Heimskringla - 13.03.1946, Blaðsíða 7

Heimskringla - 13.03.1946, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 13. MARZ 1946 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA BRÉ F Vancouver, 18. febr. ’46 Hr. ritstj. Hkr.: Þá ætla eg að segja fáein orð °§ byrja á því að geta um þenn- an stóra elliheimilis fund, sem haldinn var þann 17. jan. s. 1. ^ar var margt um manninn, því lútersmenn éða Betels-klikkan hóaði saman heilmikla tóði af fólki og það var mikið af því betri helmingurinn eða konur, því mikið þótti þeim við þurfa að brjóta á bak aftur sjálf- stæðismenn; jæja fundurinn var settur og þeir byrjuðu á að lesa eldgamla fundargerninga, sem ANANAS PL0NTUR Framleiða góða smávaxna ávexti Þ e s s i r ávextir vaxa á plöntum sem eru til prýðis. 7" bær eru einkar falleg hús blóm •neð sterkum lit- Urn, silfurgráum ?g grænum. Blóm- >n eru um 1% þml. að þvermáli, hvít ug fagurrauð, og ávöxturinn verður til 2f þml. á lengd. Eplið er hvítt aÓ innan og hefir ananas bragð, em kiarninn er svo smár að hann er ?kki sjáanlegur. Má nota hrátt, soð- eða sem sulta. Skál með þessum1 ePlum mundi fylla herbergið sæturn !*m. Vex vel af fræi. Allar leiðbein-' lrigar gefnar. (Pk. 25(í) (3 pk. 50?) póstfrítt. , PRJ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 194G Enn sú fullkomnasta 91' dominion SEED HOUSE ' Georgetown, Ontario við kunnum utanbókar. En þeir voru svo illa skrifaðir, að þeir ætlauðu aldrei að komast fram úr þeim. Það eiga ýmsir ilt með að lesa sína eigin skrift. En á endanum komust þeir fram úr því. Og þá var farið að tala um málið og fóru brátt að verða hnippingar og hnútukast, en ekki til meiðsla, og á endanum var gengið til atkvæða. | Og það voru brúkaðir seðlar og þeir, sem fengu flest atkvæð- in, voru kosnir til þriggja ára, þeir næstu fyrir tvö ár og þeir sem minst fengu til eins árs. Þegar þetta er skrifað hefi eg ekkert meira heyrt um þettg elli- heimilismál. En eg er sannfærð- ur um að það birtir aftur, því við höfum nú svo góða menn innan- borðs, að þeir hrinda því í fram- kvæmd. Þá hafði Isfaoldar félagið stóra og mikla samkomu seinasta jan. í stórri töfrahöll út á Broadway. Þar kendi margra grasa, þar var tombóla og dans og prógram, og svo veitingar. Og þessi samkoma var til þess að safna fyrir elli- heimilið. Það var stór og mikil samkoma og Isafoldarmönnum til sóma og sérstaklega fyrir það, að það var seinasta samkoman sem það hafði sem félag. Mr. Mganús Elíasson stýrði samkom- unni og sá um prógrammið og kaffiveitingar en konurnar sáu INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A ISLANDI Heykjavík--------------Björn Guðmundsson, Reynimel 52 ICANADA Antler, Sask------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Árnes, Man-------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man............................G. O. Einarsson Baldur, Man---------------------------------O. Anderson Bedkviíle, Man----------Björn Þórðarson, Amaranth, Man. Belmont, Man...............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask.—Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask-------------------JHalldór B. Johnson Cypress River, Man.................._„.Guðm. Sveirrsson Bafoe, Sask-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man----------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Elfros, Sask....................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man..........................Ólafur Hallsson Eishing Lake, Sask___________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Eoam Lake, Sask-------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man...............................K. Kjernested Geysir, Man-----------------------------G. B. Jóhannson Glenboro, Man.............................G. J. Oleson Hayland, Man..........._...............Sig. B. Helgason Hecla, Man..........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man..."........................Gestur S. Vídal Innisfaií, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask----------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont.........................Bjarni Sveinssor. Eangruth, Man...........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask.........................Th. Guðmundsson Lundar, Man...............................D. J. Líndal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man._________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man_________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor Gakview, Man—..............................S. Sigfússon Gtto, Man________________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney,.Man..............-..................S. V. Eyford Red Deer, Alta......................Ófeigur Sigurðsson Hiverton, Man.........................Einar A. Johnson Heykjavík, Man—.........—..............Ingim. Ólafsson Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Sinolair, Man........................K. J. Abrahamson Steep Rock, Man...........................Fred Snædal Stony Hill, Man__________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Tantallon, Sask........................Árni S. Árnason Thomhill, Man___________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. yiðir, Man__________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C_______Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man_______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man.............................S. Oliver Wynyard, Sask..........................O. O. Magnússon 1 BANDARIKJUNUM Ákra, N. D______________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak-------------E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash—Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash.......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D_______ Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D__________ C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. yanhoe, Minn_________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. JJllton, N. Dak...........................J3. Goodman "Unneota, Minn......................Miss C. V. Dalmann ^ountain, N. D--------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. gational City, Calif......John S. Laxdal, 736 E. 24th St. _°mt Roberts, Wash........................Ásta Norman ^eattle, 7 Wash-------J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. uPham, N. Dak-------------_„_............E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba t um tombóluna. Prógrammið var stutt en laggott. Hann kallaði upp á leiksviðið litla og renni- lega C. C. F. konu til að halda ræðu og hún er tölug með af- brigðum; hún hældi Islending- um svo mikið, að eg var farinn að halda að hún væri farin að draga sig eftir einhverjum þeirra. En svo var nú ekki. Hún er gift einhverjum heldri manni og átti hér þingsæti, en tapaði því í haust; hún er dóttir Mr. Woodsworth, sem bjó til þennan C. C. F. söfnuð. Nú verð eg að fara fljótt yfir sögu, því annars verður þetta of mikill vaðall. Þeir náðu saman, fyrir utan allan kostnað, $224 og svo var orðið margt um manninn, að eg var orðinn dauðhræddur um að eg mundi stíga ofan á einhverja konuna og gera hana að klessu. En út komst eg áður en dansinn byrjaði, því eg er fyrir löngu hættur að dansa. Svo í gærkveldi sat eg á þess- um sameiningarfundi félaganna Ingólfs og Isafoldar; þar var tölu- vert skurk um tíma, því mér finst einlægt að ísafoldarmenn séu einhvernveginn þversum. En svo lagaðist það alt eftir langan lagalestur og hnippingar. Svo runnu félögin saman í eitt. Svo voru kosnir embættismenn fyrir þetta nýja félag. Eg ætla ekki að tína upp nöfnin á þessum nýju embættismönnum, því eg veit ekki hverjir þeir eru; aðeins skal eg geta þess að forsetinn er próf. Oleson, og betri mann gátum við tæplega fengið. Og nafnið á nýja félagniu er “Ströndin”, svo nú getum við talað við sjálfa okkur: eg er bara hræddur um að sum- ir gárungar kalli okkur stranda- glópa. Svo ekki meira um þetta. Um Vancouver er lítið að segja, þar gengur alt eins og vanalega, nema þar er meira um húsabyggingar en fyr, því fólk streymir inn í bæinn í þúsunda tali. Þeir eru búnir að fylla gamla Vancouver hótelið af'aft- urkomnum hermnnum; þar eru 500 íbúðir; það hjálpar svolítið. Um tíðarfar er það að segja að það hefir verið óvanalega slæmt í haust og það sem af er vetrin- um, kalt, blautt og stormasamt. En nú er heldur að birta til í lofti og þó eru hér grundir græn- ar og útiblóm lifa. En það má segja eins og skáldið sagði: — “Blóm eru fölnuð í brekkunum öll og bylgjurnar ýfast sem rjúk- and mjöll o. s. frv.” Frá Campbell River er alt gott og frétta, þar gengur alt í log- andi fartinni, fólk streymir þar inn í tuga tali til að fá sér vinnu og svo til að setjast þar að. Eg fékk bréf frá Þórarni syni mín- um í morgun og hann segir mér að þeir hamist við að byggja í kringum Campbell River. Þeir hafa nóg að gera þar fyrst um sinn. Hann segir mér líka að það sé fiskur; hann fær vanalega lax þegar hann kemst út fyrir roki. Ekki er langt að fara, rétt út fyr- ir landsteinana. Svo ekki meira í þessu sinni. Óska eg öllum alls góðs austur þar. Þinn einlægur, K. Eiríksson Út á sjó í öldu glaumi ekki er til neins að ýta. 1 þessum mikla ofsa straumi, enginn fiskur vill nú bíta. K. E. NYJA landnamið Sveinn fór grátlegt gönuhlaup í gróðavon, frá ‘Rýjunum’! með sitt “Campbell River” raup og “Real Estate” í skýjunum! Og Kristján E. — sem Kringlu sendir, kjarnyrt ljóð og sagna pésa, hann austan fólki á ársæld bend- R\ ef, aðeins það vill trúa og lesa. Þ. K. K. ENDURSVAR Frh. frá 3. bls. sem frúin var að kvarta um í byrjun. En hverju sætir það að hún skuli í svari sínu álasa mér fyrir að íáta sig ekki í friði “með sína heimskulegu en þó ‘sak- lausu’ loftkastala?” Það er ekki einleikið að geðjast þessum kven- postulum. Dæmið um lága, veika tréð í háa skóginum, sem frúin dregur fram, á víst að sanna nauðsyn og gildi einstaklings-framtaksins, kapitalismans. Það minnir ó- sjálfrátt á hinn dáða og marg- umtalaða Henry Ford, sem spratt í fátækt sinni upp úr feni lítil- menskunnar í villimörk lífsins unz hnan náði að skyggja á og kæfa hina hærri hlyni síns at- hafnasviðs. Sumir setja hann nú hærra hinum gömlu guðum og skoða hann sem ímynd þess er allir ættu eðlilega að verða, fyrir kapp og áræði. En þeim gleym- ist það, að hæðin framdi aðeins hausavíxl; og svo er það grunur minn, þótt dult fari, að höppin hafi hent all-nokkru þrekki að rótum hans á “réttum” tíma. 1 kommúnismanum er dæmið á aðra leið. Þar eru trén látin niður með jöfnu millibili og þannig að ekkert tré geti skygt á annað, hversu hátt sem það verð- ur. Það er máske ekki eins æfin- týralegt að sumu leyti'en marg- falt kristilegra; og svo er hugs- anlegt að jafnvel kapitalistar læri með tíð og tíma að virða og njóta þess, sem ekki nauðsynlega byggist á hrakförum náungans. Það er hugsjón allra kommún- ista og þessvegna líki eg henni við gömlu kristnina, sem Con- stantínus mikli hjó stoðirnar undan þegar hann stofnaði kirkjuveldið, sem enn ríkir í arð- ránshverfum heimsins. Um “djöfulæði yfirboðaranna á Rússlandi”, sem “hvítu” rúss- arnir hafa frætt frúna svo mikið um, get eg ekki verið að eyða mörgum orðum. Það eitt, að þeir komust heilir á húfi til Nýja ís- lands, bendir til þess að þeir hafi ekki verið drepnir að minsta kosti. Og það, að þeir flúðu land- ið á meðan á byltingunni stóð, er ekki örugg sönnun þess að þeir viti meira um Stalin og Síberíu en þeir, sem eiga þar heima enn. Því þótt fáir væru eftir ódrepnir í landinu að sögusögn annarar frúar fyrir nokkru síðan, fann Hitler út í ótíma sér til mikillar gremju að þó nokkrir voru eftir með talsverðu lífsmarki. Og ein- mitt því lífsmarki á frúin máske að þakka sitt eigið. P. B. Mussolini lét eitt sinni höggva 21 metra háa marmarasúlu úr klöpp 1 fjallinu Carrova og reisa hana í Róm, sjálfum sér til heið- urs. Það krafðist ótrúlegrar vinnu að höggva bákn þetta, og síðan varð að sprengja súlunni 10 km. langa rennibraut niður fjallshlíðarnar. Var hún látin renna í sterkum böndum og slegið um hana traustri timbur- umgerð. Þannig var henni mjak- að hægt og varlega niður á jafn- sléttu. Eftir það var hún dregin á lágum, flötum vagni, sem 30 uxar gengu fyrir, niður til strandarinnar. — Víða varð að breikka vegi og brýr og breyta þeim til þess að koma ferlíki þessu áfram. voru hengdir á horn uxanna. flutt þaðan á flekum til Róm. Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — Símanúmer hans er 28 168. Professional and Business ........Directory £*JS9 OrncK Phoni R*s. Phoni 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment —— —■ DR. A. V. JOHNSON DENTIST SOð Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 4 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talslmi 30 S77 Vlðtalstiml kl. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg Portage og Garry St. Sími 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE BLDG.—Wlnnlpeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlceknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS í n . ÖUÍLDING Cor. Portage Ave. og Smith St PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Weddlng Rings Agent for Bulova Waitcbes Marriage Llcenses Issued 899 8ARGENT AVE H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 9S9 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We apeciaUze in Wedding & Concert Bouqueits & Funeral Designs lcelandic spoken CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Direotor Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 A. S. BARDAL «elur llkkistur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. #43 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALLPAPERAND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. y • WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316 Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St„ Winnipeg Sími 33 038 r* * • • rra vmi FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG„ 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri ibúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. ~ WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr. [ DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave„ Winnipeg Phone 94 908 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 93 990 ★ Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St„ Winnipeg 'JORNSON S iKSTORE! E 702 Sargent Are„ Winnlpeg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.