og hafSi grafiS þar helli víSan og stóran. Þessi á rennur undir jökulhálsinn og myndar Geitá hinumegin. Fyrir framan helli þann, sem áin hafSi myndaS, var bár og víSur fannbogi eins og for- dyri, en jökullinn hvelfdist dök'k- blár niSur aS sandinum beggja vegna, ÞórishöfSi gengur beint upp frá lægS þessari. ViS fórum upp á höfSann til þess aS sjá bet- ur landslagiS. Hann er brattur og ea’fiSur uppgöngu, er aS mestu úr móbergi. Af höfSanum, sem skiftist aS ofan í tvo tinda, sést jökulrönd sú, er takmarkar Þóris- dal aS vestan, einnig sést jökul- höfSinn aS norSan, er liggur aS botni dalsin9. AS sunnan er Þór- iahöfSi 'fastur viS jökulinn. Fyrir austan hann er enginn dalur, en tnilli hans og Geitlandsjökuls er djúpt gil og þröngt. Mun þaS gil hafa vilt Bjöm Gunnlaugsson, er hann fullyrti aS Þórisdalur vissi út aS Kaldadal. Gil þetta nemur al- veg aS þríhymings-IægS þeirri, er áSur er getiS. Af ÞórishöfSa er mjög einkenni- leg og fögur útsýn. 1 vestri ber kollinn á Okinu yfir skriSjökuls- hálsinn og fram eftir srvo langt •em augaS sér glampar á bláleitt jökuIsvelliS meS dökkum tindum upp úr ’hér og þar. Eftir aS viS höfSum gengiS úr dkugga um hvernig umhorfs var þaraa, héldum viS til baka sömu leiS. ÞaS var byrjaS aS rigna og þoka var aS koma yfir jökulinn. ViS flýttum okkur sem mest viS máttum. Þegar viS náSum á jök- ulhálsinn, var komiS stórregn. En okkur gekk stórslysalítiS niSur á •andana, en í klæSunum var ekki þur þráSur og vatniS sauS upp úr •kónum okkar. ViS óSum hverja ána af annari niSur sandana, og þótti þær beztar, er dýpstar vom. Brátt komum viS auga á félaga okkar uppi á hömmnum og eg hafSi upp fyrir mér í huganum hvaS eiftir annaS: Vont veSur er ekki til, aS eins mismunandi gott veSur. ..... Bjöm Ólafsson. — EimreiSin. -------o------ Eiríksjökull. FerSasaga eftir GuSm. Magnússon (Framh. frá 5. bls.) Til allrar hepni var víst enginn okkar sérlega lofthræddur, en dá- lítiS var þaS agalegt, aS horfa fram af brúninni, þar sem viS sát- um nú. Fyrir öfan brúnina tóku viS nokkrar smábrekkur og síSan flat- lendi meS litlum halla upp undir jökulinn. Uppi á brúnunum höfSu einhverjir, sem veriS höfSu þar á ferS á undan okkur, hlaSiS vörSu, sjálfsagt til aS vísa veginn o>fan, sem getur orSiS vandrataSur þeg- ar aS ofan er komiS, ekki sízt í dimmviSri. Nú bættum viS viS annari vörSu nökkm ofar á slétt- unni, og sýna nú báSar vörSurnar stefnu þá, sem viS fórum. Ein- hver verSur vonandi til aS bæta hinni þriSju viS, og er þá leiSin frá brúnmni upp aS jöklinum sæmilega vörSuS. Flatlendi þetta er allbreiSur stalluT, líklega um 2 km. á breidd, þar sem viS fómm yfir þaS. Um þaS kvíslast lækir sem renna und- an snjónum og síSan fram af brúninni. Jökulsorfin grágrýtis- urS er þar alstaSar ofan á og suttn- staSar vottar fyrir sandvikum í kringum lækina. GróSur var þar sama sem enginn, aS eins mosi og skófir á stöku staS. Stórir skaflar lágu þar víSa. Þar sem viS stefndum á jökul- inn, var tvöföld skerjaröS og all- brattar jökulkinnar á milli. Lágu efri skerin nokkuS hátt uppi í jöklinum, og voru minni en hin neSri. Þessi sker em því vafalaust til hindrunar aS jökullinn hreyfist. Þau standa upp í gegn um jökul- inn eins og gaddar, og halda hon- Eftirmœli. StríSiS er á enda kljáS, aftur korninn friSur, ÞjóSverjar um lög og láS lamdir alveg niSur. * o i * fr Sannleikurinn sigur hlaut, viS sverSa grimmar hviSur, málstaSurinn betri braut blóShundana niSur. ÞjóSverjans er farin frægS; fór þaS eftir vonum. gagnaSi hvor'ki grimd né slægS glæpa níSingonum. Keisaranna kúgun þver, kemur í staSinn friSur, heimsvaldanna hugmynd fer hafsins djúpiS niSur. HernaSurinn hætta fer og hans inn grimmi siSur; lýSveldanna löngun er, aS leggja vopnin niSur. HarSstjórarnir hverfa brátt og hrokinn stórbokkanna, LýSveldin meS sæmd og sátt semja málin grannau Af öllu hjarta óskum vér, aS aukist mönnum friSur, og þetta verSi í heimi hér hinsti vopna kliSur. FriSarþing á Frakklandi friSarorS út breiSi, friSinn sanna fullkomni, friSar morSum eySi. KvaS er nú um keisarann, kafinn glæpa safni, þann er níSings verkin vann í voldugu drottins nafni? Glæpa-fjáSur, gæfu-rír, grimmur í þrályndinu, valda-gráSugt villudýr valt úr hásætinu. Nú er sláninn liggur lágt, lasta ánauS hlaSinn, landa-rániS missir mátt, minkar smán og skaSinn. T. ó. um blý-föstum. En jökull spring- ur hvergi nema þar sem hann er á hreyfrngu. Kæmist hann yfir skerin, mundu sprungurnar gapa sundur, einkum þar sem ákerin væru undir. Líklega eru skerin miklu stærri, þegar hitar ganga. Nú voru þau lítil, en jökullinn meS mesta móti vegna kuldanna. Á neSstu sköflum vottaSi þó ofurlítiS fyrir jökulsprungum. En þær voru frosnar saman fyrir löngu og litu aS eisn út eins og ör eftir gróin sár á sköflunum. Brattinn var ekki mikill, sízt í samanburSi viS þaS, sem viS höfSum orSiS aS yfirstíga í skriS- untlm, og sóttist okkur því all- greiSlega upp fannimar. Sólin hafSi skiniS á jökulinn allan dag- inn, og var snjórinn meir aS ofan, svo aS viS sukkum dálítiS í hann. Seig stundum krapi í sporin. Þessi snjór, sem klökknar fyrir sólbráSi á daginn, en frýs á nóttunni, verS- ur grófgerSur líkur salti, og er nokkuS þreytandi aS ganga hann til lengdar. ViS stefndum nú á há-jökulinn sunnanverSan, og þegar efri skerj- unum slepti tók viS samfeld breiSa af eilífum, hreyfingarlaus- um jökli, sem hvergi sást arSa upp úr svo langt sem augu eygSu. Og nú fór aS verSa fyrir alvöru mikilúSlegt um aS litast og jókst sú sjón meS hverjum áfanga. Þar sem viS vortfm staddir á jöklin- um, höfSum viS aS eins útsýni til suSurs, vesturs og norSvesturs, en svo kvaS mikiS aS því víSsýni, aS enginn okkar mun nokkum tíma gleyma því. Fyrir sunnan ökkur lá Langjök- ull eins og útþaninn dúkur fyrir fótum okkar, hvítur og flekklaus, svo sem mest mátti verSa. Eiríks- jökull er miklu hærri en hann, og sáum viS því ofan yfir hann. I vesturbrún hans rísa nokkur fjöll all-há undir jöklinum, og skiftast á hamrar og skriSjöklar vestan í þeim. Hæsta bungan er á Geit- landsjöklinum, austur af Okinu. VíSa sáum viS miklar sprungur og hengjur í vesturbrúninni, en innar á jöklinum virtst hann samfeldur og sprungulaus meS öllu. Dálítil dæld er eftir miSjum jöklinum endilöngum, en allur er hann Iægri aS austan en vestan. Beint austur af Eiríksjökli hækkar hann aftur dálítiS, og er sá hluti hans nefndur Balljökull. Yfir dældina í jöklinum í suSri sást Skjald- breiSur. OkiS var orSiS langt fyrir neS- an okkur. Yfir kollinn á því sáust bláar og hryggjóttar heiSamar suSur af HvalfirSi, og upp á þeim gnæfSu Súlurnar snjóugar viS himin. Kaldidalur blasti allur viS okk- ur, og sáum viS suSur af honum í Ármannsfell og Kvígindisfell. Fyri augum okkar var Borgar- fjörSurinn sem hengdur upp á vegg, því aS hafsbrún var langt fyrir ofan tindinn á Strútnum. ViS ætluSum varla aS trúa okkar eigin augum, aS þaS væri GrímsstaSa- múlinn, sem þama sýndist vera uppi í miSjum skýjunum. En svo GASIMAGANUM ER HÆTTULEGT Ráðleggur að Brúka Daglega Magn- esíu Til að Laskna Það. Orsak- af Oering f Fæðunni og Seinni Meltingu. sáum viS blika á sjóinn, á árnar og engin og jafnvel býlin, og fórum aS átta okkur á því einstaka. Manni kemur landiS ókunnuglega fyrir, er maSur sér þaS í fyrsta sinni ofan af háu fjalli. Annars var sýni yfir BorgarfjörSinn og vesturfjöllin ekki gott, þvi aS þoka var víSa komin á bygSa- fjöllin og skygSi á héraSiS. Þann- ig var þokuveggur mikill sestur á SkarSsheiSina og Baula óS í þoku kafinu. Tvídægra var þokulaus aS mestu og glampaSi á allan vatnaklasan; en vötn á Tvídægru em, eins og allir vita, eitt af þrennu, sem er óteljandi hér á landi. Alt, sem nálægt okkur var, hrvarf smámsaman undir bunguna á jöklinum fyrir neSan okkur. Til dæmis sáum viS aldiei boga- dregnu skerin einkennilegu, sem eru sunnan á jöklinum (líkjast görSum), og ekki heldur ofan í FlosaskarS, sem skilur Eiríksjökul frá Langjökli, því aS bimgumar fyrir sunnan okkur' skygSu á alt autt land. En í því skarSi em tvö stöSuvötn, og þar austur af em í brúninni á Langjökli gamlir eld- gígar, sem Thoroddsen segir Hall- mundarhraun runniS úr, en þaS hefir mnniS hringinn í kring um Eiríksjökul. ViS sáum vel yfir alla þá leiS, er Howell hinn enski fór yfir Langjökul þveran (1899 eSa 1 900). Hann lagSi upp úr Flosa- skarSi og gekk austur yfir jökulinn ofan í Þjófadali. Sýnist þaS ekki löng leiS og fremur greiSfær. Þó er hún sjálfsagt lakari en hún sýn- ist, því aS tvær nætur vom þeir Howell og förunautar hans á jökli. Enn héldum viS áfram langan veg og stefndum á há-bunguna. Hallinn fór stöSugt minkandi, en færSin versnandi aS sama skapi. Mér fór aS verSa gangan all-þung, því aS eg sökk dýpra í snjóinn en fömnautar mínir, og þótt eg reyndi aS nota slóS þeirra, sökk eg niSur úr henni. ÞaS var því aS kenna, aS skór mínir voru öSru vísi lagaSir en þeirra. Einnig fundum viS nú mjög til þess, aS loftiS var orSiS þynnra, en viS áttum aS venjast. Eg mæaaist fljótt af því aS vaSa snjóinn í mjóalegg, og fékk ákafan hjart- slátt, og aSkenningu af máttleysi, er eg mæddist. Mér (fanst eg aldr- ei fá nóg af loftinu, og aldrei geta blásiS mæSinni til fulls. Föru- nautar mínir fundu til þess sama, en þoldu þaS betur en eg. Mjög þreyttur var eg ekki; þaS var mæSin ein, sem bagaSi. En áfram héldum viS, þótt seint sæktist, og smátt og smátt nálg- uSumst viS bunguna. En nú kom annar ófögnuSur, miklu verri en mæSin í mér. Hvíta slkýiS, sem viS höfSurn séS um daginn tylla sér á jökulkollinn viS og viS, var nú komiS aftur. ÞaS var þunn þoka, svipuS mýraslæSu, og var engu líkara, en hún kæmi upp úr jöklinum sjálfum. Hún var ekki dimm, en ísköld og gerSi okkur gráa utan af sudda — eSa eigin- :ga hálfgerSu hrími. ViS héldum enn áfram, þrátt fyrir þokuna, þar til viS gátum ekki betur fundiS, en allur halli væri gersamlega þrotinn. Þá vor- um viS þess fullvissir, aS viS vær- um kamnir upp á bunguna og værum staddir á henni sunnan- verSri. Ofurlítill landsunnanblær andaSi í þokunni, og hátt í lofti liSu hvít ský mjög hægfara frá suSaustri og vestur yfir. ViS sá- um enn gegn um þokuna suSur yfir Langjökul. Sorti mikill var yfir Árnes- og Rangárvallasýslum og sá þar hvergi til fjalla. Sól var gengin lágt á vesturloftinu og skein dauft gegn um þokuna til •ókkar. Nú var takmarkinu náS, því aS viS vorum komnir upp á Eiríks- jökoL Jökullinn er þannig lagaSur of- an, aS engin von er til aS fá útsýni af honum til allra hliSa frá einum og sama staS. Til þess er kollur- inn óf flatur. Vilji menn sjá víS- sýniS til allra ihliSa, verSa menn aS ganga hringinn í kring t|m koll- inn, þar sem halla fer út af, annars fær maSur ekki annaS aS sjá, en fjarlæga fjallatinda. Þetta vildi eg meS engu móti á mig leggja; enda var þaS sýnilega ekki ómaks- ins vert, í því dimmviSri, sem nú var komiS á heiSamar, og síSar mun lýst nánar. Þar aS auki var þaS langt frá hættulaust. ViS höfSum fengiS jökulinn spmngu- lausan til þessa, en auSvitaS var hann ekki spmngulaus aS austan og norSan, þar sem skriSjöklar ganga úr honum niSur á jafn- sléttu. Þar hlaut hann aS vera spmnginn, og þá (mjög hætt viS, aS sprungumar tækju sig upp viS sjálfan kollinn, þar sem fór aS halla út af, og aS ganga þar um í þoku og illri færS, var alt of mik- il áhætta. ÞaS er euSveldara aS varast jökulsprungur þegar sótt er á móti hallanum, því aS varla fer hjá því, aS efri brún sprungunnar sé hærri og sést hún þá, er aS neSan er komiS. En þessi hæS- armunur leynir sér þegar aS ofan er komiS. Oft—eSa jafnvel oft- ast—liggur snjóhengja fram yfir sprungubarminn, og gerir þaS hana enn hættulegri einmitt þegar maSur fer fyrir ofan hana. AS vísu höfSum viS bönd meS okkur en samt var allur varinn góSur. Eg var nú ánægSur meS þaS, aS vera kominn slysalaust þangaS sem eg vzir kominn, og vildi hvíla mig þar um stund. Eln eg réSi bræSmnum til aS ganga nokkuS austur í bunguna og sjá austur af, ef þeir gætu, en varaSi þá mjög viS þessari hættu, sem aS ofan er lýst. Þeir þektust ráS mitt og gengu á staS, en eg stóS eftir og blés mæSinni. Brátt fór mér aS kólna. Eg var lítt klæddur og holdvotur, bæSt af svitanum og einnig af því, aS kasta mér ofan í snjóinn, þegar eg hvíldi mig á leiSinni upp. Eg réS þaS því af, aS halda á eftir bræSr- urrum í hægSum mínum. Ekki hafSi eg lengi gengiS,, er þeir komu á móti mér. HöfSu þeir aS vísu séS austur af jöklinum, en þar var ekkert aS sjá annaS eu þoku og dijmmviSri, sem breitt var yfir alt láglendiS. Þó höfSu þeir séS hvassa, snjóuga tinda í austri yfir Langjökli, sem eftir af- stöSunni voru Kerlingarfjöllin. ViS réSum því af aS halda sömu slóSina og viS vorum korrm- ít, ofan af jöklinum. BORGIÐ HEIMSKRINGLU. NafnmiSinn á blaSinu ySar sýnir hvernig sakir standa. BrúkiS þetta eySublaS þá þér sendiS oss peninga: THE VIKING PRESS, Ltd., Winnipeg, Man. Kæru herrar:— ^ Hér meS fylgja ...........................Dollarar, sem borgun á áskriftargjaldi mínu viS Heimskringlu. Nafn ... Áritun BORGIÐ HEIMSKRINGLU. BORÐVIÐUR SASH, DOORS AND MOUI.DINGS. ð 'Mtui. II innai birgftir al öllum ir^undum -enri hvprium þeim er þess óskar THt Mt Ath oi DOOR CO., LTD. itfnrv r*. .•>.< 'v .nipeir Mnn. Telephort. Main 251) Oa« os Tindur i mipnum, samfari uppþembu og ónota tllflnnlngu eftir máltlBir, er æfinlega aujljóst raerkl um ofmikla framleiSslu af hydrichlortc acid 1 maganum, oriakandl svokallaba “eúra. meltinKU.’’ Sýrðlr magar eru hættulegir, vegna þesa ali aúrinn kitlar og skemmir evo magahimnurnar, er leitilr oft til "gast- ritia’” og hættulegra magas&ra. Fæti- an gerar og súrnar, myndandi særandl gaa, sem þenur út maganu og atemmlr meltlnguna, og hefir oft óþægller á- krif á hjartah. ÞaB er mjög helmskulegt, að skeyta •kki um þannlg lagaö áslgkomulag, eöa aO brúka a0 eins vanaleg melttng- irmetul, sem ekkl hafa atimmandl á- hrlf á sýringuna. 1 þess staö þá fáöu þér hjá lyfsalanum nokkrar únzur af Blsurated Magnesla og taktu teskelþ af því I kvartglasl af vatnl á eftlr mál- tlö. Þetta rekur gasiö, vindinn og upp- þembuna úr likamanum, hreinsar mag- ann, fyrirbygglr safn of miklllar sýru •g orsakar enga verki. Bisurated Magnesla (1 dufti eöa töflum en aldrel lögur) er hættulaust fyrir magann, ó- dýrt og bezta magnesla fyrir magann. Þaö er brúkaö af þúsundum fólks sem heflr t*lt af mat ■laum og eagln oftlr- MaU Imperial Bank of Canada STOFNSETTUR 1875 — AÐAL-SKRIFST OFA: TORONTO, ONT. Höfuftstóll uppborgaður: $7,000,000 Varasjóður: . . Allar eignir .... $108,000,000 $7,000,000 125 útibú í Dominion of Canada. SparisjóSsdeild í hverju útibúi, og má byrja Sparisjóðsreikning meS því aS leggja inn $1.00 eSa meira. Vextir eru borgaSir af peningum ySar frá innlegs-degi. — ÓskaS eftir viSskiftum ySar. Ánægjuleg viSskifti ugglaus og ábyrgst. Utibú Bankans er nú Opnað að RIVERTON, MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.