Alþýðublaðið - 18.05.1960, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.05.1960, Blaðsíða 4
un og verði síðan smátt og smátt framkvæmd afvopnun, komið í veg fyrir hættuna á skyndiárásum, hætt íram- lei'ðslu kjarnorkuvopna og fækkað í fastaherjum- Sové.tríkin vilja að fyrst verði samþykkt afvopnun, en síðan hafizt handa um fram- kvæmdina. Þau gera ráð fyrir fækkun herliðs á fyrsta stigi, þá útrýmingu vopna og her- stöðva á erlendri grund, en loks á þriðja-stigi verði kjarn orku- og vetni'svopnum út- rýmt og komið á eftirltii. Munurinn á tiilögunum er sá, að vesturveldi'n vilja ekki afvopnun fyrr en tryggt er að hún verði framkvæmd, en Rússar vilja afvopnun án eft- irlits. ÞÝZKALAND Þýzkalandsmálið verður rætt rétt einu sinni. Vestur- veldin telja að það vandamál verði aðeins leyst með samein ingu landsíns og legga því til: 1) Berlín verði sameinuð Þýzkalandi í frjálsum kosn- ingum. 2) Sameigi'nleg nefnd toeggja landshluta undirbúi BERLÍN V Berlín verður vafalítið erfiðasta málið á dagskrá fundarins. Sovétstjórnin segir: Herlið vesturveldanna burt frá Ber- lín og þar stofnað frjálst borg ríki. | Vesturveldin segja: Berlín verði hernumin þar til Þýzka- land hefur veri'ð sameinað. Enginn virðist fús að slá neinu af kröfum sínum í Ber- lín. En vesturveldin hafa fall- izt á, að iækka herli'ði sínii þar að miklum mun og að staðsetja ekki gj arnorkuvopii í borginni. Sovétríkin krefjast þess, að alþjóðleg eftirlitsnefnd fylgisfe með áróðurs- oe njósnastarf- semi í Vestur-Berlín ■— eii EKKI í Austur-Berlín. , l FRIÐSAMLEG SAMBÚÐ )' Samskipti austurs og vest- urs verða ofarlega á dagskrá fundarins, enda þótt erfitt sé að skilgrei'na nákvæmlega við hvað er átt með því hugtaki. Ef til vill varðar mestu að komizt verði að samkomulagii Heiðurshringur yfir París HINN margumtalaði fundur æðsfcu manna stórveldanna ifjögurra hófst í forsetahöli- ) nni í París á mánudag í nkugga njósnaflugs Banda- )-íkiamanna yfir Sovétríkjun- um, nýjum spútnik Rússa og ofsalegum árásum Krústjovs á ráðamenn hi'ns frjálsa heims og lauk áður en dagur var af lofti'. Þátttakendur voru 4 eins og fyrr segir, Eisen- hower forseti Bandaríkjanna, de Gaulle forseti' Frakklands, Krústjov forsætisráðherra Sovétríkjanna og Macmillan forsætisráðherra Bretlánds. Wkkert er um það ákveðið hve J.engi fundurinn á að standa, Afvopnunarráðstefna á veg um Sameinuðu þjóðanna hófst í Genf 15. marz, en var frestað 30. apríl meðan beðið er eftir árangri af fundi æðstu manna. Tvær áætlanir um afvopn- un li'ggja fyrir, frá vesturveld unum og Sovétfíkjunum. Báð ar gera ráð fyrir algerri af- vopnun, en aðferðirnar eru ó- líkar. Vesturveldin vilja, að fyrst verði' komið á fót alþjóðlegri eftirlitsstofnun með afvopn- kosningar í Þýzkalandi öllu. 3) Frjálsar kosningar. 4) Frið- arsamningur við sameinað Þýzkaland í samibandi við ör- yggissáttmála allrar Evrópu. Sovétstjórni'n heimtar frið- arsamninga við báðar stjórnir Þýzkalands fyrir sig, en Þjóð- verjar verði sjálfi'r látnir ræða sameiningu landsins. Rússar vita að frjálsar kosn- ingar í Austur-Þýzkalandi ‘þýða hrun kommúnismans Þar. ggPJIfpSKBKIIiO.-í''-'—'-" - ‘ —1 um hvað „friðsamleg sambúð" þýðir. Er hún samrýmanleg ofsalegum áróðri og undirróð- ursstarfsemi'? Fundur æðstu manna fjallar um þessi mál og önnur þeim skyld. Ekki skyldu menn vænta skjóts árangurs af funcU inum, enda byrjaði hann illa og ei’nkum virðist Krústjoy staðráðinn í að nota hann til kommúnistaáróðurs og árása x sambandi við könnunarflug- Framhald á 10. síðu. en Eisenhower hefur tilkynnt, að verði honum ekki lokið á viku, muni hann snúa 'heim til Bandaríkjanna og fela Nix on varaforseta að sitja fund- inn fyrir sína hönd. Krústjov hefur að sjálfsögðu mótmælt því harðlega að fá Nixon í stað Eisenhowers, en reynslan á eí'tir að skera úr um það, hvort hann telur það ástæðu fyrir brottför ef af verður. Fjögur mál gnæfa hæst á þessum fundi, eða öllu heldur tvö. Þýzkalandsmálið og Ber- línardeilan verða varla rædd nema í einu lagi og afvopnun og samskipti austurs og vest- urs eru nátengd. afvopnun STÖÐVUN TILRAUNA Afvopnunarmálið er tví- þætt. Stöðvun tilrauna með kjarnorsku- og vetnisvopn og almenn afvopnun. Samningaumleitani'r um stöðvun kjarnorkutilrauna lhafa staðið í hálft annað ár og er nú svo komið, að sam- komulag virði'st ekki f'jarri. Samþykkt hefur verið að setja á laggirnar alþjóðlega eftirlitsstofnun með því að slíku banni verði framfylgt, en Rússar hafa barizt gegn því þar til fyrir nokkrum vik um. Vandamálið, sem er ver- ið að ráða fram úr nú, er varð andi kjarnorkutilraunir neð- anjarðar. Mál þessi verða rædd á Par ísarfundinum og' er þess að vænta, að samkomulag náist um höfuðatriði þeirra. VERKEFNI TOPP- FUNDARINS 4® 18. maf 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.