Heimskringla - 04.04.1934, Page 3

Heimskringla - 04.04.1934, Page 3
WINNIPEG, 4. APRÍL 1934 H E I MSKRINGLA 3. SÍÐA sæmd ger með þýðingunni. Jón áítti mikinn fegurðar- smekk og lýsa kvæði hans því öðru fremur, bera þau' einnig vott um lotningarfullan anda og heilbrigðia hugsun, hann var enginn öfgamaður og lét ekki ljóðadýsina leiða sig í gönur og hann orti eins og andinn bauð honum en ekki til að þóknast neinu. Var örðugt að fá hann til að yrkja eftir fyrirsögn. — Hann söng þegar tilfinningin knúði hann og þá frá hjartans grunni. Allmikið liggur eftir hann í ljóðagerð, er þó margt glatað af því sem hann kvað á fyrri árum; eftir sögn kunnugra, þá var honum létt um að yrkja. Á 8íðari árum virtist sem hann þyrfti að þvinga ljóðadýsina til að slá hörpuna, en þó eru sum hans beztu kvæði frá seinni ár- um, en lítilvirkur var hann á ljóðagerð undir það síðasta, sem von var. Jón var næmur fyrir fegurðinni í lífinu og náttúr- unni; þó hans hlutskifti oft væri sársauki og vonbrigði, þá var hann samt bjartsýnn maður, vildi jafnan skipa sér sólarmeg- in og færa Ijóð hans rök fyrir því vali. Formi í ljóðagerð hafði hann næmt og glöggt aúga fyrir ,enda var hann prýðisvel fær í íslenzku máli. Sora og óheilinda kennir lítt í skáldskap hans, dregur hann ekki lesandann með sér niður í neina undirheima. Nei, hann svífur með þá um heima ljóss- ins og lífsins, “Ofar dagsins eld- um, já ofar heimsins sól”, eins og hið góðfræga íslenzka skáld Stefán frá Hvítadal kemst að orði. Hefir það ferðalag um Ijós heimana með skáldafáki Jóns göfgandi áhrif á þá menn sem hafa smekk, skilning og tilfinningar. Að vísu gat Jón sýnt sig í öðrum ham, hann gat orðið tannhvass og meinyrt- ur, ef hann var særður, eða honum gramdist hégómi eða stærilæti mannanna og heimska en hann beitti því sjaldan; en þar skorti ekki orðhepnina og snildina, og var þá ekki gott að verða milli tanna hans. Eitt smátt sýnishorn af kaldhæðni Jóns er þessi vísa: “Eitt er sem eg oft til fann. Ekkert guð vill segja Gegnum opinn orðbelg þann Sem aldrei lærði að þegja.” Séra Jón Bjarnason sem tal- inn hefir verið merkastúr maður meðal Vestur-íslendinga og ó- neitanlega hafði mjkið 'bqk- menta vit, hafði miklar mætur á Jóni og skáldskapargáfu hans og hvatti hann fram á skálda- veginn. Mun það hafa verið mikið fyrir áhrif frá séra Jóni að hann þýddi á íslenzku all- marga fræga enska sálma. cg menn sem skyn bera á skáld- skap ber saman um það að verk það hafi hann prýðisvel af hendi leyst. Meðal þeirra sálma er Jón hefir þýtt eru þessir: “Lead Kindly Light”, (Skín ljósið náð- ar myrkrin grúfa grimm), — “Abide with me” (ó, vertu hjá mér herra! dagur óðum dvín), “From Greenlands Icy Moun- tains” (Frá Grænlands ísgnúp ystum), “Onward Christian Soldiers” (Fram, fram Kristi krossmenn) og ýms fleiri. Einnig hefir Jón þýtt draum konu Pílatúsar, eftir merkis- skáldið Markham sem er snild- arlega af hendi leyst. Hin frum- sömdu kvæði hans eru öll frem- ur stutt, engir stórir kvæða- flokkar en mörg af hans hug- ljúfu kvæðum munu lifa sem perlur í íslenzkum skáldskap. “Sefýrus”, “Andvaka”, “Mig heilla þær hugstrauma lindir", “Skipaflotinn minn”, “Land- neminn’’, “Lindin” o. m. fl., er lifandi vottur um skáldskapar- gáfu hans og hugsun. í kvæð- inu “Sefýrus” birtist djúp og hrein ættjarðarást, svo fagur- lega kveður Jón þar að spurs- mál er hvert nokkur Vestur- ljóðakveðju til íslands Síðústu tvö ljóðastefin hljóða svona: “Ó, ísland vort ættlandið fríða! Vort eigið í hagsæld og þraut Guð komi í blænum þeim blíða, Að blessa og frjóvga þitt skaut. Guð elskunnar blævængjum blaki. Að blíðhugar varmanum þeim, Er rís nú að bænanna baki Og barnið þitt hér sendir heim. Islendingur hefir sent fegurri höfðú daufheyrðust og flokk- “Fjölmörg er kirkjunnar kredda, arnir tveir sigldu heim, en Jón Og kenning um líf og hel, sat eftir með harmþrunginn En alt það sem við á og vantar hug. Ljóðasvanúr, sem um I veröld er bræðraþel.” hálfa öld söng sól og sumar inn í hjörtu Vestur-Islendinga stóð Kærleikurinn, bræðraþelið, eftir á stíöndinni og horfði yfir fórnfærslu andinn, er hinn bafið. sterki þáttur trúarinnar. Jón vann ef færi gafst til Ef mennimir elska hverjir hinstu stundar og hann dó í her aðra, þá elska þeir guð, sá sem tygjum. Haustið 1930 fór hann fagurlega breytir við menn og í uppskeru vinnu í Argyle bygð- málleysingja, og á lotningar- inni og vann hann um hríð; fullan anda hann er í nánu hann var kominn yfir sjötugt, sambandi við guð og alvizkuna, kraftarnir voru að þrotum hvað sem sértrúarjátningum og ikomnir, hann þoldi ekki hitann fávísum manna setningum líð- Jón var meðalmaður á vöxt, Qg erf}gjg. Veiktist hann snögg- ur, þetta mun hafa verið inn- holdgrannur og sérlega snar í }ega ag næturlagi, var alfrískur takið í trúarhugsun Jóns Run- hreyfingum og var það fram áj um kvöidið. Greip sóttin hann ólfssonar. eihár, hann hafði dokkleitt bár (heijartökum, var hann strax Eins og 4ður er vikið að gaf og moieít augu, skem skarp- f]uttur á spítala í Winnipeg og Jón út ljóð sín 1924. Nefnir leiki ur augum bans sem bar þar dó hann eftir fáa daga 12 hann bókina “þögui Leiftur”. rtflUm,fáfUr 1 hann j 6ePfc- l930- ES sá Jón f síðasta Er nafnið smekklega valið, — a í vi væmar mnmgar og sinn á járnbrautarstöðpnni í Sveinn Thorvaldson kaupmaður u*nn hlnn fárt, tÚ með hVerJU i Hlenboro er hann var fluttur á f Ríverton, Manitoba, var kostn- hðandi hjarta, hann var öreng- spítalann> Hann var sárþjáður aðarmaður útgáfunnar og var ur goður með viðkvæma sál. | en í gegiium dauðans myrkur hann styrktarmaður Jóns og Dyravinur ^arJón ákveðinn, brosti hann blíðlega og kvartaði hjáiparhella við undirbúninginn. gætir þess i skáldskap hans, en ;ekki) óefað hefir hann fagnað Var Jón á vegum hans amengi) virkdegar fann maður það við að hinir jarðnesku fjötrar voru meðan hann var að búa ljóða- vi ynningu, ve su auS var,brotnir því hann hafði frá litlu snfnið til prentunar og ljúka við sterk i hfi hans, þar var hann að hverfaj en við honum brostu þýðinguna á Enoch Arden. Bók- heill en ekki halfur Fuglinn, hlómalönd fögur og æðri tilvera. in B6idiat vel, upplagið fór á huudurinn og hesturínn, og Jón Runoifgsson gat og mátti stuttum tíma og auðnaðist Jóni jafnvei hvaða skynlaus skepna syngja með jonasi Hallgríms- að endurgjaida Sveini að fullu Með ljósi og lífi auðgaði hann samlífið og gerði það hreinna og fegurra. Jólin og jólaminn- ingarnar voru honum helgur atburður sem hann bar lotn- ingu fyrir. Eg minnist Jóns Runólfssonar með þakklæti. — Ljóðin hans hafa lýst mér leið, og á leiði hans hefði eg viljað leggja blómsveig, en það verður aðeins visið laufblað. G. J. Oleson —Glenboro, Man. sem var, átti trygðavin þar sem syni. Jón var. Særði ekkert hjarta i hans eins og að sjá skynlausum skepnum misþyrmt og var hon-1 um þar jafnan að mæta. Var beiskjan nöpur í garð allra þeirra sem brutu miskunnarlög- málið og sýndi það einna best innri mann “Enginn grætur íslending, Einann sér og dáinn. Þegar alt er komið í kring Kyssir torfa náinn.” á hálfu ári. Mun sá ágæti mað- ur ekki hafa fært honum alt til i reiknings og veit víst enginn hvaða molar hafa hrotið af borði hans til Jóns. Var Jóni sérlega hlýtt til hans og mintist hann oft velgerða hans til sín í Þó Jón væri vel gefinn þá var og er maklegt að því sé á lofti | Jón kvæntist aldrei og átti!hann olnb°Sabarn í vissu tilliti haldið. Annar maðu rsem Jón | aldrei heimili, hann var á sí- “ eins ^egar hefir verið bar sérstaklega h yjann hug tii | vikið að og allir vita, hann var var sera Hjortur J. Leo, agætur j dæmdur all hart af skilnings drengur og menta- og bók-j lítilli samtíð, galla hafði hann mentavinur, sem vel kunni að | Wanderer”" Yfir æfi^hans hvíÞ óneitaniega sem aðrir menn, meta hæfileika og mannkosti) galla sem í vissu tilliti er Jons og sja í gegnum fmgur kannske liægt að segja að væru við hans veikari hhð. Var hann honum sjálfráðir en syndir feðr- á ýmsann hátt Jóni hjáiplegur anna eiga líka sinn stóra þátt og sýndi honum kærleika og í eðliseinkunn og breyzkleika samúð, margir voru þeir sem mannanna. viku góðu við Jóni og í ranú og jón fer barn úr foreldrahús- veru á<*i hann marga góða vini. heimurinn tekur á móti Jóu var í fleiru en ljóðagerð- feldu reiki, æfintýra þráin var sterk í sinni hans, honum verð- ur bezt lýst með enska orðinu ir nokkurs konar æfintýrablær öriaga þruúginn en þó heillandi, um allar bygðir íslendinga vest- an hafs ferðaðist haffh og allir þektu hann. Fjármálamaður var Jón eng- inn, enda var hann jafnan í fjárþröng, hann var ör á fé efjum, hann hafði það handa milli og honum með kulda og kærleiks- mni bsthæfur, hann var lista- sást þá lítt fyrir; list þá að gæta fengins fjár gat honum aldrei lærst, er og margir með því marki brendur. Að vísu komst hann aldrei yfir fé í stórum stíl. Það sem honum innheimtist var aðeins það er hann vann fyrir með súrum svita og voru launin sjaldnast há. Jón var sannur íslands vinur, Þjóðræknin var honum runninn í merg og bein. Fjallkonan með faldinn hvíta var ávalt hjarta hans nær, hann bar og íslendings einkennið með sér til hinstu stundar þó fjarvistum væri hann fósturjörðinni um 50 ára skeið. Þann ham gat eng- inn af honum slitið. Hann unni líka hinni nýju fósturjörð sinni — ef svo mætti að orði kom- ast — Canada og þjóðinni hér- lendu og mat hugsjóna aúð hinnar uppvaxandi, þróttmiklu þjóðar. Brezka menningu mat glögga og óhlutdræga auga, sá það að ljós brezkrar menning- ar hefir skinið skærast á fram- sóknarbraut þjóðanna síðustú leysi, tál snörur freistinganna, skrifari og í framsögn var listin sem kynslóðimar eldri hafa lagt híá bonum auðsjáanlega með- á leiðina mæta honum hvar- fædd. Var nautn að sjá og vetna, hann hrekst úr einúm^heyra Jón áræðupalli flytja ljóð stað í annann, eignast aldrei sm °S utskyra þau. Röddin var heimili og engann trygðavin, míuk °S hreimfögur, áherzlur sem borið geti með honum allar snjallar og hárréttar, byrðar lífsins í blíðu og stríðu kunni hann mæta vel að beita á æfibrautinni, hann var bljúg- röddinni eftir efni og ástæðum, ur í lund og tilfinninganæmur, svo alt var sem lifandi og eðli- því í eðli hans var raunar ekk- le8f °S hljómaði náttúrlega í ert ilt — hann gengur því oft eryum áheyrenda. Jón var ekki særðúr úr hildarleik lífsins. — mælskur maður, hann var jafn- Heimurinn kennir honum að vel stundum málstirður, en orð- drekka brennivín með abri þejrri beppinn var hann oft og einatt1 bölvun sem það hefir í för með °g kjarnyrtur, hrutu honum oft sér þar sem ístöðuleysi skortir, af vörum orð og setningar hann verður fyrir vonbrigðum í snjallar og áhrifamiklar, sem jeinu og öðrú, því hann var ekki fáum öðrum hefði í hug komið, praktískur, hann leitar svölun- kom þar í Ijós skáldgáfa hans, ar þar sem síst skyldi við upp- mátti svo að orði kveða að tal sprettulind Bakkúsar, hann hans væri stundum skáldskapur finnur fróun en sú fróun er ekki 1 óbundnu máii. Jón var prýðis- haldgóð. Tvö sterk öfl toga vel ritfær en lagði sig lítt eftir hann á milli sín, ástríðurnar á ritstörfum, hafði og sjaidan Jón og að verðleikum; hans aðra hönd, manndómurinn og næði til þess, en blaðagreinar staðfestan á hina. En örlaga hans °g href hera v°tt um rit- nornirnar vefa æfiþráðinn, og bæfileika hans. teygja með lopum og biáþráð- í lífinú bar Jón lítið úr být- um. Á móti straumi varð hann um, en hann gaf heiminum aldirnar þrátt fyrir alt og alt, æ að stríða og barðist oft kná- ljóðin. sín. Rödd hans hljómaði og í því tilliti stóð Jón framar'iega. Sofandi að feigðarósi vildi skært í eyðimörkinni meðal mörgum góðum Isiending sem hann ekki berast, til þess var hmda lians í útlegðinni, hann aidrei geta litið neitt brezkt manndómseðlið í honum of fegraði lífið, andrúmsloftið varð réttu auga. Hann var brezkur sterkt. hreinna fyrir kvæðin hans, hann borgari og hann var stoltur af Jón var eins og lesa má út úr ^ti andanum yfir þokumökk því. ljóðum hans, maður meö lotn- efnishyggjunnar og eigingirn- En Jón ól þá þrá í hjarta að ingaranda og djúpa trúarhúgs- innar UPP 1 Jjóshvel framtíðar sjá Fjallkonuna einu sinni áður un, hann átti í brjósti tilfinn-^landsinSi ingaríka lotningu fyrir hinum. jón unni gleðskap og félags- góða krafti tilverunnar, hann skap góðra manna sérstaklega Stjórnarfar á Balkanskaga Það hefir lengi verið látið iila af stjórnarfarínu á Balkan- skaga, jafnvel svo að friði í Evrópu væri búin hætta af því. Hinsvegar munu fæstir fylgjast með í því, hvað helst sé þar að, svo vera kann að einhverjir hafi gaman af því að sjá, hversu kunnugur fræðimaður lýsir þvi (R. H. Markham) í Encyclo- pædia of Social Sciences, sem er að koma út. Stjómmálaflokkunum ræður að nafninu landsfundur, eða flokksþing, en það velur aftur 40 manna flokksráð. Ráð þetta kýs svo 7 manna framkvæmda- nefnd, sem stjórnar ölium flokksmálum, en í raun og veru er alt valdið í höndum for- mannsins, sem öllu ræður, og einnig kosningunum til flokks- þingsins. Enginn (þingmaður nær kosningu, og jafnvel enginn borgarstjóri, án samþykkis fiokksforingjans. Þannig réði Stambulisky í Búlgaríu og Venizelos í Grikklandi. í flestum af löndum þessum eiga embætti að heita tryggar stöður, en eru í raun réttri her- fang stjórnmálaflokkanna. Nýir ráðherrar sópa öHum gömlu embættis- og starfsmönnum burtu og setja vildarmenn sína í staðinn, jafnvel lítilfjörlegustu járnbrautarstarfsmönnum og dyravörðum opinberra stofnana. Enginn þarf að hugsa til að komast í neina stöðu nema að hann fylgi stjórnarflokkunum. Umsækjendur ganga því milli flokkanna og reyna að koma sér í mjúkinn, til þess að geta feng- ið eitthvað að lifa af. Fjöldi manna á því alt sitt undir því, hver beri hærri hluta í stjórn- málaorustunni, enda er hún hin illvígasta og hefir hverskonar spillingu í för með sér. Sumir embættismennirnir reyna til þess að tryggja sig með því að ganga í tvo eða fleiri flokka samtímis. Fjáruppspretta flokkanna er aðallega ríkissjóðurinn, beint eða óbeint. Þeir eiga því erfitt uppdráttar, sem lengi hafa set- ið í minnihluta. Nú eru flokk- arnir margir í Búlgaríú og Grikklandi og þess vegna eru sambræðslustjórnir tíðar. í Búlgaríu ræður bændaflokk- urinn mestu og er þó stjórn hans iéleg. Foringjarnir hugsa mest um það að haía völdin. I Albaníu kveður lítið að flokkunum. Zog konungur ræð- ur þar mestu, og þar erú ekki aðrir í boði við kosningar en stuðningsmenn hans. —Ekki er þess getið, að Balk- anlöndin hafi reynt að koma sér upp pólitískum hæstarrétti. Svo langt eru þau þó ekki leidd. —Mbl. # * * Merk uppfynding Kornungur rússneskur verk- fræðingur, Jamoltsjuk að nafni, nýútskrifaður, hefir fundið upp nýja járnbrautargerð, er hann og aðrir landar hans telja að gerbreyta muni jámbrautarsam- göngum. Járnbrautarlest hans gengur ekki á hjólum, heldur rennur hver járnbrautarvagn á tveimur kúlum. I fremstu kúlunni er hreyfill, er knýr lestina áfram. Lestin hreyfist á einni renni- braut en ekki tveimur og má öyggja hana úr steinsteypu, tré eða öðru ódýru efni. Hafa til- raunir verið gerðar með þessa uppfyndingu og gefist svo vel, að í ráði er að byggja slíka braut frá Moskva til Noginsk fyrir október í haust. Gerir Jamoltsjuk ráð fyrir að lestin geti farið um 300 kílómetra á klukkustund eða um helmingi hraðar en allra hröðustu járn- brautarlestir er nú þekkjast. —Dagur. * * * Reki í suðvestanáttinni seint í síð- asta mánuði kom allmikiH timburreki á fjörur í Mýrdal og; víðar. Trjáviður þessi er eink- um plankar, og er talið að þeir muni skifta húndruðum, sem rekið hafa á Mýrdalsfjörur og þykir þetta góður fengur. Ann- ars virðist þetta hafa legið all- lengi í sjó og því hafa orðið miðjafnt að gæðum, og fúi kom- inn í suma plankana. enn hann félli frá, sú þrá var sterk síðustu árin, hann langaði að sjá fornar stöðvar, rifja upp foernsku endurminngar, brosa og fella tár við brjóst móður sinnar sem hann unni. Hann þráði að fara heim á Al- þingishátíðina 1930 og um skeið hafði hann von um að það mundi lánast, því loforð fekk hann um liðveizlu en það brást, og var það honum sár vonbrigði. Var allnokkur gangskör gerð að því að liðsinna honum en var fjarri því að falla inn á ^ ef bókmenta og andans menn braut efnishyggjunnar, sem voru. í samkvæmum með slík- hrifið hefir svo marga gáfu og um mönnum var Jón barnslega, lærdómsmenn og gert þá ís- j hjartanlega ánægður svo ljóma kalda. Hann var samt enginn sló um hugarlönd hans. kreddu maður, auka atriði ogj Jón var eitt sinn hjá mér jóla- sérvizku guðfræðinnar eða trú- J gestur. Skemtilegri og hugljúf- arbragða kerfanna gaf hann lítið ari jólagest hefi eg ekki haft — um. Kjarnin var grunvöllurinn sem hann bygði á. Þessi ein- falda vísa sem hér fylgir lýsir nokkuð vel inn í hans trúarlega þeir sem máttinn og völdin hugskot með barnslegri lotningu og gleði tók hann þátt í jólagleðinni og setti sig inn í húgsun og sálar- líf barnsins, unglingsins, hins fulltíða manns og gamalmennis. Fyrir peningasending með pósti Bankaávísun er einfaldasti vegurinn að senda peninga hættulaust með pósti, líka sökum þess að það ollir engri töf hvorki fyrir sendanda eða móttakanda. Ávísanir má fá á öllum deildum Royal Bankans í Cansida, borganlegar í dollur- um og pundum. The Royal BanK of Canada ... .> ) Þ r ‘ ■ > » -

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.