Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.05.1910, Side 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.05.1910, Side 3
•XXIV. 21.-22. Í*J Oi> V IX. J INN 83 Með níu kílóruetra hraða á kl.tímanum liefur hraunleðjan úr Etnu þotið áfram. — Þorpið Cavaliere, er í voru fimmtíu hús, hefiral eyðzt af hraunflóðinu. — Annað þorp, Cavalvero, umkringdi hraunleðjan •og á næturþeli, og hefur enn eigi spurzt hversu tekizt hefur, að bjarga íbúunum þaðan. — — -- Balkanskaginn. A Orikklandi eiga 'kosningar til þjóðfundarins að fara fram •seint í næstk. júlímánuði, og þjóðfundur- inn að taka til starfa 1. sept. þ. á. Á lyrklandi er um þessar mundir | róstusamt í hóraðinu Albaníu, uppreisn í ! -öllum norðurhluta landsins, og hefir stjórn- ; in því orðið að senda þangað herlið, en • uppreisnarmönnum þó veitt fremur betur. j — í borginni Pristína segir sagaD, að j ful't 6° af dauðum mönnum, eða sáruns í hverju húsi. -- Bærinn Ipek kvað og vera íl)a leikin af' skothríð, sem á hann hefir verið látin dynjo. Hungursneyð mikil í ýmsum borgum i Litlu-Asíu svo að þúsundir manna «kort- ir gjörsamlega það, sem bráðnauðsynlegt - er, til viðurhalds lífsins. — — — Þýzkaland. Áttræður karl í Hamborg Lessau að nafni, var nýlega myrtur til ijár. — Yerkið unnu tveir unglingar, um tvítugt, en eigi báru þeir annað úr být- um, en tæpar tíu krÓDur, og nokkrarúr- festar, sem lítils eða eiuskis virði voru. ) 3. apríl þ. á. hlekktist loptfari á í grennd víð Köslin, datt svo hratt til jarð- ar, að maðurinu, sem i því var, dr. Abegq frá Breslau, hausbrotnaði. — Kona dr. Abegg’s,og anDar maður, voru ný stígin út rrr loptfarinu, er það reif sigapturfrá jörðu og fór þá, sem fyr segir. Stjórnmálamaðurinn Hermann Kenn- ermann, sem var talinn rikasti jarðeig- ; andinn í Austur-Prússlandi, hefir ánafnað j ríkissjóði Prússa, fjórtán jarðeignir, sem j taldar eru 60 millj. rígsroarka virði, og j mun honum hafa gengið það til með fram, i að efla þýzkuna í Austur-Prússlandi gegn j pólskunni, með því að rígur er milli þjóð- i ernanna, og Þjóðverjar hagnýta það til j yfirgangs, að þeir hafi völdin, og megi sin meirs. 10. april þ. á. var fjölmennur fundur haldinn í Treptow-garðinum í Berlín, til þess að mæla með rýmkun kosningarétt- arins, og sóttu þann fund um 300 þús. manna. Nafnkunnur söngmaður í borginni Freiburg, Hinrich Hild að Dafni, átti ný skeð í harðri orðasennu við konu sína, er j lyktaði á þann hátt, að hann tók þriggja í ára gamalt barn þeirra, og kastaði því út j um gluggann, og beið baraið bana af byltuDni. — Hild var þegar tekinn fastur. 3. apríl þ. á. vildi það slys til, að lopt- farið „Pommern“ féll niður í Austursjó- inn, og drukknuðu tveir menn, og var anDar þeirra Delbrúck, ríkisþingsmaður. — Tveir menn aðrir, sem i loptfarinu voru, komust iífs af, en annar þeirra fót- brotnaði. — — — Rússland. Barón Fredericks, fýrrvi m landstjóri í héraðinu Nisbnij-Novgorod, hefir orðið uppvis að þvi, að hafa svikið j héraðsbúa um margar railljónir rúblua, j er þetta þvi lakara, sem héraðsbúar era yfirleitt fátækir. Sýning verður í surnar haldin i borg- inni Ríga, og þar sýnt ýmislegt, er að fiskiveiðnm lýtur. — Áformað er, að þar mæti fulltrúar frá Dönum, Svíum og Þjóð- verjurn, til þess, ásamt fulltrúum Rússa, að ræða um fiskiveiðarnar á Eystrasaltinu. Bandaríkin. Verkfall, er um 350 þús. námumanna tóku þátt í, lyktaði ný skeð á þann hátt, að verkamenn fengu kröf- um sínum framgengt, þar á meðal laun sín bækkuð um 5 af huudraði. Nú er mælt, að Roosevelt,- fyrrum for- seti Bandainanna, muni eigi ófús á, að verða í kjöri, er forsetakosning fer fram i Bandaríkjunum. Biskupinn í Pittsburg hefir falið prest- um sínum, að flytja bæn af stólnum, og biðja guð, þrátt fyrir syndir borgarbúa, að frelsa borgina úr greipum þjófa, og annara óknyttismanna, enda voru sjö af helztu borgurum bæjarins um sömu n.und- ir teknir festir, með því að þeir höfðu brotist inn í banka, og myrt bankastjór- ann. — — — Chílí. Jarðgöng voru nýiega grafin gegnum Anderefjöllin, 4 þús. metra frá jafnslóttu, og eru þau 3 þús. motra á lengd. — Fulltrúar stjórnanna i Chíli og Argentínu voru við staddir, er járnbraut fór um jarðgöngin í fyrsta skipti. — — Peru og Ecuador. Ágreiningur um landamæri milli lýðveldanna Peru og Ec- uador í Suður-Ameríku, og þorði konsúll Perumanna í borgÍDni Guayaquil eigi 81 það er hann frá sirfeiðislegu sjónarmiði, þó lögin nái ekki í hann“. „Jeg hugði, að þér hefðuð eigi þekki frú Harley?“ mælti Gilbert. „Það gerði eg heldur ekki, en UDgfrú Carr hefir sagt mér þetta“, svaraði trú Arcber. „Æ!“ rnælti Tresham. „Yitið þér þá, hvað ungfrú 'Carr ætlar að segja mér?“ r J.í, hún ætlar að segja yður frá hatrinu, sem Jks- per bar til frú Harley sálugu“. „Það gelur nú verið mjög gott að heyra þet(a“, greip Barstone fram i, ail-önugur. „En við erum engu nær um það, hver drepið hefir Eelix. Og hversu ídur, sem Jasper er — hreinan engil tel eg hann ekki vera — þá er hann þó saklaus af þessum glæp“. „Jeg get ekki hjálpað yður“, svaraði frú Archer og lýsti sér vonleysi í röddinni. „Mér getur ekki dottið Deinn í hug, er gæti verið sá djöfull, að drepa veslings 'barnið. — Og nú er eg hrædd um Fay“. „ímyndið þór yður, að sá, sem drepið hefur Felix kunni og að hafa það í buga, að drepa Fay?“, spurði ^resham kvíðafullar. , rJá, já! Eu hver getur það verið?w mælti frú Archer ”U! Að eg þyrði að segja sannle;kann!“ rÞér verðið að gera það, frú Archer! Ef eigi aDn- vegna, þá til þess, að vernda Fa}r frá dauða“. »En það er nú aðeins hennar vegna, ^ð eg þegiu, svaraði ráðskouaD. „En þér skiljið það ekki, sé jeg. — t, ölnbvern tíma kemur sá dagur, og þá háðungin! - íeg verð óð — jeg verð vitlaus!** Að svo mæltu stökk hún úfc úr herberginu. 70 sofnaði frá henui. — En gerðu svo vel, að rétta mér vindliogana þarna! Þakka þér fyrir! — En hverra ferða ertu að fttra? — Er það vinátta, leiðindi, eða áríðandi störf, s rn hafa rekið þig hingað?“ „Mig langaði til að vita, hvers vegna þú ert hætt- ur að koma til klaustursins?“ Barstone hálf lauk upp augunum, og mælti blátt áfram: „Æ jeg var farinn að þreytast á því, að vera þar, sem vartt-skeifa. „Percy! Nú ferðu ekki vel með mig“, svaraði Gril- berfc. „Jeg hót því, ef við yrðum keppinautar, að leggja ekki stðin í götu þína! Og keppinautar erum við nú orðnir, því að jeg elska Fay af alhuga, og jeg veifc, að eins er ástatt um þig. — Það er því líkt á komið! Freist- aðu nú gæfuunar. — Hef bónorð til heDnar! Hafni hún þér, reyni eg, hvernig mér teksc. — En þó að jeg fáijá hjá henm', tapa jeg þó engu að síður, þvi að jafn skjótt er eg hef rnáls á þessu við Harley, verð eg rekinn útúr klaustrÍDu!“ „Þetta er vel mælfc, Gilbert“, mælti Barstone, og komst mjög við. „En það eru nú liðnar nokkrar vikur síðan e.: sá, að eg hafði tapað. — Fay hefir á9t á þór, en ekki mér! Reyndu nú, hvernig þór tekst“. „En „Engin mótmæli, góður“, svaraði Barstone. „Stúlk- an hefir valið. — Hún ann þér“. „Þú gefur þá í skyn, að eg hafi breyfct við þig, sem þorpari“, mælti Gilbert. „Hvernig það? Hún hefir sjálf valið!“ „En þú?“

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.