Heimskringla - 19.11.1947, Blaðsíða 8

Heimskringla - 19.11.1947, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIM SKRINGLA WINNIPEG, 19. NÓV. 1947 FJÆR OG NÆR MESSUR t ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM j Messur í Winnipeg Guðsþjónustur í Winnipeg n.k. sunnudag fara fram í Fyrstu Sambandskirkjunni með vana- legu móti, á ensku kl. 11 f. h og á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnu- dagaskólinn byrjar kl. 12.30. — Allir foreldrar eru góðfúslega beðnir að senda böm sín á sunnudagaskólann á þeim tíma. ♦ ♦ * Matarsala Hjálparnefnd Sambandssafn- aðar efnir til sölu á heimatilbún- um mat í samkomusal kirkjunn- ar á Laugarlaginn kemur, 22. nóvember kl. 2. e. h. Salan held- ur áfram að kveldinu og skemtir fólk sér þá einnig við spil og veitingar. Allskonar matvæli; slátur, rúllupilsa, o. s. frv. er á ROSE TIIEATRE —SARGENT «S ARLINGTON— Nov. 20-22—Thur. Fri. Sot. MARSHALL THOMPSON GEORGE TOBIAS "GALLANT BESS" ADDED "SLIGHTLY SCANDALOUS" Nov. 24-26—Mon. Tue Wed. KATHERINE HEPBURN RQBERT TAYiLOR “'UNDERCURRENT" ADDED "FOLLIES GIRL" HUGSAÐ HEIM (Gefið í Heklusjóð) Mrs. Rögnv. Pétursson, 534 Dominion, St. Wpg. __ $25.00 Áður ____$335.00 ATTENTION! CELOBRIC SIDING An imitation Brick Siding, % inch thick with tar seal back. Comers to match. Cement and naiís also supplied. Now Available — For Immediate Delivery Home Builders Supplies & Lumber STADACONA & GORDON — WINNIPEG, MAN. PHONE 502 330 Complete Line of Builders‘ Supplies Látið kassa í Kæliskápinn WyifOlA Alls $360.00 boðsstólnum og um leið og fólk en er að fá góðann mat á rýmilegu Mrs. Green, verði, þá er það einnig að styðja Saskatoon. líknar starf hjálparnefndarinn- ar. Ársfundur deildarinnar ‘Frón’ verður haldinn í G. T. húsinu á mánudaginn 1. des. n. k. kl. 8.30 e. h. ' j Á fundinum fer fram kosning Angus de Mille Cameron. Brúð- embættísmanna til næsta árs. guminn er sonur Mr. og Mrs. Einnig hefir verið tilkynt, að Hákon Kristjánsson í Wynyard. tillaga um að hækka ársgjaldið brúðurin er dóttir Mr. og 1]m einn dollar á ári fyrir afnot enskra hjóna í af bókasafninu, verði lögð fyrir i fundinn. Nefndin. Mr. Kristjánsson stundar nám * * * við McGill háskólann í Montreal Þann 15. nóv., voru gefin sam- og er að búa sig undir próf fyrir an í hjónaband í lútersku kirkj- doktors nafnbót efnafræði. * ■» * Gjafir til Sumarheimilis Isl. Gifting Laugardaginn, 8. nóvember, fór fram giftingarathöfn í Unit- ara kirkjunni í Montreal Church barna að Hnausa, Man of the Messiah, er Amþór Mar- Kristjánsson og Phyllis ino Green vom gefin saman í hjóna- band af presti kirkjunnar, Rev. ' 1 minningu um Bergþór Bjöms- son, dáinn 24. maí, 1947. Frá íslenzka Kvenfélaginu í Leslie, Sask., ________ $5.00 Með kæru þakklæti Margaret Sigurðson 535 Maryland St. Wpg. tegund STRÁBERJA BARON SOLEMACHER. Þessi óvið jafnanlega tegund, framleiðir stærri ber úr hvaða sæði sem er. Blómgasl átta vikur frá sáningu. Ræktun auð- veld. Greinar (runners) beinar og liggja ekki við jörðu, framleiða þvi stór og mikil ber. Hafa ilm viltra berja. Asjáleg pottjurt og fín i garði. Sáið nú. Pantið beint eftir þessari auglýsingu. (Pakkinn 25c) (3 pakkar 50c) póstfrítt. FRf—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1948 Stœrri en nokkru sinni fyr 30 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Skírnarathöfn Skímarathöfn fór fram að unni í Selkirk af sóknarpresti þar, að mannfjölda viðstöddum, Wilfred Halldór Erikson, Sel- kirk, og Ethel Thompson, sama staðar. I Við giftingunna aðstoðuðu Victor E. S. Erickson, bróðir brúðgumans og Alice C. Moor. Brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. J. E. Erickson, Selkirk, en brúðurin er af enskum ættum, frá Ochre River, Man., Vegleg veizla var setin á Star Hotel, East Selkirk, af stórum hópi aðstandenda og vina, að AUT0 KNITTERS Money Maker for Winter Evenings’ NEW MACHINES — 60 & 80 needle cyMnders $80.00 Machines good as new — 60 and 80 or 100 needles ..__$52.50 $57.50 One cylinder with or with- out ribber $27.50 $32.50 $37.50, $39.50. Wist steel cylinder ---------$37.50 Western Sales Service 290 Graham Ave. Winnipeg KARMkóR mmm i wimipeií Skemtisamkoma til styrktar Agnes Sigurdson í GOODTEMPLARAHCrSINU MANUDAGSKVÖLDIÐ 24. NóVEMBER, 1947, KLUKKAN 8.15 Söngstjóri: SIGURBJÖRN SIGURÐ9SON Við hljóðfærið: Einsöngvari: Gunnar Erlendsson Elmer Nordal I. Ó, guð vors lands O, Canada Ávarp forseta II. 1. Á Veiðiför____________________ O. W. Udden 2. Söngfuglarnir ------------------O. Lindblað 3. Vorið kemur __________________ H. T. Petschte 4. Ólafur Tryggvason______________F. A. Reissiger III. Einsöngur: «Elmer Nordal Á Sprengisandi_______________ Sigvaldi Kaldalóns Invictus _______________________-___. Bmno Hahn IV. 1. Fyrst eg annars hjarta hræri_Radds. J. P. Cronham 2. Vögguljóð _________________ Jón Friðfinnson 3. Vor —__________________________ H. M. Swan 4. Stormur lægist------------------- Oscar Borg Einsöngur: Elmer Nordal V. Leiklþáttur ______ _. _____ Ken Babbs skopleikari VI. 1. Kirkjuhvoll______________Bjarni Thorsteinson 2. Þrá ________________________ Sigfús Einarsson 3. Kveðja ____________________W. Th. Söderberg 4. ísland ögrum skorið Sigvaldi Kaldalóns God Save the King DANS! Aðgöngumiðar fást hjá Davíð Bjömssyni, 702 Sargent Ave. og við innganginn. — Verð 75c. heimili Mr. og Mrs. Th. W. Thor- miaga afstaðinni. finnson í Wynyard s. 1. sunnu- Ungu hjónin setjast að í Sel-1 dag, 16. nóvember, er séra Phil- kirh ip M. Pétursson er þá var stadd- * * * ur þar vestra, skírði Judith Ann 5ttast ag borða Fljót varanleg dóttur Mr. og Mrs. Thorfinnson, g„nn hjálp vtg súru meltingar- og William Derrik, son Mr. og j vind-uppþembingi, brjóst- Mrs. William Albert Toovey, sviga) ghollum súrum maga með sem eiga einnig heima í Wyn- „Golden stomach Tablets”. 360 Yard- pillur $5.00; 120 pillur $2.00; 55 Mrs. Thorfinnson hét skírnar- pillur $i.oo. í öllum lyfjabúð- nafni Guðfinna Fjóla Amason, um og megaiadeildum. og Mrs. Toovey, Sigríður Aðal- * * * heiður Axdal, ibáðar íslenzkar Föstudaginn, 7. nóv, var Stef-, að ætt eins og nöfnin benda til. án lHaraldur Bergson fyrir slysi á hominu á Bannatyne Ave. og Albert strætis. Hann var fluttur á Almenna sjúkrahúsið og and- aðist þar daginn eftir. Mr. Berg- son var 57 ára að aldri, er hann lézt. Hann átti heima mestan hluta æfinnar í Winnipeg, síð- ! ast í Elsinore Apt., Foreldrar hans voru þau hjónin Jón og Margrét Bergson, en kona hans var Bertha Gísladóttir Jóhnson, fædd í Reykjavdk, alin upp í Seyðisfirði. Fósturson áttu þau hjónin, Stephen Philip Bergson, ] nú í sjóhernum. Hinn látni var | lengi starfsmaður hjá Artic Ice 1 félaginu. Hann þjónaði í hinum | tveimur veraldar-styrjöldum. Mr. Bergson var góður hermað- i ur, prúður í framgangsmáta, stiltur maður og hjartagóður. Hann var jarðsunginn af séra Rúnólfi Marteinssyni, miðviku- daginn, 12. nóv., og fór athofnin fram í útfararstofu Bardals og í Brookside grafreit. Allstór hóp- ur fólks var þar viðstaddur. R. M. Charles Thorson, skopmynda- teiknari, hefir verið undanfarna víku að sýna myndir í listmynda- sal Eaton’s-ibúðarinnar. — Hafa myndir hans vakið mikla athygli og þótt fmmlegar; af bók er hann hafði gert handa bömum, seldist alt upplagið undir eins. * * * 1 Canada verða gefin út frí- merki með mynd Elizabeth prinsessu, til minningar um gift- ingu hennar. Þau verða í póst- hús hér komin 15. jan. 1948. * * * Eldri maður óskar eftir her- bergi; fæðis æskt í sama stað, en það er þó ekkert aðalatriði. Heimskringla vísar á. * * * Hlustið á leikinn “Occupa- tion: Housewife”, á föstudags- kvöldið, kl. 10.30 frá útvarpstöð CKRC. Elissa Laudi, leikkona, tekur þátt í leiknum, sem er um efni sem húsmæður varðar um! * * * Hannes J. Pálmason yfirskoð- unarmaður reikninga, biður Heimskringlu að geta þess, að hann hafi nýlega flutt skrif- stofu sína, og sé hún nú að 506 Confederation Life Bldg., Wpk. Sími 94 686. iSkal Islendingum bent á, að hann gerir verk sitt ekki einungis rétt og vel, heldur einnig á sanngjömu verði. * * * Bækur eru bezta jólagjöfin Úrval af nýjum, góðum ís- lenzkum bókum, hentugar til allskonar tækifæris gjafa. Bjömsson Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg Brazeau Briquettes $17.20 "Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgógn, píanós og kœliskópo önnumst íillan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson. eigandi PHONE 31 477 RIVERVIEW TRANSFER Furniture ★ Refrigerators Baggage BEST LOCATED TO SERVE THE WEST END 629 ELLICE AVENUE 5 Trucks at your service Auglýsing í búðarglugga á Portage Ave. hljóðar svo: “Vant- ar búðarstúlku, virðulega í allri framkomu, fram yfir jól.” * * * Karlar og konur! 35, 40, 50, 60. Skortir eðlilegt fjör? Þykist gömul? Taugaveikluð? Úttaug- uð? Þróttlaus? Njótið lífsins til fulls! Takið “Golden Wheat Germ Oil Capsules”. Hjálpa til að styrkja og endurnæra alt líf- færakerfið — fólki, sem afsegir að eldast fyrir tímann. Biðjið um “Golden Wheat Germ Oil Capsules”. öðlist hraust heilsu far. 50 capsules, $1. 300, $5.00. í öllum lyfjabúðum. MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegl Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Saínaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: islenzki söng- flokkurinn á hverju föstú- dagskveldl Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talsimi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendux M1MNIS7 BETEL í erfðaskrám yðar Stúkan Skuld, heldur fund á venjulegum stað og tíma, 25. nóv. 1947. Munið eftir að koma á fund. Utanáskrift mín er: H. FRIÐLEIFSSON, 1025 E. lOth Ave., Vancouver, B. C. Nýjar bækur til sölu: Fyrsta bygging í alheimi Friðarboginn er fagur Eilífðarblómin Ást og Kærleiki Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud., 23. nóv. Ensk messa kl. 11. árd. Sunnudagaskóli á hádegi. Islenzk messa kl. 7. síðd. Allir boðnir velkomnir S. Ólafsson * * * Varanleg hjálp við gigtar- verkjum, liðagigtar — þjáning- um og taugakvölum. “Golden HP2 Tablets” hæla þúsundir er þjáðust af útlima gigt, bakverk, sÞirðleika í liðamótum, fótleggj- um, handleggjum eða herðum. Takið “Golden HP2 Tablets” (eina pillu 3—4 sinnum á dag í heitum drykk) og öðlist fljóta og varanlega heilsubót nú þegar. — 40 pillur $1.25; 100, $.250. — í öllum lyfjabúðum. The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Churoh will meet Tuesday Nóvemher 25th. at 2.30 p. m. in the church par- lors. * ♦ ♦ Síðastliðinn laugardag, 15. nóv. fór fram hjónavígsla, að heimili þeirra hjóna Thorkells og Jóhönnu Sveinsson, 1588 Wolsley Ave. hér í borg. Brúð- hjónin voru Walter George Jenkins, til heimilis í Winnipeg og dóttir þeirra, Mrs. Halldóra Hawes, ekkja hermanns er lézt í Hong Kong. Hjónavígsluna framkvæmdi séra Rúnólfur Marteinsson. Vitn in voru Mr. John Clarke og Miss Lilian Sveinson. Veizlufólkið var allstór hópur ættingja og annara vina brúðhjónanna. Rausnarleg máltíð var fram- reidd og mikil var gleði meðal veizlugesta. Brúðhjónin lögðu af stað daginn eftir vestur til Victoria í British Columlbia, og þar verður heimili þeirra. ZJilvalin 3fóla=gjöf Jólin nálgast. — Dagana fer þá að lengja, sólin að hækka. Flestum er svo farið að þeir vilja gefa vinum sínum ein- hvern hlut sem þeir geta átt og metið. — Stundum er erfitt að ákveða hver sá hlutur eigi að vera. — Allir vilja lesa Heimskringlu. — Bezta jólagjöfin er einn eða fleir: árgangar af Heimskringlu. — Sendið oss nafn og áritun viðtakanda, og $3.00 — $5.00 fyrir tvo árganga, — og vér skulum sjá um að Heimskringla verði send á hverri viku. Með fyrstu sendingunni verður jóla-kort með tilhlýðilegri áritun og nafni gefandans. Þetta er bezta jólagjöfin. THE VIKING PRESS LIMITED 853 Sargent Ave. — Winnipeg, Canada EYÐUBLAÐ FYRIR OFANSKRÁÐA GJÖF Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg. Gerið svo vel að senda Heimskringlu til: Nafn --------------------------------------- Áritun ________ i Innlagt fyrir eitt ár $3.00 — tvö ár $5.00. Nafn gefanda________________________________ Áritun

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.