Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.06.1895, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.06.1895, Blaðsíða 4
124 Þjóðviljinn tjngt. IV, 31. Sams konar trássa er vanal. seld á BO aura pd. í verzlunum á Islandi. Kandís kostaði kann með öllum kostnaði 21 eyrir, en kann var almennt seldur í verzl- unum norðanlands á 35 aura um það leyti, sem þessi sykur kom kéðan til Islands. Það sjá nú allir, að Guðmundur kefir gert góð kaup kér, þegar tekið er tillit til þess, kve lítið kann tók af liverri vörutegund, og skil jeg ekki, kvers vegna kann er að lýsa óánægju yfir þessu. Jeg skal geta þess, að jeg kefi það nú fyrir reglu, að senda innkaupsreikn- ingana með vörum þeim, er jeg kaupi inn, þegar því verður við komið, og geta menn þá ekki kaft ástæðu til að efast um, kvað vörurnar kafa kostað. Yiðlíka sanngjarn er Guðmundur þar sem kann minnist á sölu á dúninum og tóuskinnunum. Dúnn var um þetta leyti ekki í kærra verði en 10 kr., og fengu sumir ekki svo kátt fyrir kann. Dúnn var auk keldur seldur kér fyrir 8 kr. 50 aura, það sem ekki var af beztu tegund. Jeg kefi fullkomna ástæðu til að efa, að kann fari réttara með það, én annað, er kann segist hafa tapað 30 kr. á tóu- skinnunum, sem ekki voru af beztu teg- und, og keypt af þeim manni, sem flest tóuskinn kaupir frá íslandi, og kefir manna bezt vit á að meta þau. En jeg gjörði mér sérstaklega mikið ómak, til að fá sem hæzt verð fyrir skinn þessi. Nokkr- um mánuðum seinna komust tóuskinn aptur í kærra verð. Þau stíga og falla í verði jafn vel meir en aðrar venjuleg- ar vörutegundir, sem orsakast af ýmsum atvikum. Þau eru venjulega í kærra verði á veturnar, en á sumrin. „Móður- inn“ þá og þá stundina ræður líka nokkru. Þá er nú búið að minnast á kaup Guðm. á hverri vörutegund, eptir þvi sem reikningurinn sýnir. Að Guðm. geti keypt góða og brúklega tunnupoka á íslandi fyrir 50 aura, þarf hann ekki að segja mér; jeg býst við að mér sé eins kunnugt um verð á þeim, eins og hon- um. En geti hann útvegað nokkur þús- und af slikum pokum, fyrir það verð, þá vil jeg ráðleggja honum að senda þá hingað, því kér mætti selja þá með mikl- um kagnaði. Að endingu vil jeg ráða Guðmundi til þess, að gjöra ekki optar tilraun til að knekkja almennu trausti nokkurs, sem kann þekkir lítið eða ekki, þótt hann ef til vill kynni að álíta, að hlutaðeigandi ekki kefði tækifæri til að bera hcnd fyrir höfuð sér: „Þú veizt ei hvern þú hittir þar, heldur en þessir Gyðingar11, segir Hallgrímur. Enn fremur ætti kann að forðast að „skýra“ skýrslu, sem sýnir sig sjálf, á þá leið, að kún sé allt öðruvísi, en hún er. Kaupmannaköfn, 29. maí 1895. Jahob Gunnlöffsson. ísafirði, 29. júní '95. Tíðarfar. Stillt veðurátta, optast við norður; þerrilítið, nema um miðja vikuna. Strandferðaskijiið „Thyra“ kom hingað 23. þ. m. að moi-jjni. Með því kom hingað frá Reykjavik leikhússtjóri hr. Edw. Jensen ksamt frú sinni og leikendunum fröken Þóru Halberg og hr. Carl E. Petersen. — Skipið hólt aptur af stað að kvöldi norður um land. Leikendurnir diinsku hafa nú leikið hér í 4 kvöld, 3 nýja leiki k hverju kvöldi. Leikirnir hafa verið all-vel sóttir, en þó hvergi nærri eins vel, eins og við hefði mktt búast, þar sem þetta er í fyrsta skipti, sem Isfirðingar hafa útt kost á, að sjá útlenda j'þróttamenn á leiksviðinu, og væri því iíklegt, að margan fýsti að sjá mun þann, sem er á ieikum slíkra manna og liér- lendra viðvaninga. Leikirnir eru flestir mjög efnislitlir, en því meiri íþrótt þarf til þess, að gei'a þá skemmti- lega, og munu flestir hljóta að dázt að meðferð leikendanna á þeim yfir liöfuð. Einkum hafa menn skemmt sér vel við leik- ina „Den lille Zouav“, „Elskovsdrikken", „Trine i Stuearrest11 og „Gadesangerne11, enda hafa þeir verið prýðisvel leiknir. í kvöld verður meðal annars leikið „Store Bededagsaf'ten11, mjög skemmtilegt leikrit. Næstkomandi mknudagskvöld veiður leikið til hagsmuna fyrir hr. Carl E. Petersen, og verður þá leikið: „Et Haandtryk11, leikur, sem fengið hefir þann vitnisburð, að hann væri einhver fegursti smáleikui', sem til væri á danskri tungu —, „Naar Saltkarret vælter“, mjög lág- legur leikur, og „E11 Englendei's Kjærligheds- historie", nauða skoplegur söngleikur (Operette). Er h’klegt að þeir, sem séð hafa hr. Petersen leika í „Elskovsdrikken11, „Hvem or hun“, og „De Fattiges I)yrehave“ muni eptir því. Leikendurnir fara héðan aptur með „Lauru“ seint í næstu viku, og verður því að eins leikið í fá kvöld hér eptir. Síðast verður leikið á miðvikudagskvöldið kemur. (jriifuskipið „Stamford11 kom hingað 26. þ. m. með vörur til kaupfólags Isfirðinga. Seglskipið „Fair Wind“ kom hingað með kolafarm til kaupfélags Isfirðinga 27. j>. rn. Allabrögð heldur treg og reitingsleg. Guftiskip er væntanlegt hingað í miðjum júlí næstk., til þess að flytja út fisk fyrir kaup- félag ísfirðinga; er einkar-áríðandi, að menn hafi fiskinn tilbúinn, með því að skipið á að fara aptur um mánaða-mótin. Leiðréttin«•. í 29. nr. blaðs þessa er þess getið, að Kollabúðafundur- inn hafi viljað auka fjárráð giptra kvenna, en hafi að öðru leyti ekki verið hlynntur jafnréttiskröfum þeirra; þetta er ekki alls kostar rétt, þvi að á fundinum var, eptir tillögu síra Guðm. Guðmundssonar í Gufu- dal, samþykkt, að skora á alþingi, að halda áfram málinu um Jcjörgenffi kvenna. u^Leikliúsið á Isafirði.-?r$ Sunnudaginu 30. júní kl. 9 vcrður lcikið. Mánudaginn 1. júlí, kl. 9, lcikið til liagn- aðar fyrir lir, Carl E. Pctcrscn. NB Síðast vcrður lcikið á þriðjudag og iniðvikiidng. Nákvæmar auglýst i Jivcrt skipti. Með og hefi jeg nú fengið margar nýjar vöru- tegundir frá útlöndum. — Jeg annast um pöntun á góðum vörum fyrir menn, með miklum hag fyrir þá. Allir þeir, sem vilja sinna þvi, ættu að gefa sig fram sem fyrst, af því sldpaferðirnar eru svo óhagstæðar. ísafirði, 26. júní 1895. Magnús S. Árnason. XJn dirritaður kaxipii* alls konar út- lendar vörur fyrir ÍslencliníííX!. og sendir á þá staði, sern ; póstskipin koma á; enn fremur ssel jeg alls konar ís- lenzkar vörur. Glöggir reikningar og skilagrein send í hvert skipti. Utaná- skrift til mín: Jakob Gunnlögsson, Nansensgade 46, A Kjobenliavn. K. CON’GO Ui'S-KLIXIIi. Af öllum þeim ótal moltingarmeðul- um, er Norðurálfumenn hafa reynt sem vörn gegn hinu banvæna loptslagi í Congo, hefir þessi taugastyrkjandi Elixir reynzt að vera hið eina óbrigðula rað til að við halda heilsunni, með því að Elixírinn megnar að við halda eðlilegum störfum magans í hvaða loptslagi sem er. Þannig hafa verkanir lians einnig reynzt rnjög góðar í köldu loptslagi. Elixírinn fæst hjá undirskrifuðurn, sem er aðal-umboðsmaður á Íslanílij og geta kaupmonn pantað hann iijá mér mót góðum prósenturn. 11. .1. IinK'íiiiíl. PUKNTSMIÐJA ÞJÓnViLJANS L'NOA.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.