Alþýðublaðið - 18.05.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.05.1960, Blaðsíða 1
41. árg. — Miðvikudagur 18. maí 1960 — 111. tbl. 1 Olíufélögin setja hlöðin í bann ;r - 3. sÉia. ■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■ PARÍS, 17. maí. FUNDUR æðstu manna fór al- gerlega út um þúfur í dag. Krústjov lét ekki-af úr- slitakostum sínum til Eisen- howers og Eisenhower vísaði þeim á bug. Framkoma Krústjovs hefur orðið til þess að styrkja samstöðu Vestur- veldanna í stað þess að rjúfa hana eins og til var ætlast. ® Óbilgirni Sovétleiðtogans hef- ur .orðið til þess að gera að engu þær vonir sem mill- jónir manna bimdu við þennan fund. Krúsfjov óbifan- legur — Parísar- fundurinn kafnaði í fæðingu ■■KKHU. —ussaaasssHSsa-isísnssiác: 'BfRí í DAG gerði de Gaulle Frakklandsforseti úrslitatil- í. raun til þess að miðla málum og koma í veg fyrir fundar- slit. Um hádegi fór Krústjov, ásamt Malinovski landvarna- ráðherra út fyrir París til þess að skoða orustuvelli við Marne — Hann var gleiðbrosiandi er hann lagði «f stað frá bústað rússneska sendiherrans og svaraði spurningum blaða- manna, sem þar höfðu þyrpzt saman. Krústjov sagðist gjarnan vilja ræða við Eisenhower og bætti við, að hann mundi ekki fara burt án þess að ræða við fréttamenn til þess að sem flestir fengju að heyra skoð- anir sínar. — Hann kvaðst mundu fara til Austur-Berlín- ar frá París og ekki dvelja mínútu lengur en nauðsynlegt væri. „Eg fer strax til Berlín- ar, ef Eisenhower biðst ekki afsökunar á njósnafluginu“. HRAÐBOÐAR SENDIR. Skömmu eftir að Krústjov og Malinovski voru farnir, — sendi de Gaulle tvo lögreglu- menn á bifhjólum á eftir hon- um og óku þeir á ofsahraða út úr borginni. Eftir æðisgengið ferðalag náðu þeir loks Sov- ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^ EISENHÖWER foriseti fli^tti ræðu við komuna t'l Parfear (maðurinn á hækjunum er Herter utanríkisráðherra). Forset- inn var alvarlegur á svip. Krústjov forsetisráðherra tók fagn- andi á móti blómvöndum á flugvellinum. Hami lék á alls oldi. — OG SVO SPRAKK SPRENGJAN. SSSSKBKBH&SaXHBHESKHHMHaHHKEHHfiHHHKHHKStKEHSKSSatKaSBKaBHHHHMHHHBKHKHHHaHMaMU étráðherranum og færðu Krústjov skilaboð frá de Gaulle þar, sem hann kvaðst hafa boðað til fundar æðstu manna um nónbil. Krústjov kviaðsí mundu koma — e£ Eisenhower bæðist afsökunar. Macmillan og Eisenhower komu á tilsettum tíma til Elys ée-hallarinnar, — bústaðar Frakklandsforseta, en ekkert bólaði á Krústjov. EISENHOWER TIL s LISSABON. Krústjov sagði við blaða- menn eftir að hann fékk skila boðin frá de Gaulle, að hann vildi ræða við hann hvenæc sem væri. Tilkynnt var í bandaríska sendiráðinu í París, að Eisen- hower mundi fara til Lissabon eins og ákveðið hafði verið, hvort sem fundur æðstu manna verður eða ekki. Hagerty blaðafulltrúi Eisen howers forseta las í dag fyrir blaðamönnum yfirlýsingu frá forsetanum þar sem segir, að hann fari til fundarins í dag, þar eð hann álíti að de Gaullé

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.