Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.05.1910, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.05.1910, Blaðsíða 6
86 ÞjÓfiVILJ'NN XXIV.. 21.-22. íslaDdsbauka á Akureyri, sem hann stýrði. Ii9ldur hafði hann tekið á móti fó frá ýmsum, upp í vixilskuldír til bankans og stungið fénu í sinn eigin vasa, en látið TÍxlana vera áfram í fórum bankans, sem úborgaðir væru, Kennir þess hér, sem optar, hve hirð i- lausir ýmsir Islendingar eru, að þvi er til þess kemur, að fá sér afbent skulda- bréf, er þeir greiða skuldina að fullu, eða að láta rita viðurkenningu á skuldabréfið í hvert skipti, sem eitthvað er greitt. Mælt er að hann hafi og enn frernur tekið fé úr bankanum, og fært til skuld- ar í reikningurn manoa, er reikningslán faöfðu tryggt sér í bankanum. Mjög leitt er það, að ein9takir menn hafa þannig orðið tyrir fjártjóni. Bankinn má auðvitað fremur við því, sem á honum lendir. Frá Færeyjum. —o— 12. marz þ. á. fórst bátur frá Klakksvík í Pæreyjum, og týndu sex menn lífi. Fimm af þeim voru heimilisfeður. I ofsa-roki 15. marz síðastl. urðu talsverðar skemmdir á ýmsum af fiskiskipum Færeyinga! Tvo menn tók sjór útbyrðis, og drukknuðu báðir. — Þeir voru frá Vestmanhavn. Færeyiska hefir eigi venð kennd í barnaskól- anum í Þórshöfn, en kennsla öll farið þar fram á dönsku, og samþykkti bæjarstjórnin því í fyrra haust, eptir tillögum skólanefndarinnar, að taka j færeyisku upp, sem skyldunámsgrein! Bæjarstjórnina brast þó heimild til þess, að ráða málinu til lykta, og var málið því lagt fyr- ir lögþing Færeyinga, en því þótti eigi . farandi lengia, en svo, að kennslan í færeyisku yrði heimil þeim, er hennar kynnu að óska, hefir eigí viljað skylda Dani, sem heima eiga í Þórshöfn til þess, að láta hörn sín iæra færeyisku. Danska ráðaneytið, sem um mál þetta fja.ll- aði. féllst 4 tillögu lögþingsins. en ákvað jafn framt, að kennslan skyldi jafnan fara fram í síð- ustu kennslu-stundinni, og mætti eigi 'nafa neina takmörkun á dönsku-kennslunni í för með sér. Danska stjórnin hefir því í mali þessu, sem optar, notað sér það, að hún kefir völdiu, því að misrétti er það, að börn færeyrskra foreldra skuli eigi mega vera undanþegin dönsku-náminu ef óskað er, eins og dönsku hörnin í Þórshöfn fá að vera undanþegin færeyisku-náminu. Blaöii) „Ingólfur11. Hr. Konráð Steiánsson, sem annazt hefur um ritstjórn „Ingólfs“, heíur nýskeð keypt höfuð- hýlið Bjarnarhöfn í Snæfellsnessýslu, og ætlar að reisa þar hú. Við ritstjórn „Ingóifs11 tekur, í hans stað cand. phílos. Andrés Björnsson. Ilundalækningalög. Almenn hundalækningalög taldi sýslufundnr Arnesinga, sem haldinn var 12:—16. apríl þ. á., nauðsynlegt, að samin yrðu sem allra hráðast Eptirlitsmaður vita. Frá 1. apríl þ. á. hefur stjórnin falið Þorvaldi Krabbe, verkfræðingi, að hafa eptirlit með vitun- ura hér á laudi. Laus sýslan. Lögregluþjóns-sýslan í Beykjavík er auglýst til umsóknar, og er umsóknarfresturinn tii 20. maí. Sýslanin veitist frá 1 júní þ. á Árslaunin eru 800 kr. " Taugaveiki hefur stungið sér niður á Blönduósí. og varð þar einum manni að hana. Frá. Blönduósi harst veikin að Hnausum í Húnavatnssýslu, og sýktust þar þrottán, sem öllum batnaði þó aptur. Óhaffœr ilskisfeip. Tvær frakkneskar fiskiskútur „Martha“ og „Perseverance11 að nafm, bafa nýskeð verið dæmdar óhaffærar, sakir leka og fúa. • Fiskiskútur þessar verða rifnar hór (í Reykja- vík), og seldar á þann hátt: eða þá í heilu lagi. Um hey-skort heyrist nú kvartað all-víða: sakir vorharðind- anna, hæði á norður- austur- og vestur-landi. og nmn því tæpast vanþörf á því, að pantaðar verði fóðurbirgðir frá útlöndum, til þess aö bæta úr hey-skorti almennings. Sjúkraskýli. vilja Árnesingar, að komiö só á fót þar í sýslu með því að ókleyft megi heita, að flytja sjúk- linga að vetrardegi; yfir hellisheiði, til Reykja- víkur. Ætlast þeir tii þess, að sjúkraskýli þetta verði einnig Rangvellingum til afnota, og ef til vill Skaptfellingum. j Ilalley’s halastjarna nálgast óðum jörðina um þessar mundir, og ! fer jörðin gegnum hala hennar 18. þ. m. (maí). Stjarnfræðingar telja víst, að í halá stjörn- unnar sé rafmagnsgeislun, og verði hezt tök á að rannsaka þetta milli 60. cg 10. stigs norð- lægrar breiddar. Vísindaféiagið i horginni Gottingen á Þýzka- landi hefur því, með tilstyrk Carnegie-stofnun- | arinnar í Washington, sent dr. Angclheister,stjörnu- I skoðara á Samoa, hingað til landsins, ásamt öðr- j um manni, til þess að athuga halastjörnuna, er hún verður næst jörðu. Dr: Angelheitser kom hingað með „Vestu11 20. apríl siðastl., og fór hóðan til Dýrafjarðar, ætlar að fást þar við athuganirnar. i íslaudsbanki. í síðastl: marzmármði var viðskiptavelta Is- \ undsbanka alls 2;789,000 kr: 73 „Eri takist œér ekki, að fá frú Archer, til að rjúfa þögnirta, þá verð eg að starfa sjálfur og etarfa fljótf! En bvað á jeg að gero, og hvað r/et jeg gjört? En meðan- það er ógert, ’pá er veslings, inndæla stúlkan í hæftu —“ „I bráðina er hún það ekki, meðan þú ert í nánd við hana. — Hafðu vakandi auga á henni, unz ungfrú Carr kemur beim aptur. — Hjá benm færðu óefað ábja'gi- legar upplýsingar, seui hjálpa til að greiða úr máliiju". .Já, i bráðina verð eg að vera þolinmóður“, mælti Gilbert. „Annað get eg okki. — En hvað ímyndarðti þér um vofuna?“ „Þvaður! Ekki annað en maður úr holdi og blóði“. „En hver getur það verið, sem gerir sér þetta að gamni?“ mælti Gilbert. „Áð gamni!“ svaraði Barstone. „Góði vinur! Það er ef til vill hryggileeasta alvara. - Mig skyldi ekki i’urða, þó að það kæmi í ljós, að vofan þín sé — frú Archet!“ „Ekki get eg trúað því! Hvers vegna — — “ „Sleppum öllum ástæðuro!“ mælti Barstone, all-óþol- inmóður. „Farðu heim, og komstu eptir, hverjar þær eru. En eg fullyrði, að þú gotur ekkert gerb, fyr en ungfrú Carr er komin heim aptur. — Farðu heim i klanstrið, og gættu vel að Fay“. Giibert varð að láta sér nægja þessa ráðleggingu, og hvarf nú beim í döpru skapi. Hann var jafn nær, eptir sem áður. Það eitt var hann í eugum vafa um, að Fay var i yfirvofandi hættu, þótt eigi vissi bann, hvaðan hennar væri von. Það var skylda hans, að vernda hann, og þess sór iiann dýran eið, að gjöra það. 78 miðja nótt? Hann gæti alls enga ástæðu haft, til þess né heldur hagnað“. „Og yður dettur ekki neitt aunað í hug, hr. Tresham?“ „Nei, mér er glæpurinn alveg óski!jánlegur“. Auðvitað datt Tresham í hug það, sem hann hafði heyrt Jasper segj i í bænahúsinu, en þar sem Jasper var ekki h flraa, gat honum ekki verið til að dreifa. Og þó að Jasper hefði verið heima, hetði það verið ósanngjarnt, að gruna haon, með því að bonum gat ekkert geDgið til slíks glæps. Tieshdin hafði þó heyrt Jasper nefna orðið morð, og Fehx hafði verið — ■ myrtur. Þegar Jasper hugsaði uui þetta allt, fannst honum allt verða sér enn óskiljanlegra. Percy lávarður kotn þegar til klaustursins, er hon- um basrt freo,nin um morðíð, og spjallaði lengi við vin sinD. Réð hann honum, að láta þegar rannsaka vestur- álmuna. „I hvaða skyni?“ spurði Tresham. „Þsð er óhugs- aDdi, að nokknr sem vér þekkjum geti hafa fulizt þar“. „Einhver annar þá“, svaraði Barstone. En hver getur það verið, bezti vin“. „Það veit eg ekki“, svaraði Barstone, „en eptir því þarf að komast! „Heyrðu Gilbert! Þú veizt, að munn- mælin um hvít-munkinn segja. að bann hafi kæft son sinn. Þú hefir séð hvít-munkinn, og veslings Folix hefir verið kæfður. — Jeg ímynda mér því, að það só hvít-munkur- inn, sem hefir myrt haDn“. „Vítleysa! Jeg er ekki trúaður á anda“, svaraði Gilberi.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.