Heimskringla - 12.06.1957, Síða 3

Heimskringla - 12.06.1957, Síða 3
WINNIPEG, 12. JÚNf, ,1957 3 SÍÐA HEIMSKRINGLA HRtFANDI SAGA UM ÓGLEYMANLEGA EIGIN- KONU REBECCA RAGNAR STEFANSSON ÞÝDDI -----r' Eg gat fundið það á vöðvum Maxims undir handlegg mínum að hann var að reyna að stilla skap sitt. Einhverra hluta vegna var þetta tal um heilsufar hans og útlit honum ekki að skapi, og reitti hann jafnvel fcil reiði, og mér fannst það smekklaust af Beatrice að setja sig út til að halda áfram um þetta efni, og gera svo mikið úr því. “Maxim er mjög sólbrenndur’’, sagði eg feimnislega, “það hylur fjölda synda. Þið hefðuð átt að sjá hann í Venice, neyta morgun verðar úti á svölunum, beinlínis til þess að geta sólbrunnið sem mest. Hann heldur að það geri sig fallegri.” Allir hlóu, og hr. Crawley sagði: “Það hlýtur að hafa verið dá- samlegt í Venice, á þessum tíma árs, frú de Winter?” “Já,” sagði eg, “við fengum vissulega unaðslegt veður. Að- eins einn slæman dag, var ekki svo, Maxim?” Samtalið beindist nú til allrar hamingju, frá heilsufari hans, til ftalíu og veðurblíðunnar þar, og það var miklu öruggara umtals efni. Maxim, Giles og Beatrice ræddu eftir það um bíl Maxims, og herra Crawley spurði hvort það. væri satt að “gondolas ’ gengu ekki lengur eftir skurðun um, heldur vélabátar. Eg held ekki að honum 'hefði verið það hið minnsta áhugamál þó að gufuskip hefðu verið notuð þar, hann var aðeins að hjálpa mér með þessu, það var hans tillag til þess að beina samtalinu f rá heilsufari og útliti M'axíms, og eg var honum þakklát fyrir að leg6Ía mer lið. “Jasper þarf að hreyfa sig meira”, sagði Beatrice, og ýtti /ið rakkanum með fætinum; — “hann er að verða alltof feitur, og hann er tæplega tveggja ára. Hverju elurðu hann á, Maxim”? “Mín kæra Beatrice, hann lif ir, nákvæmlega á því sama, og er nákvæmlega eins uppalinn og þinir hundar,” sagði Maxim. — “Vertu ekki að reyna að láta aðra halda að þú hafir meira vit á hús dýrum en eg.” “Hvernig geturðu, drengur minn, haldið því fram að þú vit- ir hverju Jasper hefir lifað á þegar þú ert búinn að vera meira en tvo mánuði að heiman? Þú þarft ekki að segja mér að Frith hafi farið með hann ofan að garðshliðunum tvisvar á dag. Þessi hundur hefir ekki hlaupið eða hreyft sig úti í fersku lofti svo vikum skiftir. Það er auð- velt að sjá af háralaginu’. “Eg vil heldur að hann sé eins | og hann er en að hann líktist i þessum hálfsvelta hund-vitfirr- ingi þínum”," sagði Maxim. “Ekki svo mjög skynsamleg at hugasemd þar sem Lion vann tvenn fyrstu verðlaun í Croft’s- veðhlaupunum í síðastliðnum febrúarmánuði”, sagði Beatrice. Samlyndið var farið að grána aftur, eg tók eftir hvernig Max im klemmdi saman varirnar, og eg fór að hugsa um hvort bræð- ur og systur þráttuðu og jöguð- ust æfinlega svona, öðrum við- stöddum til sárra óþæginda og leiðinda. Eg óskaði að Frith vildi koma og láta okkur vita að hádegsiverðurinn væri tilbú inn. Eða yrð hljómsterku klukk unni hringt? Eg vissi ekki hvern ig neitt var haft í Manderley. “Hvað búið þið langt í burtu frá okkur?” spurði eg, og sett- ist niður hjá Beatrice. “Við erum fimtíu mílur héð- an, góða mín, í næsta fylki, hin- um megin við Trowchester, veiðisvæðin eru miklu betri hjá okkur. Þú verður að koma og dvelja tíma hjá okkur, þegar Maxim getur ssð af þér. Giles mátt ekki taka þér neitt til hvað iánar þér reiðskjóta.” ! eg segi. Eg ann Maxim mjög “Eg er hrædd um að eg geti mikið, þó að okkur komi saman ekki tekið þátt í dýraveiðum”, eins og hundi og ketti, þegar játaði eg, “eg lærði að sitja á íundum okkar ber saman. Eg hesti þegar eg var barn, en að- [ óska ykkur alls góðs. Við vorum eins mjög lítið, eg man ekki mik öll mjög kvíðandi yfir honumj um þetta leyti, fyrir árá síðan, en auðvitað þekkir þú alla sög-| Professional etnd Business - Directory—=— I xð efir því”. “Þú verður að byrja á því aft- una Við ur , sagði hun, ‘þu getur ekki , , i 'íx 'lí - -. - , , V1ð vorum nu komin ínn i buið uti i sveit an þess að kunna , * , , i.' i borðstofuna, og hun sagði ekkert > ao sitja a hestbaki, þu mundir „ . i i ■ ;. v. x i-' .,_• * meira, þvi að»þionamir voru þar ekki vita hvað þu ættir að gera . , . . . . F. | u,- A/f ; • x \.' 'i i °S Karlmennirmr voru einnig við þig. Maxim segir að þu mal- v * . ... komnir ínn, en þegar eg settist ir. Það er auðvitað mjog gaman ,s , , v , • , x ... mður, og breiddi ur pentudúkn að þvi, en það er engm hkams- .. I i • 'K - , - , . , , - um minum, undraðist eg yfir þjalfun 1 þvi, er ekki svo? Það , . . ,. . , * - ; • |hvað Beatnce mundi segja ef að 7 °S r.gm„gar- Mn gerð. « a6 deg., þegar ekkert betra er haegt g vissl ebkert um þeUa að gera • ! ár, engar skýringar á slysinu “Mín kæra Beatrde, við eruni'sem vildi til þarna niðri á VQgn nú ekki öll eins sólgin i að veraj um> að Maxim þagði yfir þeim eitthvað að hamast úti undir beru hlutum, og að eg hefði aldrei— j lofti eins og þú”, sagði Maxim.|og mundi aldrei spyrja hann “Eg var ekki að tala við þig, hieins því viðvíkjandi. drengur minn. Við yitum öll að! .,, þú ert hæzt ánægður með að’ AUt for betur fram yflr borð gutla eitthvað við Manderley! um en eg hafðl Þorað að gera mér I * , , , , r , , • vonir um. Það voru litiar stæl- garðana, þar sem þu þarft aldrei ur eða sundrurþykkja, eða Bea- trice var ef til vill farin að sitja ofurlítið á sér að síðustu, og Oífice Phone 924 762 Res. Phone 726 115 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment Thorvaldson Eggertson Bastin & Stringer Lögfrœðiagai Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St Sími 928 291 Frá? Vini Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 932 934 Fresh Cut Fiowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken að fara þér harðara en fót fyrir fót.” “Eg er líka ákaflega hrifin af, göngutúrum”, sagði eg fljótt,!ekki ems hvassyrt> a« niinnsta “eg er alveg viss um að eg munjkoStÍ sPJöllllðl1 hún °g Maxlm aldrei þreytast á að reika um saman um margt vtðvíkjandi Manderley-landareignina, og eg M^derley, hestana hennar, garð get fengið mér útibað líka, þeg- ar veðrið hlýnar’. ... e . ■ , ^ , . - • | vinstri handar fra mer, helt uppi Þu ert bjartsýn, væna mm ,1 rr sagði Beatrice, “eg get tæplega léttU samtali Vlð mlg Sem eg Var munað eftir að nokkur færi hér honum þakklát fyrir, þar sem nokkurn tíma í sjóbað. Það er það var aðeins uni daginn og veg allt of kalt, og mölin í f jörunni inun. °S kom mer ekkl 1 nemn CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors oi Fresh and Frozen Fisb 311 CHAMBERS ST. Office Ph. SPruce 4-7451 A. S. BARDAL LIMITED selur likkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legstelna 843 SHERBROOKE ST. Phone SPruce 4-7474 Winnipeg ■ nn, og vini sem bæði þekktu, og Frank Crawley, sem sat tU M. Einarsson Motors Ltd. Buying and Selling New and Good Used Cars Distributors for FRAZER ROTOTILLER and Parts Service 99 Osborne St. Phone 4-4395 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Finandaí ' Agents SfMI 925061 Crown Trust Bldg., 364 Main St, Wpg. of grófgerð.” vanda. Giles hafði meiri áhuga Eg mundi ekki setja þaö fyr fyrir matnum ®n samtalinu. þó ir mig”, sagði eg, “eg er hrifin að hann með koflum v>rtist muna af sjóböðum, svo framarlega sem eft'r. ^V1 að eg vfr fil’ og talaðl straumföllin eru ekki of þung. Þa eltthvað 1:11 mín. Er öruggt að baða sig i vogn-[ “Sami matreiðslumaðurinn llmi> J geri eg ráð fyrir, Maxim?” sagði Enginn svaraði og eg gerði (hann, þegar Robert hafði boðið mér skyndilega grein fyrir honum annan skamt af eftirmatn INNKÖLLUNARMENN heimskringlu Reykjavík. A ISLANDI 1 CANADA Árnes, Man..............................S. A. Sigurðsson Árborg, Man^.......................Tímóteus Boðvarsson Baldur, Man..............................—G. J. Oleson Bredenbury, Sask. ..Ralldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask-------------------Halldór B. Johnson Cypress River, Man------------------------ G. J. Oleson Elfros, Sask..................... Rósmundur Árnason Eriksdale, Man..........................ólafur Hallsson Foam Lake, Sask............ Rósm. Árnason, Elfros, Sask. Fishing Lake, Sask.........Rósm. Árnason, Elfros, Sask. Gimli, Man-------------------------------- Th. Pálmason Geysir, Man-----------------------------G. B. Jóhannson Glenboro, Man___________________________ G. J. Oleson Hayiand, Man...........................sig. B. Helgason Hecla, Man........................—Jóhann K. Johnson Hnausa, Man---------------------------...Gestur S. VidaJ Langruth, Man...................... Mrs. G. Thorleifsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man...............-................D. J. Líndal Mozart, Sask----------------------------Thor Ásgeirason Otto, Man----------------------D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney, Man.—...............................js. V. Eyford Riverton, Man_________________________Einar A. Johnson Selkirk, Man..........................Einar Magnússon Silver Bay, Man--------------------------Hallur Hallson Steep Roek. Man___________________________JFred Snædad Stony Hill, Man„_______________D. J. Líndal, Lundar, Man. Tantallon, Sask........................Arni s Arnason Vancouver, B. C.....Gunnbj. Stefánsson, 1075—12 Ave. W. Winnipeg--------------------------------S. S. Anderson, Winnipegosis, Man-----------------------------s. Olivw Wynyard, Sask.....— .Mrs. Sigtr. Goodman, Wynyard, Sask. t bandaríkjunum Akra, N. D.. ----------Bjöm Stevenson, Akra P.O N D Bellingham, Wash.—Mrs. John W. Johnson, 2717 KuLshan St' Bliaine, Wash.........................Sig. Arngrímsson Boston, Mass...................... Palmi M. Sigurdsson Cavalier, N. D---------JBjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D-----Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Edinburg, N. D----Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Gardar, N. D—----- Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Grafton, N. D-----Stefán Indriðason, Mountain P.O.i N.D. Hallson, N. D-----------Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D------ Stefán Indriðason, Mountain P.Ó., N D Ivanhoe, Minn--------JMiss C. V. Dalmann, Minneota, Minn’ Milton, N. Dak.............................S. Goodman’ Minneota, Minn........................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D._---Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Seattle, 7 Wash-------J. j. Middal, 6522 Dibbde Ave., N.W. The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitöba hvað eg hafði sagt. Eg fékk ægi legan hjartslátt, og eg fann að eg blóðroðnaði í andlitinu. Eg beygði mig niður til að strjúka Jasper um eyrun, í angist og fáti. “Jasper mætti við því að , ;x ..., * r “Eg held að við skiftum um synda og losna við eitthvað af, 6 þessarl fitu”, sagði Beatnce, og matreiðslufólk stundum , sagði rauf þögnina, “en honum yrði IMaxun. “en matreiðslunni er bað um megn í vognum, er þaðibaIdl® 1 sama horfi. Frú Dan- um-. “Eg segi Bee það alltaf, að Manderley sé eini staðurinn sem eftir er á Englandi þar sem mað ur fær almennilega matreiddar máltíðir. Eg man eftir þessum búðingi frá gamalli tíð.” ekki rétt, Jasper? Góði gamli Jasper, svoddan fyrirmyndar- hundur”, Við klöppuðum honum báðar, án þess að líta hvor á aðra. “Hvað sem öllu öðru líður, haldið vers hefir allar rétta-uppskrift- irnar, hún segir því hvað á að gera.” “Undraverð kona, þessi frú Danvers”, sagði Giles, og snéri sérað mér, “finnst þérþað ekki?” “Ó, jú”, sagði eg, “frú Danvers þá er eg orðinn banhungraður, hvað í dauðanum gengur að há- J v’rðist vera fágæt: persóna. degisverðinum?” sagði Maxim.! Hún er náttúrlega ekkert “Klukkan á arinhillunni er að-'skrautlegt ollu málverk í sjón”, eins nákvæmlega eitt”, sagði sagði Giles’ og rak UPP rosaleg' herra Crawford. j an hlátur. “Sú klukka var alltaf of fljót” Frank Crawley sagði ekkert, sagði Beatrice. °g þegar eg Ielt UPP sa eg að “Hún hefir gengið rétt í marga Beatrice vaktaði mig. Hún snéii mánuði”, sagði Maxim. | ser svo að Maxlm °g f°r að tala Á því augnabliki var hurðin við hann ín að hlusta á hann eins lengi og honum þóknaðist að spjalla um leikinn. Það var eitthvað ábyggi legt og öruggt og heldur dauf- legt við golf, það gat ekki leitt okkur inn í neina erfiðleika. Við enduðum máltíðina með osti og kaffi, og eg var óviss hvort mér var ætlað að vera fyrst til að standa upp frá borðinu. En vakt aði Maxim, en hann gaf ekkert merki, og svo byrjaði Giles á sögu, sem frekar erfitt var að fylgjast með, um það að grafa bíl upp úr snjóskafli, eg var ekki viss um þráðinn í frásögninni, en hlustaði á hann kurteislega og laut höfði brosandi til samþykk- is með köflum, en varð vör við að Maxim var að verða öþolin- móður við hinn enda borðsins. Að lokum þagnaði hann, og eg leit á Maxim. Hann hleypti ofur lítið brúnum,og laut höfði í átt ina til dyranna. Eg stóð undir- eins upp, og kom svo klaufalega við borðið þegar eg færði stól- inn minn til, að eg velti um port- vínssglasi, sem GUes var ekki búinn að drekka úr. “Hamingjan góða”, s^gði eg, og reyndi að þuríka upp hið mesta með pentudúknum mínúm sem tókst þó illa. “Frith sér um að þetta verði hreinsað”, sagði Maxim, “sinntu ekki meira um þetta. Beatrice, íarðu með henni út i garðinn, hún hefir varla séð þennan stað Halldór Sigurðsson * SON LTD. Contractor & Bullder Office and Warehouse: 1410 ERIN ST. Ph. SPruce 2 6860 Res. SP. 2-1272 opnuð og Frith kunngerði að mat urinn væri tilbúinn. Eg veit það bara að eg verð “Leikurðu ekki golf, frú de Winter?” sagði herra Crawley. “Nei, eg er hrædd um að eg að þvo mér”, sagði Giles, og leit kunni litið tU Þess”’ svaraði e§> á hendur sínar'. j og varð fegin að breytt hafði Við stóðum öll upp og fórum verið um umtalsefnl aftur> °S að gegnum samkvæmissalinn út í fru P>anvers var gleymd- °i íafn ganginn, sárfegin tilbreyting-jvel Þ° að eg lekl ekkl og vissi unni. Beatrice og eg vorum dá-jekkert um golf> var eg reiðuhu' lítið á undan, og hún tók unJ handlegg minn. . “Góði gamli Frith”, sagði hún.! “Hann er alltaf sá sami, í hvertj skifti sem eg sé hann, finnst mér að eg sé orðin ung stúlkaj aftur. Þú tekur ekki til þess þó1 að eg segi það, en þú ert jafnvel yngri en eg bjóst við. Maxim sagði mér hvað þú værir gömul, en þú ert hreint útsagt, aðeins harn. Segðu mér nú, elskarðu hann ákaflega mikið?” Eg var ekki undirbúin að svara svona lagaðri spurningu, og hún hlýtur að hafa séð undrunarsvip >nn á andliti mínu, því að hún hló dálítið, og kreisti handlegg minn. “Svaraðu engu”, sagði hún. “ Eg sé hvernig þér er inn an brjósts. Eg er leiðinlega hlut söm og hnýsin, er ekki svo? Þú lega út. Umboðsmaður Heimskringlu í Árborg, er Tímóteus Böðvarsson. Eru áskrifendur beðnir að minn ast þessa, jafnframt nýir áskrif- endur, er hyggja á, að færa sér kjörkaup hennar í nyt. íslenzkt vikublað verður hér aldrei ódýr- ara fengið. - ~ ~ —— ■ s Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Ave. Opp. New Matemity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cut Flowers Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert J. Johnson Res. Phone SPruce 4-5257 ,x .... ‘ ) MANITOBA AUTO SPRING WORKS CAR and TRUCK SPRXNGS MANUFACTURED and REPAIRED Shock Absorbers and Coil Springi 175 FORT STREET Winnipeg - PHONE 95-7487 - v j P. T. GUTTORMSSON, B.A. LL.B. Barrister, Solicitor & Notary 474 Grain Exchnnge Bldg. Lombard Ave. Phone 92-4829 ....... ... GUARANTEED WATCH, & CLOC.K. REPAIRS SARGENT JEWELLERS H. NEUFELD, Prop. Watches, Diamonds. Rings, Cloks, Silverware, China 884 Sargent Ave. Ph. SUnset 3-3170 SKYR LAKELAND DAIRIES LTD SELKIRK, MAN. PHONE 3681 At Winnipeg IGA FOOD MARKET 591 Sargent Avenue THE WATCH SHOP 699 SARGENT AVE. WATCH, CLOCK & JEWELLRK REPAIRS — AU Work Guaranteed — Large Assortment Costume Jewellry V. THORLAKSON Res. Phone: 45-943 699 Sargent ' -v GRAHAM BAIN & CO. PUBLIC ACCOUNTANTS and AUDITORS 874 ELLICE AVE. Bus. Ph. SP. 4-4558 Res. VE. 2-1080 t BALDWINSON’S ÐAKERT 749 Ellice Avc., Winnlpeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Briiðhjóna- og afmæliskðkur gerðar samkvæmt pöntun Sfmi SUnset 3-6127

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.