Heimskringla - 25.04.1945, Blaðsíða 8

Heimskringla - 25.04.1945, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. APRIL 1945 FJÆR OG NÆR MESSUR 1 ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Messur í Sambandskirkjunni fara fram með sama móti og vanalega, á ensku kl. 11 f. h. og á islenzku kl. 7 e. h. — Sunnu- dagaskólinn kemur saman kl. 12.30 á hverjum sunnudegi. — Sækið messur Sambandssafnað- ar og sendið börn ykkar á sunnu- dagaskólann. Hin árlega ungmennaguðs- þjónusta fer fram við morgun messuna, sunnudaginn 6. maí, og þá flytur ræðuna Miss Lillian Goodman. Hún verður aðstoðuð af öðrum ungmennuih safnaðar- ins. ★ ★ ★ Messur í Árborg og Riverton Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árborg, sunnudaginn 29. apríl n. k. kl. 2 e. h. og í Sam- bandskirkjunni í Riverton kl. 8 e. h. sama dag. ★ ★ ★ Messa og safnaðarfundur á Lundar 13. maí Messað á Lundar sunnudaginn þann 13. maí kl. 2 e. h. — Safn- aðarfundur á eftir messu. H. E. Johnson •MiiiiiiiimiaiiimiiiiiiniiiiiiiiimuiiiiiiiimiuiiiiiiiiiiiiniiiiiiiniiV 1 ROSE THEATRE | ------Sargent at Arlington------ i April 26-27-28—Thur. Fri. Sat. Betty Grable—Joe E. Brown "PIN UP GIRL" Richard Arlen—Jean Parker “MINESWEEPER" Apr. 30 May 1-2—Mon. Tu.Wed. Katherine Hepburn Walter Huston "DRAGON SEED" Selected Shorts Til bæjarins komu í s. 1. viku Stefánsson, Guðmundur G. sunnan frá Bandaríkjunum, til að vera viðstödd við jarðarför móður sinnar, Thorbjargar Pét- ursson, þau systkini, Guðbjörg (Mrs. Peters) frá Boston og Petra Ingiríður (Mrs. Smith) einnig frá Boston, og Ragnar Friðrik frá Enfield, Conn. Einnig kom Björn Hósías frá Wynyard. Einn bróð- ir, Björn Kristinn er í sjóliði, eða Hagalín, Kristmann Guðmunds- son og Þórbergur Þórðarson. 3600 króna styrkur var veitt- ur þrem mönnum, þeim: Guð- mundi Kamban, Jóhannesi úr Kötlum og Magnús Ásgeirssyni. 3000 króna styrkur: Hann hlutu þessir menn: Jakob Thor- arensen, Ólafur Jóh. Sigurðsson ___________§ | Merchant Marine, en sá síðasti, og Steinn Steinarr. iiiiiiiiiiiiöiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiniiniinBiniiii« Tömor, ka- uá*. I ______I JorSen Johann byr her 1 bænum. 2400 króna styrkur: veittur Kveðja til Vestur-íslendinga Systkinin sunnanað gera ráð fyr- þrem mönnum, þeim: Guðmundi Um leið og eg nú er á förum'ir að fara heim aftur ^innipart heirn, finn eg mér skylt, að biðjo. vikunnar. ^ ^ Haimskringlu að flytja Vestur- Islendingum hjartans kveðjur Gjafrr t.l Jon Sigurðsson fyrir þá ástúð, er eg hvarvetna! ap er ' ' * mætti á dvöl minni í Winnipeg | Mr; Mrs' Ólafur meðan á síðasta Þjóðræknisþingi >tóð, sem og af hálfu landa minna á öðrum stöðum hvar sem leið mín lá í Canada og Bandaríkj- unum. Endurminningin um dvöl mína meðal ykkar verður mér ógleymanleg. Yðar með virðingu og vinsemd, Árni G. Eyiands ★ ★ ★ í skránni í dagblöðunum í gærkveldi yfir slysfarir í hern- um, ier eins Islendinga getið í tölu fallinna í bardaga. Islend- ingurinn heitir Cpl. Norman C. Thorsteinson og er frá Hnaus- um. Er og sagt að kona hans búi þar. Pétursson $25.00 LOKASAMKOMA LAUGARDAGSSKÓLANS verður haldin í Sambandskirkjunni á Banning St. LAUGARDAGINN 5. MAl, kl. 7 e. h. SKEMTISKRÁ: O, Canada 1. Ávarp samkomustjóra. 2. Barnakór______Fuglinn í fjörunni, Siggi var úti, Fagur fiskur í sjó, Ólafur reið með björgum fram 3. Samlestur — “Litla gula hænan”_Fimm stúlkur 4. Framsögn______________Valdína Rafnkelsson 5. Leikur — “Ungi litli”----------Sex börn 6. Trombone Duet________Erlingur Eggertson og Valdimar Eylands Jr. 7. Leikur — “Rauðhetta”_________ Átta börn 8. Framsögn_________________ Evelyn Grímson 9. Leikur — “Jón og baunastöngullinn” . Fjögur börn 10. Framsögn -----------------Linda Hallson 11. Barnakór Þrösturinn góði, Stóð eg úti í tungls- ljósi, Litfríð og ljóshærð 12. Lithreyfimynd af Islandi. God Save The King. Aðgangur 25 cents—ókeypis fyrir börn innan 14 ára. Mrs. Hólmfríður Péturs- son _________________ $25.00 Mrs. John Goodman, Leslie, Sask. _________$1.501 Gjafir til Mrs. W. J. Lindal Scholarship Fund Mrs. Hólmfríður Péturs- son _________________, $15.00 Með kæru þakklæti, Mrs. J. B. Skaptason ★ ★ ★ Nefndin, sem er að undirbúa þjóðhátíðardag á Hnausum, Böðvarssyni, Guðmundi Daníels- syni og Theódór Friðrikssyni. 1800 krónur hlutu þessi fjög ur: Friðrik Ásmundsson Brekk- an, Halldór Stefánsson, Unnur Bjarklind (Hulda), og Þorsteinn Jónsson. 1500 krónur fengu þessi þrjú: | Elínborg Lárusdóttir, Gunnar Benediktsson núsdóttir. og Þórunn Mag- 1200 krónur voru veittar eftir- töldum sex: Guðfinnu Jónsdótt- ur, Jóni úr Vör, Kristínu Sigfús dóttur, Óskari Aðalsteini Guð- jónssyni, Sigurði Helgasyni og Sigurði Jónssyni. 600 krónur hlutu tveir, þeir Sigurláns Verðbréf yðar eru bezta innstæðan — á- vöxtun í friði og velgengni. Þau vinna yður inn fé, meðan þér geymið gegn tvöfalt hærri vöxtum, en bankar greiða. Þeim má ávalt koma í pen- inga, er þörf krefur. Þér aðeins lánið peninga í Canada. Canada endur- greiðir þá að fullu í réttar. gjalddaga. Lánið Peninga yðar VINNA fyrir CANADA YKKUR SJALF! Það er engin skynsamlegri leið til notkunar spariíjár en leggja það í Sigurláns Verðbréf og geyma þau. <*T. EATON C?m,ted WINNIPEQ CANADA “Leggið fé í það bezta” samþykti á fundi í þessari viku, Halldór Helgason og Jón Þor- að hafa íslendingadaginn á Iða-. steinsson, Arnarvatni. velli laugardaginn 16. júní. Hún T ... , .* . ° J Launaveitingar í viðurkenn- ingarskyni hlutu þrír menn: Jakob Jóh. Smári 2000 krónur, fyrir ljóð, Gísli Ólafsson frá Ei- ríksstögum 1000 krónur, fyrir lausavísur og Snorri Hjartarson 2000 krónur, fyrir ljóðabókina Kvæði er út kom 1944. —Mbl. 12. febr. ★ ★ ★ Dettifoss Farþegarúm skipsins var fyrir 18 manns á fyrsta farrými og 12 á öðru farrými. Frystivélar voru settar í Dettisfoss árið 1937. Fyrir stríð var Dettifoss aðal- lega í förum milli Islands og Hamborgar með viðkomu í Eng landi. Skipið og skipsmenn vöktu á sér athygli fyrir áræði og snarræði er skipshöfnin bjargaði áhöfn af þýzkum togara, “Lu- beck”, hér fyrir sunnan land í ofsaveðri þann 5. marz 1937. - 1 tilefni af þessari björgun gaf Hindenburg forseti Þýzkalands skipinu eirplötu með áletrun. Var eirtafla þessi í forsal 1. far- rýmis. Einar Stefánsson var lengst af skipstjóri Dettifoss, en nú síð- ustu árin var Pétur Björnsson skipstjóri. Hann var í leyfi í bað einnig að láta þess getið, að Stefán Einarsson, prófessor við Johns Hopkins-háskóla, yrði ræðumaður á hátíðinni. ★ ★ ★ Gifting Séra Philip M. Pétursson gaf saman í hjónaband Kathleen Junie Beattie og Edward Adam Sichkar s. 1. fimtudag, 19. apríl að heimili sínu, 640 Agnes St. Brúðhjónin voru aðstoðuð af Ed- ward Nelson og Elaine Beattie. Brúðurin er dóttir Mrs. Th. Hall- dórson, af fyrra hjónabandi, og stjúpdóttir Thorkels Halldórson- ar. Mr. og Mrs. Halldórson áttu heima á Oak Point um tíma en eru nú flutt til bæjarins, og sezt hér að. ★ ★ ★ Wanted at Gimli or vicinity Warm small furnished cot- tage. Electricity. May lst. Phone 38 080 or write to Heimskringla. * ★ ★ Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld- sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5^. FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI (Loksins hafa borist blöð að heiman eftir nálega 2ja mánaða uppihald. Eru hin yngstu þeirra dagsett fyrstu dagana í marz. Fréttir úr þeim fara hér á eftir). 34 skáldum og rithöfundum úthlutað 85 þús. krónum Nefnd sú, er Rithöfundafélag- ið kaus á fundi sínum fimtudag- inn 8. febr. s. 1., hefir nú úthlut- að styrk þeim er Mentamálaráð úthlutaði því. Alls var 34 skáld- um og rithöfundum úthlutað 84,500 krónur og samkvæmt á- kvörðunum Mentamálaráðs, að viðbættum 500 krónum með 30% grunnkaupsuppbót og er það rit- styrkur, sem hafnað hafði verið 1943, en mentamálaráðherra á- kvað, að nú skyldi koma til skifta. — Svarar sú upphæð til 600 króna, með núverandi verð- lagsuppbót. Alls var því úthlutað kr. 85,000 og 100 krónum. Fyrst eru talin höfundalaun og ritstyrkir. landi þessa farð skipsins, en skipstjóri var Jónas Böðvarsson. Var hann meðal þeirra, er björg- uðust, Eimskipafélag íslands á nú að- eins eftir fjögur skip, Brúarfoss, sem er farþegaskip, Lagarfoss, Fjallfoss og Selfoss, sem öll eru flutingaskip. GulKoss er í óvina- höndum.—Mbl. ★ ★ ★ Islendingar í Danmörku Samkvæmt tilkynningu, sem utanríkisráðuneytið hefir fengið frá Stokkhólmi hinn 27. febr., Hður öllum Íslendingum í Dan- mörku, sem munu vera nærri 2,000, vel.—Tíminn, 2. marz. 6000 króna styrkur: Hæsti styrkur, sem úthlutaður var, er að upphæð kr. 6000.00 og hlutu hann tvö skáld, Halldór Kiljan Laxness og Gunnar Gunnarsson, skv. ákvörðun Alþingis. 4200 króna styrk, sem er næst hæstur, hlutu fimm skáld og rit- J Banning höfundar, og eru þessi: Davíð maí. Húseigandinn (við tilvonandi leigjanda): — Við erum ákaflega rólegt fólk og okkur er illa við hávaða. Eigið þér börn? — Nei. — Píanó, útvarp eða grammó- fón? — Nei. — Leikið þér á nokkurt hljóð- færi? Eigið þér hund, kött eða páfagauk? — Nei, en það ískrar ögn í sjálfblekungnum mínum, er eg skrifa með honum. Ef til vill get eg fengið mér nýjan penna. Lokasamkoma Laugar^Iagsskólans verður haldin í Sambandskirkjunni á St., laugardaginn 5. Látið kassa í Kæliskápinn NvnoLa M GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manufacturers of p SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL - COKE - BRIQUETTES STOKER COAL Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður PRINCESS MESSENGER SERVICE We move trunks, small suite furniture and household articles of all kinds. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Telephone 25 888 C. A. Johnson, Mgr. MESSUR og FUNDIR I kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 Agnes St. Sími 24163 Messur: á hverjum sunnudegi Klj 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30 e.h. M 1 N N I ST B-E-T-E-L í erfðaskrám yðar Hársnyrting — beztu aðferðir AMBASSADOR Beauty Salon 257 KENNEDY ST. sunnan við Portage Talsimi 92 716 S. H. Johnson, eig. LESIÐ HEIMSKRINGLU ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar i Amé- ríku ættu að heyra til Þ j óðrœknisf élaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. LIBERAL ÚTNEFNINGARFUNDUR Winnipeg North Centre Sambands-kjördæminu Hérmeð tilkynnist að almennur útnefningarfundur kjósenda í ofanskráðu kjördæmi, verður haldinn mánu- daginn, 30. dag aprílmánaðar, 1945, á MARLBOROUGH HOTEL, Winnipeg, Manitoba, kl. 8.30 e.h., til'þess að út- nefna Liberal þingmannsefni fyrir í hönd farandi Sam- bandskosningar. Allir búendur í ofannefndu kjördæmi sem eru 21 ára, hafa rétt til að vera viðstaddir og greiða atkvæði fyrir þingsmannsefnið. Dagsett í Winnipeg, tuttugasta dag aprílmánaðar, 1945. R. Samson, ritari Liberal Association of Winnipeg North Centre 9DMMEHVIM f-T-, IVhen your boy comes home, he’ll be happy about that bond you bought for him. It will help toward fulfilment of his peace- time dream, no matter what that dream may be ... a new home, a car, a university education . . . whatever it is just you and he know about. INVEST IN THE BEST This Space Contributed by The Riedle Brewery Limited s s sj \ s s s s s Sf

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.