Heimskringla - 19.11.1947, Blaðsíða 3

Heimskringla - 19.11.1947, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 19. NÓV. 1947 HEIHSEBINGLA 3. SIÐA nú gefst færi á að koma á fram- færi við landa mína, vildi eg fyrst og fremst segja þetta: Dvöl mín hér hefir í einu og Öllu staðfest þá skoðun, sem flestir þeirra er bezt til þekktu frá öndverðu höfðu, að það var rett af íslendingum að æskja uPptöku í samkundu Sameinuðu bjóðanna. Hvergi á smáþjóð þess svipaðan kost að vekja á sér alheims athygli, sem einmitt hér. Hvergi annarsstaðar er ounnstu þjóð veraldarinnar fenginn sami formlegi réttur, Sem hinum stærstu og voldug- Ustu. Auðvitað er raunverulegt Vakt stærsta ríkisins meira en bins smærsta. En samt sem áður atkvæði beggja er jafngilt. Og Þegar stórveldin hafa leitt sam- au hesta 9Ína í sókn og vörn, þá er það afl atkvæða, sem að leiks- lokum ræður úrslitum. Þá hafa fslendingar jafnt atkvæði þeim þjóðum, sem eru okkur þúsund e®a fimmtán hundruð sinnum fjölmennari. 'Wí er veitt eftirtekt hvernig atkvæðið er farið — mikil eftirtekt. 1 smáu og stóru fylgj- ast smáir og stórir með því af ^estu nákvæmni. Og þegar til lengdar lætur fá allir — ein- staklingar og þjóðir — siína eiukun, fá á sig orð eða óorð. ^eppar, taglhnýtingar, smeikir, bikandi, einarðir, sjálfstæðir, o., s. frv. Sérhver sú smáþjóð, sem ber gasfu til að greiða atkvæði eftir ^a^ufæringu sinni einni, öðlast suiátt og smátt virðingu allra, þ^a þeirra, sem atkvæðið er greitt gegn í þetta skiptið eða kitt. Slíkur orðstír verður aldrei ^etinn til fjár, hvorki beint né óbeint. En því má treysta, að beiðarleg, sjálfstæð smáþjóð, Sem færir sönnur á sjálfsvirð- 'ngu sína með því að þora í aug- UTn alheims að fylgja sannfðer- ln|gu sinni, að undangenginni ^slefnalegri athugun, skapar &er án alls efa virðingu og sam- UÓ, er vel má vera að greiði g°tu hennar til hagkvæmra við- skipta. Við fjórmenningarnir, sem öfum verið fulltrúar Islands á þessu þingi S. þ., höfum reynt aÓ hafa heiður, velferð og virð- lngu fósturjarðarinnar að leiðar- jósi. Sjálfir erum við ekki dóm- um hversu okkur hefir tekizt að þjóna því göfuga hlut- Verki. En tvennt má vera okkur gieðiefni. Við höfum alltaf ver- 1 á einu máli í öllum aðalefn- Utn> °g okkur hefir víða að bor- 1Zt til eyra, að við þykjum greiða atkvaeði eftir sannfæringu okk- ar sjálfra, en ekki annara. Auk þessa er eg nú hefi sagt, °g sem eg tel aðalatriðið, vil eg geta þess, að persónulega tel eg I*1®1, mikinn feng að hafa átt pess kost að kynnast málefnum ng naönnum — þ. á. m. ýmsum ! venjulega fjölhæfur maður. —j mundi prófessor Hagalín, gömi- Honum, fóru öll verk vel úr um skólabróður og fornvini, sem hendi. Honum var sýnt um með^ fylgdi mér þaðan til Isafjarðar, ferð á þeim vinnuvélum sem eins og fyrr getur, og fræddi hann kynntist og skildi bygg- mig bæði um ömefni og stað- ingu þeirra, fékst jafnvel við hætti og skemmti mér með smá uppfyndingar sjálfur. Hann fyndni sinni og skáldskap. Gat hafði yndi af ljóðum og söng og eg því með sanni sagt, með bar gott skyn á það. Hann unni Grími skáldi Thomsen, að föru- nátturunni, einkum viltri og ó- neytið hafði stytt mér leið. — H HAGBORG FUEL CO. H ★ V Dial 21 331 £;Fm 21 331 ' snortinni af manna höndum, — Mörgu þurfti eg liíka að gefa á hvítu, að eg kynni enn að J 1 -v , , . „ „ i draga fisk úr sjó, hvort heldur enda kunm hann goð skil a heiti gaum a hmum sogunku sloðum, væri f • Austur. ^ Vestur- og lífsháttum trjáa, runna og sem við höfðum farið um, og eg , . bloma i hinm fjolskruðugu natt- hafði aldrei aður ferðast um. — að veiðiför þessari> er þakk_ uru her a strondmm. | Feginn varð eg þó eftir þannj látur bæði skipherra ski Hann fylgdist með áhuga, með langa og atburðaríka ferðadag verjum fyrir að mér þess öllu því, sem við bar, ekki að- að ganga til hvílu á “Óðni”, og kost að eins í sínu nágrenni heldur notalegt var það að vaggast i njóta hennar. Eigi var þó hin ánægjulega ferð með einnig í mannheiminum öllum. svefn við bárugjálfur á byrðing,; llóðni„ ei.na ferð mfn sjóleiðis Pétur Bjarnason Peterson 1882 1947 Með P. B. Peterson (en þann- Jón, bóndi í Blaine og Óli, fyrr ig ritaði hann nafn sitt) er horf- j um kennari, býr skamt frá inn af sjónarmiðinu, einn þeirra Blaine. íslenzku athafnarmanna, sem P. B. Peterson var landnáms- með starfi sínu og hæfileikum maður í þess orðs beztu og víð hjálpaði til að auka sóma land-'tækustu merkingu ans hér í norðvestur homi eins vegna þess að þau urðu ör- Washingtonríkis. lög hans, heldur einnig af innri Myndaði hann sér ákveðnar eins og í gamla daga. skoðanir á málefnum mannanna Þegar við risum úr rekkju og var reiðubúinn að segja þær næsta morgun, vorum við komn- skoðanir fyrir hverjum sem var. ir langt vestur með Ströndum, Skipaði hánn sér eindregið í og ihafði “Óðni” skilað vel í átt- flokk vinstri manna í flestum jna, þó nokkrum vindi væri móti efnum. Kappsmaður var hann í að sækja. Eftir því sem vestar orðasennum og ómyrkur í máli dró og betur varð notið útsýnis ef því var að skifta. Blíðmæli og til lands, varð mér starsýnna á smjaður voru honum viður- fjöllum krýnt og svipmikið land styggð, en þögult viðmót hans jg á þeim slóðum, er minnti mig sagði skýrast til um það, hvort mjög á mína hugumkæru Aust- hann hafði tekið mann inn í vina firði. Eigi hreifst eg minna af hóp sinn eða ekki. Þeir virtu hrikadýrð landslagsins, þá er Pétur mest sem þektu hann Hornstrandir blöstu við augum, bezt. | og hefir sú útsýn, og ferðin öli Pétur lézt hinn 17 maí, 1947, fra Hólmavík til Isafjarðar með eftir harða og langa baráttu við “Óðni” rifjast upp við að endur ekki að-| dauðan, sem hann tók þó með lesa á ný hið merkilega og prýði karlmensku ró þegar sýnt var að lega rit Þorleifs Bjarnarsonar hann (dauðinn) mundi sigra. I kennara, Hornstrendingabók, ! sem lýsir þeim sérstæða og stór- Beztu þakbir tynr marga a landshluta og þcirri glaða og goða stund saman, ætt-. hörðu og hetjulegu baráttu. sem i þar hefir verið háð fyrir lífinu, j af mikilli þekkingu og djúpum bróðir og vmur. margs að minnast Hann var fæddur 4>október, hneigð. Ónumin lönd, óruddir 1882 í Norður-Dakota. í vegir og hillingar fegurstu fram- Foreldrar hans voru Bjarni| tíðarlanda, heilluðu huga hans, Pétursson, Guðmundssonar á og heimtuðu krafta hans í sína Rangárlóni, Jökuldalshreppi og þjónustu. Hann sá glöggt, að ný kona hans, Þóra Sigríður Jóns-( framleiðslutæki kröfðust nýrra dóttir, ættuð úr Núpasveit í N.,: aðferða í viðskiftalífinu, nýs hvegja þjg með þessum Góðlín Þingeyjarsýslu, er síðast bjuggu þjóðskipulags. Nýrrar menning-, um eftir stephán okkar G.: í Blaine og dóu þar fyrir all-j ar, nýrrar trúar. Á öllum þessum landnemi! Hvar sem þit öndvegi er, Það verður í hinu nýja landnámi sem framundan er. Finnst mér nú vel við eiga að ‘En af mér. mörgum árum síðan. | sviðum var hanns hinn heil- Þar, í N. Dak., lifði hann steypti og sjálfum sér samkvæmi bernsku og æsku ár sín og þar landnámsmaður.. giftist hann fyrri konu sinni,! Eitt af hinum öflugustu sam- Halldóru Benedictsdóttir, Gísla-' vinnufélögum hér á ströndinni sonar, og byrjuðu þau þar bú- er The Washington Co-Oper-( En landnámi fimtíu ára. skap. Eftir árs búskap þar fluttu' erative Egg and Poultry Assoc-' f Quðs friði, þau til Saskatchewan í Canada,1 iation.Hvern hlut Pétur hefir átt; A. E. K. (1902) og námu land nálægt í þeim félagsskap verður skýrt; ----------- Elfros. Árið 1908 eða 1909 tóku séð af ummælum félaga hans>| KVEÐJA TIL ÍSLENZKRA skilningi. Gerðist nú ekkert — sögulegt um sinn, en nú fór að draga að því atvikinu, sem mér varð æfintýralegast og er minn- isstæðast úr umræddri ferð. Þegar kom á Fljótavík milli Sem ákváðu stormur og bára — Kögurs og Hvestu, segir Eiríkur Hljót þakkir og lof! Ekki letrað skipherra við mig, að þar sé tíð þau sig upp þaðan og fóru til eins og þau komu fram í blaði | Blaine, Washington, þangað sem; “Chick News”, fyrir júní 1946. foreldrar Péturs voru þá kom-| Fylgja þau hér með nokkrum úr- in. Þá var land alt þar vaxið fellingum: risa skógi, mest furu og sedrus- “This month we pay tribute^ við. Vann hann við ,að fella hinj tj Mr. P. B. Peterson, who has 1 miklu sedrustré, sem uxu á landi1 served continuously on the föður hans, og sag^ þau í búta' Board of Directors, from Marchj er síðar voru klofnir í þak- 1925, until the spón. Eftir eitt ár hvarf hann aftur til Elfros. Hafði hann þar þá um: President of tíma hótel og billiard stofu, fyr- from August SJÓMANNA Minningar og hugleiðingar Eftir próf. Richard Beck Framh. | Komum við bílleiðis frá i Hvammi ií Norðurárdal til Annual Meeting on the third Hólmavíkur um miðnæturskeið Tuesday in August. He was ice> , bhðasta vegrj; og verð eg lang- minnugur komunnar þangað í time of the on the third um fiskisælt, og svaraði eg á þá leið, að gaman hefði nú verið að renna færi, og vita hversu til tækist. Skipherra, sem ekkert lét ógert til þess að gera mér ferðina sem ánægjulegasta, taldi engin tormerki á því, og var nú “Óðinn” látinn staðnæmast, en veður var gott. Handfæri voru | fyrir hendi, og klæddumst við I Hagalín nú sjóklæðum. Sveip- aði hann sig olíusvuntu mikilli, og var nú bæði vígamannlegur og sjómannlegur, enda er hann gamall skútumaður, og þaul- kunnugur sjómennsku og sjó- I mannalífi, eins og hinar mörgu I snjöllu sögur hans um þau efni i bera órækt vitni. Sjálfur klædd- e^rnskunnum skörungum — er a þingi Sameinuðu þjóð- anna. Eg hefi með því öðlast uýja innsýn í margt, sem miklu ^Ptir, og eg geri mér vonir um viðkynning okkar fjórmenn- nganna við áhrifamenn annara Pjóða, getj ef til vill sjðar orðið s andi til gagns. Að lokum vil eg aðeins segja a > að þyki einhverjum, sem eS hefði þarfari störfum að §egna heima en hér, svara eg því , ’ a® oft dvelur hugurinn við °rðugleika, sem framundan eru í stjómmála- og atvinnulífi s endinga. Af því leiðir, að ^ettist eg ekki eiga hér nokkurt -hdi, myndi eg löngu kominn starfs heima í ætthögunum. I Guðs f'riði! the Association u,.na ~---, J ...........-o— 1925 until last 1R1 miönœtursolarinn.ar 0g , + retmkánu sem es hafði ir utan búið. Enn brá hann ser, year. For many years he served hurfu mér þá á hug ljóðMnur nutt mér um haf vestur á Kyrrahafsströnd ogj as Chairman of the Breedmg, KlettafjallaskáldsinS; sem aldrei *lutt “ f ™™sninslunnl keypti þá heimili i Blame. Ekkil Farm Committee Many of tiie, j di sumar. og sóldýrð ættJ « ^' iýðveldisdaginn dvaldi hann þo lengur þar ennlpractices carned on at the. lanf5sins fremur en flest önnurl a .,P“^°llu:n iy 8 eitt ár að þessu sinni og fór aft Peterson • átti jafnframt lþann fágæta hæfi- j {rægri'yfirhöfn. Það kom einnig ^stur viðskiftavinur: Mig antar eitthvað til þess að róa taugarnar. ■högræðingurinn: En eg er enginn læknir, eg er löfræðing- ol Teit el vel. Mig vantar hjóna- sktlnað. ur til Sask. Um þetta leyti, eða árið 1914, missti hann fyrri konu sína. Flutti hann þá skömmu 9Íðar alfarinn vestur til Blaine. Næsta ár fór hann norður til Canada og nám land fyrir norð- an Vancouver á eyju einni er nefnist Campbell Island. Um þessar mundir giftist hann seinni konu sinni, Grace Stapp, skozkri að ætt. Bjó hann þar nyðra um 5 ár og starfaði þá mest að skógarhöggi og fiski- veiðum. En þá flutti hann aftur til Blaine 1922 og settist að á heimili því er hann hafði áður keypt þar. Bjó hann þar til dauðadags og þar býr ekkja hans enn. Fyrir utan ekkjuna /lifa hann 5 börn: Olive (Ólöf), gift Óla Laxdal og búa þau í Mt. Vernon, Washington; Barney (Bjarni), í Blaine; Benny (Ben- edict), giftur og býr í Blaine. Þessi börn, sem nú hafa verið talin eru börn fyrri konu hans. Tvö börn af síðara hjónabandi hans eru: Lee, giftur og býr í Blaine og Oma, Mrs. Hay, býr í Bellingham. Enn fremur lifa hann 8 barna-I>örn og 2 bræður “-----A story of Mr. Peter- sons work with the Association would not be complete without orða. relating how he and six of his neighbors — Thorir Bjornson, K. J. Brandson, J. V. Eriskson, Grover Vogt, Chris Sorro, H. B. Johnson — built the early Blaine hatchery, and then turned it over to the Whatcom County Co- operative Hatcheries for the - “ | fljótt á daginn, og reyndist skip- mynd sinni búning odauðlegra herra sannspár um fjskisældina á Fljótavík. Eg var eigi fyrr kominn í botn, en eg setti báða öngla mína í fisk, og hafði Hag- alín sömu sögu að segja. Dróum við hátt upp í tug fiska hvor um sig á stuttri stund og suma all- væna, og þóttumst hafa sýnt það, að við værum enn hlut- Fjarst í eilífðar útsæ vakir eylendan þín: nóttlaus voraldar veröld, þar sem víðsýnið skín. Óðinn” beið okkar félaga ferðbúinn og tóku þeir Eiríkur í Islandsförinni. Eftir að hafa mætt frábærum viðtökum af hálfu Isfirðinga og Frh. á 7. bls. BARLEY GROWERS h Get YOUR MONTCALM barley SEED NOW 11KGISTK11151) montcalm Malting Barley gives you • bigger yields • better QUALITY MORE MONEY only. — — — — Whatcom County members will remember “Pete” as one who . , .... , .___| iciuuuum u6 t"-** | gengir, ef í það færi. Var ferð- cost of buildmg and equipment^ Kristófersson skipherra og skip- inni nú haldið áfram tU lsafjarð. alwavs' veríaf hans okkur tvem,4,ond-iar „g (aldi eg mlg mann að * ’ !»”■ Var skemmtilegt að halda melrl þar sem eg haf5i lagt a . . .. , f ”„°l út SteingrímsfjörS í næturdyrS- þor5 með mér 4 og gave h,s t,me w.llmgly inni, og séust veiSiskip l,ar a v,S fannst n- horft djarf. best ^nterests of all poultry- og dreif sv0 aS n4 tok hlnn . ^ v“stfir5ingai fyrst men' „. gamli sjómannshugur að vakna , Var búinn að sýna það svart Slíkan vitnisburð hefði Petur hrjósti mér. En langur dagur var eignast á hverju því svæði, sem að baki, því að hinn ágæti bíl aðal starf hans hefði legið. Hann stjóri minn, Sófus Bender, hafði Thit emergeney announeement interted by the BARLEY IMPROVEMENT INSTITUTE Spontored by the Brewing and Mtlting Industries of Canade var meðlimur Fríkirkju safnað-| keyrt mig frá þwí snemma dags arins í Blaine frá byrjun og í af Akureyri suður í Borgarfjörð safnaðarnefndinni um nokkurtj og allar götur vestur um Dali skeið. Einnig tilheyrði hann til Hólmavíkur í einni lotu. — Frímúrara reglunni. Hann var Hafði hann reynst mér um alit höfðingi í lund og vildi ógjarn-| hinn prýðilegasti ferðafélagi, á- an láta sinn hlut vera minni en samt með frænda mínum Ey- annara hvar sem hann almennum málum. Prófið kornið að gróðrarmagni Það er mjög áríðandi að vita frjómagn hverrar korntegundar. Umboðsmaður þinn fyrir Federal ráðstafar prófuninni kostnaðar- laust. f#X ft ii tók á steini Jónssyni alþingismanni er ! var með í ferðinni suður að Pétur var í raun og veru ó- Hvammi í Norðurárdal, og Guð • ts FEDERHL GRHIIl LimiTED

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.