Heimskringla - 16.04.1947, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.04.1947, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. APRÍL 1947 HEKLA HEFIR GOSIÐ 23 SINNUM Yfirlit yfir Heklugos frá 1104 til þessa dags Sáðasta Árbók Ferðafél. ís- lands fjallar um Heklugos og Heklu yfirleitt og er hin fróð- legasta bók með mörgum mynd- um. Höfundur er Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur og er eftirfarandi yfirlit um Heklu- gos frá því sögur hófust úr Ár- bókinni. um megin Færeyja voru víða! nálega fimm hreppa” (Lögm. a.). þeirra byggðust upp aftur síðar. svartir flakar á sjónum af vikr-j — “Dunur um allt land, sem hjá Steinar á stærð við hús féllu inni .... ”Úti í Árnessýslu: væri. Öskufall um Borgarfjörð niður mílu vegar frá fjallinu, og urðu breytingar á hverum. M.a.' og Skaga, svo að fénaður fell af, \ nálægt Skarfanesi á Landi, 15 og hvarvetna þar í milli. Menn j km. frá Heklu, kom niður gló- fóru til fjallsins, þar sem upp- andi steinn, nokkurra faðma að varpið var, og heyrðist þeim sem ummáli, og sprakk sundur í komu upp hverir stórir” hjá Haukadal, en aðrir hurfu. Ársgos 1300. lýsir því allnávæmlega í Heklu- fall var mjög óverulegt nema á bók sinni og fer þar einkum eft- litlu svæði á öræfunum hið ir frásögnum og dagbókum næsta gossstöðvunum. » sjónarvotta, en einnig rannsókn- um siínum á verksummerkjum' 1913. Aðfaranótt 25. apríl árið eftir. jVÖknuðu menn víða í Rangár- Að morgni 2. september var vallasýslu og Árnnessýslu við Hekla hulin skýjaþykkni. Um þráláta jarðskjálftakippi, sem í jarðeldasögu Þorvalds Thor- oddsens er rakin saga Heklugosa frá því er land byggðist framtil áíðustu aldamóta. Þar er talinn 21 Heklueldar, en á þessari öld hefir einn bætst við, 1913, svo að nú eru þeir orðnir 22. Eru þá með talin þau gos, sem orðið hafa skammt frá fjallinu sjálfu. En því fer fjarri, að heimildir um Heklugos séu svo áreiðanleg- ar, að þessi tala sé nákvæm. Skrá sú, sem hér fer á eftir um Heklugos er að langmestu leyti tekin saman eftir Jarðelda sögunni. En bestu heimildimar um Hekluelda á 12., 13., og 14., öld eru mjög fáorðar, og verða sumar teknar í heild upp úr Is- lenzkum annálum. 1104. “Eldsuppkoma hin fyrsta í Heklufelli” (Annales regii). “Anno 1106 sandfallsvet- ur hinn mikli .... Eldsuppkoma í Heklufjalli fyrsta sinn” (Odd- verja annáll). Annálana greinir á um ártalið. 1158. “Eldur annar í Heklu- felli” (A. regii). Aðrir annálar geta Hekluelds 1157. 1206. “Eldur hinn þriðji í Heklufelli” (A. regii). 1222. “Eldur hinn fjórði í Heklufelli” (A. regii). “Sól rauð” (Annales Reseniani). 1294. “EJldur hinn fiimti í Heklufelli með svo miklum mætti og landskjálfta, að viíða í Fljótshlíð og Rangárvöllum og svo fyrir utan Þjórsá sprakk jörð. Og svo mörg hús féllu af landskjálftanum, og týndust menn. Ganga mátti þurrum fæti yfir Rangá af vikjarfalli. Váða í lónum og þar sem af kastaði straumnum, í Þjórsá var svo þykkt vikurin, að fal ána. Svo sögðu og kaupmenn, er hingað komu um sumarið eftir, að þess- bjargi stóru væri kastað innan mola í fallinu. Öllu þessu fylgdu 1300. “Eldsuppkoma í Heglu' um fjallið. Þeim sýndust fuglar snarpir jarðsjálftakippir, þrum-j kl 9 árdegis heyVðust víða um fundust einnig’í Reykjavík, en felli með svo miklu afli, að fjall-l fljúga í eldinum, bæði smáir og ur, eldingar og helliskúrir. 1 Rangárvallasýslu og Árnessýslu voru yfirleitt hægir. 1 birtingu ið rifnaði svo, að sjást mun mega ( stórir, með ýmsum litum. Hugðu byrjun þessa goss telur DaðiJ drunur og undirgangur í austri, sást, að eldur var bominn upp meðan Island er byggt. 1 þeim menn vera sálir. Hvítasalt svo Halldórsson Litlu-Heklu hafa og fyigdu þvf dálitlar jarðhrær- skamt austur af Heklu, og siðar eldi léku laus björg stór sem kol 'mikið lá þar umhverfis opnuna,' sprungið í loft upp. Gtosið hélzt • - ............. - • á afli, svo að af þeirra samkomu að klyfja mátti hesta af og fram í miðjan septembermánuð, urðu brestir svo stórir, að heyrði brennusteini” (Flateyjar annál- með miklum ofsa og öskufalli norður um land og víða annars 1 ar). — Þorvaldur Thoroddsen framan af, en dró heldur úr, er staðar. Þaðan fló vikur svo mik-í taldi sennilegt, að Þjórsárdalur'á leið. Eldurinn kom upp ill á bæinn í Næfurholt, að hefði eyðst í þessu gosi. brann þak af húsum. Vindur var| af landsuðri, sá er bar norður! 1389—90 “Eldsuppkoma svo miklum j I mörgum stöðum í fjallinu, en var ' einna stöðugastur hæst á því. 14 í gígar sáust gjósa samtímis. 1725. 2. aprtíl sást gjósa upp yfir landið sand svo þykkvan, Heklufelli með “að myrkt var norðan lands undrum, að dunur og brestir milli Vatnsskarðs og Öxarfjarð- 'heyrði um allt land. Tók af tvo eldur í Heklu og beggja vegna arheiðar. Slíkt var þetta myrkur bæi, Skarð og Tjaldastaði”. við hana, alls á 9—11 stöðum. ”að enginn maður vissi hvort “. • . • eyddust Skarð og Tjalda-j var nótt eður dagur úti né inni, staðir af bruna. Var svo mikið 1728. Sást eldur í hraunun- meðan niður rigndi sandinum á vikrakast, að hest sló til bana. um vestur af Heklu, en aðeins jörðina, og huldi svo alla jörð- Öskufall svo mikið, að margur þrjá daga. ina af sandinum. Annan dag eft- fénaður dó af. Færði sig rásin j ir fauk svo sandurinn, að menn | eldsuppkomunnar úr sjálfu Stórgosið 1766. sáu trautt leið sína í sumum fjallinu og í skógana litlu fyrirj 1766. Að morgni 5. apríl stöðum. Þessa tvo daga þorðu ofan Skarð og kom þar upp svo hófst stórgos í Heklu og stóð eigi á sjó róa fyrir1 miklum býsnum, að þar urðu með litlum hvíldum fram í apríl- 1 eftir tvö fjöll og gjá í milli. Kom mánuð 1768. Um þetta gos eru upp eldurinn á fyrra ári, en j til allnábvæmar skýrslur, skrif- slokknaði í þessu. Urðu þar í aðar af sjónarvottum, og er þar ingar. í sama bili sló blásvörtum um daginn sást annar eldur myrkva á austurloftið. En þrátt nokkru norðar og austar. Aðrar rofaði til aftur, og var þá ekki gosstöðvarnar voru undir — um að villast hvað var á seyði. Mundafelli, hinar á Lambafit. a Hekla sást nú öll og gaus eldi Mundafellseldurinn mun hafa hátt á loft í tveimur stöðum. komið upp fyrr, og stóð hann Annað gosið kom upp ofarlega aðeins fáeina daga. En á Lamba- í vestanverðu fjallinu, og fit gaus fram í miðjan maiímán- streymdi þaðan eldflóð ofan uð. Þetta voru smágos eins og hlíðina, en hitt stóð upp úr há- næsta Heklugos á undan. Frá fjallinu, og lagði þaðan svartan báðum eldstöðvunum að saman- mökk til austurs og suðausturs. lögðu rann öllu minna hraun en Þenna dag gerði ákaft öskufall 1878, og öskufall mun ha£a ver- austur í Skaftártungu og Sáðu, ið svipað. Hið eina verulega tjón svo að þar varð svarta-myrkur af völdum þessa síðasta Heklu- um hádegið. Þá kom einnig goss var, að áningarstaðinn góða, hlaup í Ytri-Rangá og vöxtur í Lambafit við Helliskvísl, tók af Markarfljót — Fram undir lok með öllu. —Mbl. 30. marz. nóvemibermánuðar gaus Hekla í -------------— menn myrkri” (Lögmanns annáll). Gos þetta hófst 10. júlí og stóð því nær 12 mánuði. — Því fylgdu landskjálftar á Suður- landi, og féll í þeim bærinn, í Skarði hinu eystra. Af öskufall- inu hlaust hallæri og manndauði norðan lands. — Sigurður Þór- miklu lakari arinsson hefir komist að þeirri Hekluelda niðurstöðu af öskulagarannsókn- um sínum, að í þessum Heklu- eldi hafi gosið hvítum vikri og nándir hverar og heit vötn” i rakin saga þess frá upphafi til (Flat. a., 1390). j enda. En hér skal aðeins drepið Hér þrýtur hina gömlu annála á fátt eitt. — Nóttina áður en og um næstu tvær aldir eru ' gosið byrjaði fundu menn snarpa heimildir um1 jarðskjálftakippi, og litlu síðar 'hófst mjór, svartur gosmökkur hátt í loft upp úr fjallinu og 1434. Um þessar mundir er lagði til norðvesturs. Tók þá að getið Heklugoss, er eytt hafi 18 rigna vikri og ösku um næstu þá hafi myndast “efra ljósa lag-j bæi á einum morgni, meðai sveitir. T. d. kom niður vikur- flikki, sem var 2 m. að ummáli, 'í 15 km. fjarlægð frá Heklu, og slífellu, og lagði öskumökkinn í Svipir samtíðarmanna: ýmsar áttir eftir vindstöðu, en, CROMYKO til allra heilla mest inn og aust-1 _______ ur yfir óbyggðir. Austurjöklarn-j Klukkan 17 45 daginn fyrir ir urðu svartir af ösku, og stór- páskana 1946; barði Carl Ham- spjöll urðu á afréttum Rangvell- brQ hinum tuttugu og sex ár3 inga og Landmanna. Oskumökk- gamla forsetaflwmri þjóðabanda- urinn sast oft greinilega ur ^ f síðasta sinn_ Reykjavík. 9. nóv. var hann hærri en nokkru sinni öðru í þessu gosi og náði þá 4370 m. af Heklutindi samkvæmt Fulltrúar þrjátíu og fjögurra ríkja muldruðu eitthvað í barm sinn, sem átti að merkja já og amen. arnes. En hér mun eitthvað mál- ið”, sem rekja má í jarðvegi jiþeirra Skarð eystra Og Dagverð- víða um Norðurland, Miðhál- lendið og uppsveitir Rangár- vallasýslu og Ámessýslu, en fer um blandið, því að Skarð varðj'í 22 km. fjarlægð steinn, sem vó undir hraunflóði 1389—90 ogjl-75 kg. Öskufallið eyddi 5.bæi þykknandi og verður að sama hefir þar verið óbyggilegt síðan. i Landsveit og nokkra í uppsveit- skapi stórgervara í átt til Heklu. Rannsóknir Sigurðar leiða enn fremur í ljós, að í þessu vikur- falli eyddist byggð í Þjórsádal og víðar í uppsveitum Árnes- sýlu. (Sjá áður). — Aðrar heimildir.um Árnessýslu. Mikil spjöll upp di nciuuimui adum.vccim amen Qamla þjóðabandalagið mælingu Björns GunnlaugssOn- tók síðustu andkofin og lognað. ar. Eldstraumar sáust belja í ^ út af> en fyrttu Kfshljóðin Ibreytilegum rásum ofan vestur- heyrðust j hinum nyfæddu Sam. brekku Heklu, en fyrir neðan einuðu þjóðum. Hvert varð bana- þandist hraunhafið út og mjak- mein hins gamla bandalags? telja gos þetta hafa orðið 1439 urðu á afréttum Rangæinga. unum. 14. nóvember hafði aði afram í stefnu á (Gamla-) Líklega trúin á þaðj að mein. Næfurholt. 23. sept. flyði folkið semdir heimsins mundu læknast bæinn og flutti burt með sér af sjálfu sér á meðan læknirinn fénaðinn og alt lauslegt úr hús- fékk gér væran blund_ Ekki er og enn aðrar 1440. 1510 25. júlí hófst Heklugos Hlaup kom í Ytri-Rangá, og bæði hún og Þjórsá báru kynst- ur af vikri til sjávar. Pám dög- Dunur um allt landið 1341. “Kom upp eldur í Heklufelli með óári og öskufalli, og eyddust margar byggðir. Myrkur svo mikið um daga sem um nætur á vetur” (A. regii). — “Tók askan í ökla undir Eyja- °g enn aðrir meiddust. fjöllum” (Skálholts annálar). — “ . . . . sauðfé og nautfénaður dó mest um Rangárvöllu, og eyddi með landskjálfta og ægilegu: um eftir að gosið hófst, rann grótkasti um Landsveit, Rang- j hraunflóð til suðvesturs frá | árvelli, Holt og langt út í Árnes-! Heklu í stefnu á Geldingafell. sýslu. Steinar komu niður á Vörðufelli á Skeiðum, og einn drap mann úti í Skagholti, 45 | km. frá Heklu. Annar maður dauðrotaðist austur í Landsveit*, 1554. Síðar hefir það hraun stækkað að miklum mun og önnur kvísl þess runnið fram austur. Þá má enn fremur telja fullvíst, að í þessu gosi — sennilega eftir miðjan september 1766 — hafi runnið bæði ennþá hægt að ásaka Sameinuðu hraunið umkringt Melfell og tok þjóðirnar fyrir neina slíka of. nú að troðast fram um gil bæjar- tpú ■ nátturulækningum. 4 lækjarins sunnan við túnið í engku heitir stofnunin UNO _ Næfurholti. 19. nóv. var það United Nationg Qrganization - komið fram úr gilkjaftinum nið- Gárungarnir hafa stundum ur á jafnslettu, mjög nálægt þvi, breytt því f n _ NO _ United sem Það endar nu, en hefir þó Nq sameinaðir _ nei! j UNO síðar mjakast örlitlu lengra. Um ,ásaka menn hver aðra um lævíg_ þessar mundir var Næfurholts- legarj heimsvaldasinnaðar fyrir. bærinn rifmn og hefir aldrei slið- ætlani slá hnefanum f borðiðj an verið bygður upp aftur a lþjóta upp úr sætum sínum sama stað. 1 novemberlok la Hringlandahraun! eldurlnn niSri þrjá daga. En hurðum. Maat á ferSinni 1 lok maimínaðar kom og hraunið austur af Hekluöxi; aUan desembermánuð gaus eldi t AndreJ Gl'°m' hinni innri. — Ofsi gossins var,og osku { fjallinU; stundum á- 7 upp eldur skammt frá Heklu og hinni innri. er rússneskt orð og stóð sex vikur. Öskufall var ekki; feikilegur fyrstu vikurnar, og| kaft> en hægði á milli Eftir ara. merkir þruma. brrlev COHTEST /3& CAsff Yiosffo See 'c/euSo Agricultural Representative or Elevator Operator for Details and Entry Forms pfi/Z£Si Sponsored by Brewing & Malting Industries of Canada til skaða, en snarpir og tíðir jarð- skjálftar. 1578. Lítið Heklugos í nóv- embermánuði. Bæir hrundu af jarðskjálfta úti í Ölfusi. 1597. 3. janúar kom upp eld- ur í Heklu með miklum ofsa og stóð fram í marzmánuð, en rauk enn úr fjallinu í júlí. Hekla sýndist öll í báli, og töldu menn 18 eldstróka upp úr henni. Aska féll um mestan hluta landsins. Snarpir jarðskjálftakippir fund- ust í Skálholti í byrjun gossins, og um vorið hrundu bæir af jarðskjálfta í ölfusi. 1619. Um sumarið kom upp eldur í Heklu með skaðræðis öskufalli, og fylgdi því myrkur norðan lands. 1 Bárðardal og sáu menn allt að 18 eldstólpa í einu upp úr fjallinu. Síðan dró heldur úr gosinu, og urðu jafn- vel alger hlé dögum saman. 27. apríl mældist gosmökkurinn 5 km. hár, en varð oft hærri. Aska féll því nær um land allt, og í nærsveitum Heklu hrundu bæir af jarðskjálftum. 4— Árið eftir, 1767, lá eldurinn niðri allan febrúarmánuð og fram yfir miðj- an marz. Þá gaus hann upp aftur í norðanverðu fjallinu með meiri ofsa en nokkru sinni áður. Fylgdi því ógurlegur hávaði og var um hríð að sjá sem allt fjallið stæði í ljósum loga. Síðar, um vorið og framan af sumri, urðu gos- hrinurnar skaplegri og hlé á milli. — Frá ágústlokum og fram í marzmánuð veturinn eft- ir, 1768, mátti heita hlé á gos- um, en rauk þó úr fjallinu öðru mótin sást oft illa til Heklu fyr- ir þykkviðri,. en hún virtist gjósa víðar varð að hætta slætti í viku. | hvoru. 1 marz og apníl sást Hekla Aska barst allt til Færeyja og Noregs. Gromyko fæddist fyrir þrjátiíu og niíu árum síðan í hvítrússn- með mjög stuttum hvíldum fram eskum smábæ Hann var ekki til 20. marz 1846. öskufall varð nema níu ára þegar byltin in mest í Landsveit og Hreppum, braust út en prótetarfskt ætt. en askan barst einmg norður erni> námsgáfur) iðni og astund. um ian* Reykjavik for ekki un ðu hann að sérl óðu með óllu varhluta af henni. Eld- hráefni til þess að vinna úr fl°ð steyptust enn oðru hvoru fyrsta flokks‘ marxískta vöru. ofan ur Heklu og bættust í Gromyko gerði Marx að sér. hraunhafið fyrir neðan. En það grein ginni og lærði aUt eftir var þa, mjOg tekið að storkna og um þann mikla spámann og varð ihætt að breiðast ut. Jarðskjálfta- kennari á hagvísindum. Á fyrstu kippir fundust nokkrum sinn- árunum eftir byltinguna var um i nærsveitunum. 1 lok marz- mikið upp úr þv£ lagt að skapa manaðar dro mjög ur.gosinu. 10. nýja manntegund> “Sovétmann- apitil sast eldur í fjallinu Siðasta sem átti að vera marxist_ sinn, og má heita að þá væri í#k andstæða hins robespíerrska gosinu lokið. Um vorið og sum- draums um dyggðamanninn. arið eftir lagði þó mikla hvíta (“,Sovetmaðurinn.. var> eins og gufu upp úr gígum Heklu, eink- nafnið ^ndir til, stimplaður um fremra stora gígnum, og við með allt Mf hans og við rauk þar upp öskubland- hafði aðeins einn tn að inn mökkur. Hvita gufan sast enn gjósa “reyk um daga og'öðru hvoru neðan ur sveitum ®g 1636. Hekla tók að gjósa 8. maí og var að allt sumarið. Eld- urinn kom upp í mörgum stöð- Heklu um. Öskufall olli grasbresti og fjárfelli. eldi um nætur”. Loks í maímán- uði var gosinu slotað að fullu, en í lok hans fundust þó enn jarðskjálftakippir í nágrenni fram í janúarmánuð 1847. Síðasta stórgosið í Heklu 1845 Lítið gos 1878 möglunarlaust, vel og trúlega. Það er vafiasamt, að nokkur Rússi sé ljósara dæmi um sovét- . , manninn en einmitt Andrej 1878. 27. februar, nálægt Gromyko. nóni kcm upp eldur þar, Sem nu heitir Nyjahraun, milh , ,. ., . ’ f;* , , ,. , ir i diplomataskolann x Kreml, _,,, . , Krakatinds og Krokagiljaoldu. . . . ,,,,, .... 1845. Siðasta gos, sem upp V, ,, , _ vissi hann næsta ktið um verold- , , , . , , , , . , ,fH,Gosið stoð fram í máimianuð og . , ' , , . _ 1693. 13. februar hófst eitt hefir komið í Heklu sjalfn, hofst gást stundum úr Revk' -k ma utan landamerkja Sovet og „A_ hefur Mklega ekki kært sig um hið ægilegasta Heklugos, sem,2. september 1845 eftir algera Þetta yar Mtið Heklugos sér —“t ~ TT-1-1 ® . 6, að vita neitt. Sovet sögur fara af. Gaus fyrst upp ösku mökkur með braki og brest- um og óskaplegri grjót- og vik- urhríð um Landsveit, Þjórsárdal, ofanverða Hreppa og Biskups- hvíld allra Heklueldstöðva í 77 ár. Héldu menn þá í nærsveit var í hans augum lokaáfangi menningar- staklega meinlaust. í byrjun þess i tt , , * , , . * igengu að vísu jarðskjálftar um um Heklu, að hun væn með ollu|alt Suðvesturland, en ollu litlu innar a vegferð mannkynsins. kulnuð og gysi ekki framar. Gos j eða engu tjóni. Einnig breiddist Eftir eins árs nám í utanríkis- þetta stóð sjö mánuði, en var þó hraunið (Nýjahraun) um all- ferðum Sovétstjórnarinnar var tungur. Eyddust þegar 18 bæir eitt af hinum minni og mein-^stórt svæði, en eingöngu gróð-' hann sendur til Washington og þessum sveitum, en flestir lausari Heklugosum. Sohythe ursnautt og ónýtt land. Ösku- gerður sendiráðsritari. Þá leit

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.